Vísir - 14.02.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 14.02.1980, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 14. febrúar 1980 16 Umsjón: Illugi Jökuls- son f STÖRSTJÖRNUMESSfl í STÚDENTAKJALLARANUM Inná ritstjórnarfjörur Visis hefur rekiö eftirfarandi fréttatil- kynningu: Funda- og menningarmála- nefnd Stúdentaráös gengst fyrir Stórstjörnumessu fimmtudaginn 14. febrúar kl. 21.00 i Stúdenta- kjallaranum. Réttur kvöldsins veröur framreiddur af Degi Siguröar- syni, Marteini Götuskeggja, Sig- uröi Jóhannssyni, Braga Berg- steinssyni, Bjarna Bernharöi o.fl. Er þetta i fyrsta sinn sem Funda1- og menningarmálanefnd stendur fyrir sliku helgihaldi en von manna er aö þetta megi I framtiö- inni veröa árviss atburöur. Tekiö er viö boröpöntunum frá kl. 16.00 á fimmtudag, þ.e.a.s. i dag. Samkvæmisklæönaöur. Nefndin. Dagur Sigurösson, hér i málaragervi sinu.sem er annars þekktari sem ljóðskáld, veröur meöal þeirra sem fram koma á Stórstjörnumessu Stúdentaráös. Ráðstefna Llfs og lands á Kjarvalsstöðum: Fiðlbreytt dagskrá um slðfiu og fjármfignun llslar llngt llstalólk: ísiensk-japanskir lónlelkar Ung hafnfirsk söngkona, Margrét Pálmadóttir, sem stundar söngnám viö Tónlistar- háskólann i Vinarborg, er stödd hér á landi um þessar mundir ásamt japanska pianóleikaranum Machiko Sakurai sem á þessu ári lýkur námi viö sama háskóla. Þær stöllur munu halda tónlista i Fjölbrautarskólanum á Akra- nesi laugardaginn 16. febrúar kl. 16.00, I Njarövikurkirkju sunnu- daginn 17. febrúar kl. 17.00 og i Góötemplarahúsinu i Hafnarfiröi fimmtudaginn 21. febrúar kl. 20.30. A efnisskránni veröa ljóö og ariur eftir Schubert, Schumann, Strauss, Pál ísólfsson, Mozart, Puccini o.fl. Eins og Visir hefur áöur skýrt frá veröur um næstu helgi haldib Listaþing á Kjarvals- stööum á vegum samtakanna Lif og land. Þar munu fara fram umræður um stöðu og fjár- mögnun islenskrar listar og FYRRI DAGUR Staöa listar 10:00 Jón óttar Ragnarsson formaöur 10:10 Guðbergur Bergsson 10:20 Aðalsteinn Ingólfsson 10:30 Ólafur Jónsson 10:40 Höröur Agústsson 10:50 Atli Heimir Sveinsson 11:00 hljóöfæraleikur 11:30 Richard Jóhannesson Valtingojer 11:40 Hannes Lárusson 11:50 Arnór Hannlbalsson 12:00 Gunnar Kristjánsson matarhlé gerningur AÐSTAÐA LISTAFÓLKS 13:30 Thor Vilhjálmsson 13:40 Vilhjálmur Hjálmarsson 13:50 Rannveig Ágústsdóttir 14:00 Þóra Kristjánsdóttir 14:10 Asta Olafsdóttir - Niels Hafstein 14:20 Jón Þórarinsson 15:00 opnun sýningar 16:00 kórsöngur 16:30 Hrafnhildur Schram 16:40 Björn Björnsson 16:50 Hans Kristján Arnason 17:00 Ólafur Björnsson 17:10 gerningur flytja fjölmargir þekktir lista- menn erindi og ýmis atriði veröa til skemmtunar. Dag- skráin hefst laugardag og sunnudag kl. 10. og fer hér á eftir: Fundarstjóri: Guömundur Steinsson Avarp Staða íslenskrar listar Hvers vegna list? Ritlist I rénum? Islensk myndlist i hnotskurn Islensk tónlistarsaga Manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir Staða myndlistar Nýlist Hámenning I verstöö List og kirkja Sigriður Guöjónsdóttir Fundarstjóri: Elin Pálmadóttir Listafólk og rikisvald Aöstaöa islensks listafólks Styrkir og starfslaun