Vísir - 14.02.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 14.02.1980, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 14. febrúar 1980 15 Vfsisrailið í fyrra var Driðla lengsta rall f Evrópu: SVIPflÐ RALL VERÐUR HALDID HÉR í ÁGÚST Fyrsta rall-keppni Bifreiöa- Iþróttaklúbbs Reykjavlkur á ár- inu veröur haldin 20.-24. ágúst og verður hún meö svipuðu fyrirkomulagi og Vísis-keppnin I fyrra. Erlendir keppendur og bllaframleiöendur hafa haft samband viö klúbbinn vegna þessa ralls og óskaö eftir upp- lýsingum um keppnina aö þvl er segiri frétt frá stjórn klúbbsins. ABalfundur Bifreiöaiþrótta- klúbbs Reykjavikur var haldinn nýlega aö Hótel Loftleiöum. Félagar I BIKR eru nú um 170 talsins og var fundurinn vel sóttur. A fundinum voru venjuleg aöalfundarstörf og þar á meöal stjórnarkjör. Formaöur var kosinn Birgir Þór Bragason og aörir I stjórn eru: Sigurjón Haröarson, Birgir Halldórsson, Höröur Mar, Sverrir Glslason, Hafsteinn Aöalsteinsson og Marlanna Friðjónsdóttir. Úr 'stjórn gengu Arni Arnason fyrrv. formaöur, Dröfn Björns- dóttir, Guöjón Jónsson og Ólafur Guömundsson og þakkar klúbburinn þeim vel unnin störf. 1 upphafi flutti fráfarandi for- maður Arni Arnason skýrslu siöasta árs. Þar kom meöal annars fram aö áriö 1979 var yfirgripsmesta ár I sögu klúbbs- ins. Árvisst rall BIKR hélt þrjár rall-keppnir á árinu og þar af þá lengstu sem hingaö til hefur veriö haldin á Islandi en hún var jafnframt sú þriöja lengsta i Evrópu á slöast liönu ári. Þetta var Vísis-ralliö en ætlunin er aö keppni af þessu tagi verði árviss viöburöur bif- reiöalþrótta hérlendis. Stefnt er aö þvi aö halda hér alþjóölega keppni meö þessu sniöi áriö 1981. Isakstur var haldinn I febrúar I fyrra og sparakstur I mal. Sparaksturskeppni klúbbsins er liöur I þeirri viöleitni aö komast aö þvi fyrir neytendur hvaöa bifreiöar eru sparneytnastar. A árinu var tekin upp ein ný keppnisgrein á vegum klúbbs- ins, en þaö er Rall-cross, sem er keppni á óskráöum ökutækjum er fer fram á lokaöri hringlaga braut. Fjórir bllar keppa á brautinni I einu og tveir fyrstu bllamir komast I úrslit. Fimm Rall-cross keppnir voru haldnar á þessu sumri og sýndi al- menningur mikinn áhuga á þessari nýju iþróttagrein. BIKR geröist stofnfélag i Landssambandi íslenskra akstursiþróttamanna á siöasta ári en innan þeirra samtaka eru öll þau félög, sem stunda akstursiþróttir hér á landi. tsakstur 17. febrúar Næst á dagskrá klúbbsins er keppni I isakstri og Is-cross og er þetta önnur keppnin á þessu ári. Sú fyrri var I janúarlok og voru áhorfendur þá fjölmargir. ískeppnir á vegum klúbbsins fara fram á Leirtjörn viö tllfarsfell og veröur næst sunnu- daginn 17. febrúar ef veöur leyf- ir. Sparakstur veröur slöan hald- inn 11. mal og veröur meö breyttu fyrirkomulagi sem nánar veröur kynnt sföar. Þar gefst bifreiöaumboöunum kostur á aö kynna nýjar teg- undir fyrir áriö 1980. Fyrsta rall-keppni klúbbsins veröur svo haldin dagana 20.-24. ágúst og veröur hún meö svipuöu fyriricomulagi og VIsis- keppnin I fyrra. Hiö árlega haustrall veröur siöan haldiö dagana 25. og 26. október. TOKYO, JAPAN: Japanir eru I sólskinsskapi þessa dagana og I höfuöborginni var á dögunum kynnt sumartfskan 1980, þar á meöal nýjustu tlskullnurnar I baöfatatiskunni, sem hér getur aö lita á þessari mynd frá UPl. Skozkur sigur í Sunúay Tímes Fyrir stuttu var spiluö I London hin hemsþekkta tvi- menningskeppni, sem kennd er viö enska stórblaöiö Sunday Times. Sextán pör tóku þátt I keppn- inni, sem var hin sterkasta sem haldin hefur veriö frá upphafi. Ekki færri en tlu heimsmeist- arar tóku þátt I keppninni, en