Vísir - 14.02.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 14.02.1980, Blaðsíða 4
vlsm Fimmtudagur 14. febrúar 1980 SONGMENN Korlokór Reykjavíkur óskor eftir söngmönnum Upplýsingar ó kvöldin i símo 810*18 og 02584 ilaöburóarfóll óskast! HVERFl Hverfisgata Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollinnheimtu rfkissjóðs i Hafnarfirfti fer fram opinbert uppboð á neftangreindu lausafé og hefst það kl. 16.00 e.h., föstudaginn 15. febrúar n.k. i vörugeymslu Eim- skipafélags tslands h.f. v/hafnarbakkann I Hafnarfirfti: Hjólbarftasölunarvél eign Hjólbarftasólunar Hafnarfjarft- ar h/f. Varahlutir fyrir lyftara eign Langeyri h/f. Niftursoftift grænmeti, ávaxtasafi, tómatsósa og súpur eign Núma h/f. 5 bifhjól eign Núma h/f. Yfirbyggfta vörubifreift eign Sigurðar Björnssonar. Torfutækni eign Steinþórs Asgeirssonar. Varahlutir i vörubila eign Ýtutækni h/f. Dömufatnaftur eign Eik, tiskuverslunar. Uppboftshaldarinn i Hafnarfirfti. REGNÐOGINN Ffumsýnir: FLÓTTINN TIL AÞENU Skemmtileg, —spennand— óvenjuleg að efni, — úrvals leikarar t.d. Roger Moore — Telly Savalas—Claudia Cardinale— David Niven o.m.fl. Leikstjóri: George P. Cosmatos Sýnd kl. 3,6 og 9. Hart í ári í sjávarút- vegi Norö- manna 1979 hefur veriö erfitt ár fyrir norskan sjávarútveg. Útgerftin hefur fundiö áþreifanlega fyrir miklum samdrætti á aflamögu- leikum og um leift mikilli út- gjaldaaukningu, sem þeim hefur ekki verift bætt upp nema aö litlu leyti í fiskveröshækkun, eftir þvl sem Hallstein Rasmussen, fiski- málastjóri Norömanna, sagöi ný- lega I viötali viö NTB. Stór hluti fiskveiöiflotans hefur veriö rekinn meö miklu tapi, þótt einstaka útgerö og einstaka landshlutar hafi sýnt góöa út- komu”, sagöi Rasmusen. Velðllakmarkanlr í dag gilda strangar takmark- anir á veiöum þekktustu fiskteg- undanna og veröa aö gilda áfram, ef hinir ýmsu fiskistofnar eiga aö braggast nægilega tilþess aö gefa aftur af sér væn aflabrögö, en um leiö haldast viö. Rasmussen segir, aö Norömenn veröi aö halda úti skipastól, sem hafi meiri afkastagetu en afla- vonir eru fyrir, ef þeir ætla aö halda úti veiöum meö Noregs- strönd. 1 viötalinu vlsaöi norski fiski- málastjórinn til ráölegginga fiskifræöinga um ráöstafanir til þess aö byggja upp þorskstofninn aö nýju, og er sjálfur vongóöur um, aö þær muni duga, ef ársafl- inn fer ekki fram úr hófi og minnkar hlut yngri árganganna I veiöinni. Hann minnir á, aö aöutan Atlantshafs-Skandinavlu slld og Noröursjávarslld veröur veittur sami möguleiki tilþess aö aukast, en hún er friöuö fyrir veiöum þetta áriö. Vonast er til þess, aö eftir nokkur ár veröi sildarstofn- inn oröinn nógu öflugur til þess aö þola veiöar, sem um muni fyrir fiskiönaöinn. Mklsstyrklur flsklðnaður En Rasmussen fiskimálastjóri er ekki bjartsýnn á, aö norsk fisk- veiöiútgerö fái bjargaö sér á fyrri helming þessa áratugs meö þvl aö beina sókninni I aörar fisktegund- ir, eins og krfliö I Noröur-íshaf- inu. Ekki meö neinum hagnaöi aö minnsta kosti. Rlkisstjórn Noregs hefur á prjónunum ráöageröir um aö styrkja norskan fiskiönaö um 530 milljónir norskra króna á þessu ári. Hann er ætlaöur til þess aö þekja veröuppbætur á fyrstu fjór- um mánuöum ársins 1980, og sem hagræöingarfé til þess aö liösinna atvinnuvegunum viö aö