Aö koma list á framfæri Listasöfn List og fjölmiðlun listiðn Islenskra kvenna Hamrahllðakórinn Aö skoöa list List eöa sjónhverfing Opinber listastefna I Hollandi Fjármögnun Islenskrar listar Arni Ingólfsson Litla svarta húsiö viö Suöurgötu gerist nú æ umfangsmeira I is- lensku listalffi og hyggst nú senda fjóra af ungum sinum til New York. Margl á dðfinnl hjá Suðurgðtu 7: Fjórum lisiamðnnum hoðlð að taka hán í nýlista- sýningu í New York Margt er nú á döfinni hjá Galleríinu að Suðurgötu 7, einsog venjulega reyndar, og ber þar hæst að f jórum úr galleríhópnum hefur verið boðið að taka þátt í heljarmikiiii listsýningu í New York, það er að segja þeim Friðriki Þór Friðrikssyni^ Steingrfmi Eyf jörð, Margréti Jónsdóttur og Bjarna Þórarinssyni. „Sýningin heitir Art-Expo 1980 og hún hefst I byrjun mars”, sagöi Þorleiffur Friöriksson, einn fyrirsvars- manna Gallerisins i samtali viö VIsi. „Yfir 30 gallerium viös vegar um heim er boöið aö taka þar þátt, auk einhverra ein- staklinga væntanlega, þaö veröa tugir ef ekki hundruö listamanna sem munu sýna þar”. Þórleifur sagöi aö sýning þessi stæöi mjög stutt, aðeins i rúma viku en engu aö siöur væri búist viö þúsundum gesta og nefndi hann aö siöast er þessi sýning þessi var haldin heföi hún aöeins staöiö I 3 daga en þó heföu tugþúsundir sótt hana. „Þessi sýning er fyrst og fremst nýlistasýning”, sagöi Þórleifur, „en þetta hefur veriö i deiglunni frá áramótum, þá barst fyrsta boðiö. Við erum nú með allar klær úti til þess aö afla fjár til ferðarinnar og von- umst til aö fá einhverja styrki en erum auk þess aö fara af staö meö auglýsingaherferöir, út- gáfu katalóga og fleira”. Þórleifur sagöi ennfremur aö þátttaka yfir 20 Islenskra ný- listamanna á sýningu I Flórens heföi mælst mjög vel fyrir og væri nú fyrirhugaö að taka þátt I Feneyjarbinalinum sem hæfist i vor. Þar yrði Magnús Pálsson fulltrúi Islands en Galleri Suöurgötu 7 heföi verið boöiö aö sýna þar tlmarit sitt, Svart á hvitu. Mjög bráðlega koma út tvö tölublöö timaritsins og sagöi Þórleifur aö útgáfa þess gengi nokkuö vel, timaritiö rétt bæri sig og þætt þaö ágætt miöað viö þaö hversu vandaö það er. 1 Galleriinu sjálfu standa aö venju yfir stöðugar sýningar og mun þaö vera fullbókaö aö minnsta kosti fram á vor. — IJ SÍÐARI DAGUR Listfræösla 10:00 Björn Th. Björnsson 10:10 Gylfi Gislason 10:20 Ernir Snorrason 10:30 Jónas Pálsson 10:40 Heimir Pálsson 10:50 Þorkell Helgason 11:00 ljóöalestur 11:30 Stefán Edelstein 11:40 Einar Hákonarson 11:50 Pétur Einarsson 12:00 Þrándur Thoroddsen 12:10 Hrafn Gunnlaugsson 12:20 Kjartan Ragnarsson 12:30 matarhlé gerningur Fundarstjóri: ögmundur Jónasson Af þráöarlegg og reiptöglum Alþýöufræösla og listir List og uppeldi List I grunnskólum List i menntaskóla List I háskóla Arnar Jónsson Hlutverk og tilgangur tónlistaskóla Um myndmennt Leiklistaskólar Kvikmyndaskólar Menningarpólitik maöur og list Hannes Lárusson UMRÆÐUR 13:30-17 Pallborösumræður 15:00 tónlist 15:30 gerningur Fundarstjóri: Jón Baldvin Hannibalsson Formenn listgreinafélaga Þursaflokkurinn Kristinn Haröarson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.