Vísir - 14.02.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 14.02.1980, Blaðsíða 17
vtsm Fimmtudagur 14. febrúar 1980 KVIKMYNDAHÁTÍD Í960 Tvær síðbúnar myndir sýndor i dog og ó morgun FIMMTUDAGUR i4. FEDRÚAR Vegir útlagans Leikstjóri: Claude Goretta Goretta hlaut heimsfrægö fyrir mynd sfna „Knipplinga- stúlkan” áriö 1979. „Vegir útlagans” hefur vakiö geysi- lega athygli. Hún fjallar um siöustu æviár Rousseaus, þegar hann dvaldist I útlegö i Sviss, á St.-Pierre eyju og i Englandi. Sýnd kl. 15.30. SKÁKMENNIRNIR Leikstjóri: Satyjit Ray-Indland 1978. Ray er frægasti kvikmyndahöfundur Indverja og er eink- um þekktur fyrir þrileikinn um Apu. Þetta nýjasta verk hans gerist á nitjándu öld og fjallar um tvo indverska yfir- stéttarmenn sem tafla skák meöan Bretar seilast inn i riki þeirra og kóngurinn segir af sér. Sýnd kl. 19.00, 21.05 og 23.10. FÖSTUDAGUR i5. FEDRÚAR SKÁKMENNI RNIR Sýnd kl. 15.00, 17.05 og 19.10 VEGIR ÚTLAGANS Sýnd kl. 21.30. 17 PPIÐ KL. 9-9 Állar skreytingar unnár ai fagmönnum.__________________ Noag bllo.tcaði a.m.k. ó kvöldin BIOMÍWIXIIII IIAKNARSTR T 11 simi 12717 HOTEL VARÐDORG AKUREYRI SlMI (96)22600 Góð gistiherbergi Verð frá kr.: 7.500-14.000. Morgunverður Kvöldverður Næg bílastæði Er i hjarta bæjarins. AIISTURBÆJARRÍfl Sími 11384 LAND OG SYNIR Glæsileg stórmynd 1 litum um islensk örlög á árunum fyrir striö. Gerö eftir skáldsögu Indriöa G. Þor- steinssonar Leikstjóri: Agúst Guömundsson Aðalhlutverk: Siguröur Sigurjónsson, Guöný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verð. Sími 11544 Ást við fyrsta bit Tvimælalaust ein af bestu gamanmyndum siöari ára. Hér fer Drakúla greifi á kostum, skreppur i diskó og hittir draumadisina sina. Myndin hefur vériö sýnd viö metaösókn I flestum löndum þar sem hún hefur veriö tekin til sýninga Leikstjóri: Stan Dragoti. Aöalhlutverk: George Hamilton, Susan Saint James og Arte Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Víaamenn THESE ARE THE ARMIE OFTHE NIGHT. Tonight they're all out to get theWamo: Hörkuspennandi mynd frá árinu 1979. Leikstjóri Walter Hill. Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum innan 16 ára. Tónleikarkl. 20.30 SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útvogebankahóelnu wnlaat I Kögavogl) Skólavændisstúlka Ný djörf amerisk, mynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuðbörnum innan 16 ára Isl texti. LAUGARA8 B I O Simi32075 Bræður glímukappans Ný hörkuspennandi mynd um þrjá óllka bræöur. Einn haföi vitiö, annar kraftana en sá þriðji ekkert nema kjaftinn. Tilsamans áttu þeir milljón dollara draum. Aðalhlutverk: S/lvester Stallone, Le Canalito og Armand Assante. Höfundur handrits og leikstjóri: Sylvester Stallone. Síðustu sýningar Sýndkl. 5,7,9 og 11. 18936 Kjarnaleiðsla til Kína (The China Syndrome) Islenskur texti. Heimsfræg ný, amerisk stórmynd i litum, um þær geigvænlegu hættur, sem fylgja beislun kjarnorkunn- ar. Leikstjóri: James Brid- ges . Aöalhlutverk : Jane Fonda, Jack Lemmon, Michael Douglas. Jack Lemmon fékk 1. verö- laun á Cannes 1979fyrir leik sinn i þessari kvikmynd. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkaö verö. Simi50184 Bræður munu berjast Hörkuspennandi bandarisk mynd. Aöalhlutverk Charles Bronson, Lee Marvin. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. TONABIO Simi31182 Dog Soldiers (Who'll StopThe Rain) “A KNOCKOUT ADVENTURE DESTINED TO BECOME A CLASSIC. Nick Nolte.. comes roaring back like a champlon achieving cinematic immortality. Movlegoers may feel as wowed by Nick Noite in this role as their counterparts were by Brando as Stanley Kowalski" Farandawayæ^ thn hfict nnu. "As taut, terse and powerful as John Huston's ‘Treasure Of The Sierra Madre.' Nolte demonstrates a subtle, masculine sexuality that is rare." -juorsronc. s*nfhahcisco M(Rg JAIK « CABRItl RATZKA * KARtL RtlM >«.NICK NOLIÍ • IUIS0AY MLO MICMAU MORIARIY WMO ll SI0P IHt RAIN «. ANTH0NY «R8f «~nlAUR£NC£ ROSLNTHAl. ---- RASCOt mROBtRT sTo«E Ifl ÍT“r*13EÍ!1IS?"ÍBOefRT S,0N£ ' "•*■<•* » H£*S Mfí m dABRItt KAI7KA ---------■— UmledArtists Langbesta nýja mynd árs- ins 1978 Washington Post Stórkostleg spennumynd Wins Radio/NY „Dog soldiers” er sláandi og snilldarleg þaö sama er aö segja um Nolte. Richard Grenier, Cosmopolitan. Leikstjóri: Karel Riesz Aöalhlutverk: Nick Nolte, Tuesday Weld. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Flóttinn til Aþenu Sérlega spennandi, fjörug og skemmtileg ný ensk-banda- risk Panavision-litmynd. Roger Moore — Telly Savalas — David Niven — Claudia Cardinale — Stefanie Powers — Elliott Gould o.m.f. Leikstjóri: George P. Cosmatos Islenskur texti — Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 3, 6 og 9. lolur B Tortimið hraðlestinni Hörkuspennandi Panavision- litmynd eftir sögu Colin Forbes. Lee Marvin — Robert Shaw Leikstjóri: Mark Robson Islenskur texti — bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7.07 9,05 og 11,05 Milur Leyniskyttan Afar spennandi og vel gerö ný dönsk litmynd, með islensku leikkonunni Kristinu Bjarnadóttur I einu aöalhlutverkinu. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3,15, 5.15, 7,15, 9,15 og 11,15. Sími 16444 Þrjár dauðasyndir Hin spennandi og mjög sér- stæöa japanska litmynd. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Islenskur texti. Endursýnd 1. 5, 7, 9 og 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.