sigurvegarar uröu skoskt lands- liöspar, Shenkin og Golberg. Röö og stig hinna heimsfærgu para varö þessi: 1. Shenkin — Golberg,England 557 2. Möller — Werdelin, Danmörku 527 3. Mamman — Wolff, Usa 487 4. Chagas — Assumpacao, Brasilíu 482 5. De Falco — Franco, Italiu 475 6. Eisenberg — Berach, Usa, Venesuela 455 7. Flodquist — Sundelin, Sviþjóö 454 8. Savarc — Soulet.Frakklandi 451 9. Schapiro — Besse,England,Sviss 450 10. Cayne — Granovetter, USA 445 11. Kreijns — Vergoed, Holland 442 12. Prlday — Rodrigue, England 411 Athygli vekur góö frammi- staöa Dananna, Möllers og Wer- delin, en þetta er I annaö sinn, bridge Umsjón: Stefán Guðjohnsen sem þeir ná þeim frábæra á- rangri aö veröa nr. 2 i þessu sterka móti. Er ekki dónalegt fyrir Bridgefélag Reykjavikur aö fá þetta heimsþekkta par til keppni á Stórmóti félagsins hinn 22. og 23. marz n.k. Spiliö I dag er frá þessari merku keppni og kom fyrir I leik Skotanna viö hitt enska parið, Priday og Rodrigue. Noröur gefur/allir utan hættu. D 4 A D 9 G 7 5 2 D G 10 4 7 6 A 5 2 5 4 2 K 7 6 KD 10 94 A 8 6 3 A 3 2 7 6 5 K G 10 9 8 3 G 10 8 3 K 9 8 Sagnimar gengu þannig, meö Skotana a-v: NoröurAustur Suöur Vestur ÍG pass 2 L 2T pass 2G 4S pass pass pass Shenkin spilaöi út tlgulkóng, suöur trompaöi og spilaöi spaöagosa. Austur drap meö ásnum og hélt áfram aö stytta sagnhafa. Rodrigue trompaöi aftur, tók trompin af and- stæöingunum og spilaöi laufi. Vestur drap i annaö sinn meö ásnum og enn kom tigull. Sagn- hafi trompaöi meö slöasta trompinu og svlnaöi hjarta, en þegar þaö misheppnaöist var spiliö tapaö. Sagnhafi spilaöi upp á ágætan möguleika, þótt hann mis- heppnaöist þ.e. aö vestur heföi byrjaö meö sex tígla eftir sagn- irnar. Hann gat hins vegar unn- iö spiliö meö þvl aö svlna hjarta eftir aö hann trompaöi tigul I annaö sinn. Austur drepur, spil- ar meiri tlgli, en sagnhafi trompar og fer nú I laufiö. Vest- ur getur spiláÖ fjóröa tlglinum, þegar hann fer inn á laufaás og sagnhafi fer þá niöur á eitt tromp Hins vegar getur hann tekiö tvo slagi á hjarta og tvo á lauf. Niunda og tlunda slaginn fær hann siöan meö þvl aö víxl- trompa meö tveimur hæstu trompunum. Austur getur hins vegar kom- iö I veg fyrirþessa áætlun sagn- hafa meö þvl aö gefa fyrsta trompiö. GREIÐSLA OLÍUSTYRKS í Reykjovík fyrir tímabilið október - desember 1979 er hafin Olíustyrkur er greiddur hjá borgargjaldkera, Austurstræti 16. Afgreiðslutimi er frá kl. 9.00—15.00 virka daga. Styrkurinn greiðist framteljendum og ber að framvísa persónuskilrikjum við móttöku. Frá skrifstofu borgarstjóra. AUGLÝSING um styrki til kvikmyndagerðar Kvikmyndasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki til kvikmyndagerðar. Umsóknum fylgi kvikmyndahandrit og/eða greinargerð um verkefnið og lýsing á þvi, svo og áætlun um kostnað og f jármögnun og tímaáætlun. Til greina kemur að veita styrk til að semja kvikmyndahandrit. Umsóknum um styrk til handritsgerðar skal fylgja efnislýsing og sýn- ishorn af handriti. Umsóknir sendist: Kvikmyndasjóði, Mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 4, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 15. mars 1980. Reykjavík, 11. febrúar 1980 Stjórn Kvikmyndasjóðs m Smurbrauðstofan BJORfMirSJN Njálsgötu 49 — Simi 15105 ASKRIFENDUR! Ef blaðið kemur EKKI með skilum til ykkar, þá vinsamlegast hringið i sima 86611: virka daga tíl kl. 19.30 laugardaga til kl. 14.00 og mun afgreiðslan þá gera sitt besta til þess að blaðið berist. Afgreiðsla VÍSIS sími 6664 i Sími 22804. Magnús E. Baldvinsson sf., Laugavegi 8 -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.