draga úr framleiöslukostnaöi. Einnig er honum ætlaö aö standa straum af kostnaöi viö félagslegar umbætur til handalaunþegum I fiskiönaöin- um. Annars á fljótlega aö taka upp viöræöur viö útgeröarsamtök Norömanna um fiskverösbætur fyrir mánuöina maí til desember, sem aö öllum llkindum mun kalla á frekari fjárveitingar. Ariö 1979 styrkti norska rfldö sjávarútveginn um 798 milljónir norskra króna. veiði útlendlnganna „Eins og málum er komiö i dag veröum viö aö takmarka — og getum þaö oröiö — veiöarnar inn- an fiskveiöilögsögu Noregs, og hafa erlend fiskiskip oröiö aö viröa þær takmarkanir, aö minnsta kosti á miöunum, sem viö getum haft nægjanlegt eftirlit meö”, segir Rasmussen, og vlkur slöan I viötalinu aö Jan Mayen. „Þaö er hinsvegar mjög mikil- vægt fyrir norska sjómenn og út- gerö I náinni framtíö, aö fundin veröi fljótlega lausn á Jan May- en-deilunni, svo aö norskir fiski- menn geti athafnaö sig á þvl svæöi.án þess aö vera álitnir veiöiþjófar”. Norömenn munu vera nokkuö ánægöir meö fiskveiöisamninga sina viö Efnahagsbandalagiö, og skýröi Eivind Bolle, sjávarút- vegsráöherra, nýlega frá þvl, aö þótt veiöi EBE-landanna noröan 62. breiddargráöu heföi veriö mikiö minnkuö miöaö viö áriö 1979, heföu Norömenn haldiö sln- um kvótal fiskveiöilögsögu EBE. Þegar Norömenn færöu fisk- veiöilögsögu sina út I 200 mllur, kusu þeir aö fara samningaleiö- ina um gagnkvæmar veiöi- heimildir viö önnur lönd, sem sótt hafa á þeirra miö. Annarsvegar viö EBE-löndin I suöur vegna hagsmuna vesturlandsútgerö- anna, og hinsvegar viö Sovétríkin I noröi vegna veiöanna I Barents- hafi. Sagöi Bolle ráöherra, aö af þvl heföu hlotist vandamál, sem nú væru flest I þann veginn aö leys- ast,þótt þær lausnir endurheimtu ekki fyrri fiskigengd á miöin. Boöaöi hann, aö Norömenn yröu aö búa áfram um sinn viö kvóta- veiöar. Umsjón: f Guftmundur ■ Pétursson Veíðikvóti Rússa og EBE hjá Nopö- mðnnum Fiskimálastofnunin norska hef- ur nýlega sent frá sér reglugerð um veiöikvóta útlendinga innan efnahagslögsögu Noregs á árinu 1980. Fyrir noröan 62. breiddargráöu mega Sovétmenn veiöa á bilinu frá 12 sjómllnallnunni út aö 200 mllunum allt aö 80 þúsund tonn af þorski, 15 þúsund tonn af ýsu, 500 þúsund tonn af loönu. — Sunnar 62. breiddargráöu mega þeir veiöa 12,5 þúsund tonn af ufsa og 300 tonn af makrfl. Kolmunna- veiöar þeirra eru takmarkaðar * viö 100 þúsund tonn noröan 62. breiddargráöu. Fiskiveiöiskip frá EBE-löndun- um mega veiöa innan efnahags- lögsögu Noregs (þ.e.a.s. frá 12 mllum og út aö 200 mllunum) 17 þúsund tonn af þorski noröan 62. breiddargráöu og 3,4 þúsund tonn af ýsu, 11,500 tonn af ufsa og nokkrar aörar fisktegundir I minni mæli. — Sunnan 62. breidd- argráöu mega þau veiöa 23 þús- und tonn af ufsa. Danir mega veiöa ufsa allt inn aö 4 mflna lln- unni á Skagerak-svæöinu. — Ennfremur mega EBE-löndin veiöa 23 þúsund tonn af þorski, 16 þúsund tonn af ýsu, 8,5 þúsund tonn af lýsu, 15 þúsund tonn af rauösprettu 50 þúsund tonn af spærling og kolmunna. Austur-Þýskaland, Pólland og Portúgal hafa veiðiheimildir, sem ná þó ekki inn fyrir 50 mflna- llnuna, og er þetta síöasta áriö, sem sjómenn þaöan fá undan- þágu til aö veiöa innan norskrar fiskveiöilögsögu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.