Vísir - 14.02.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 14.02.1980, Blaðsíða 21
VlSIR Fimmtudagur 14. febrúar 1980 í dag er fimmtudagurinn 14. febrúar 1980. ídagslnsönn — Konan mln er týnd. En segiö mér, eru nokkur ákvæði sem greina á um aö þaö veröi aö leita aö hénni. tiJkynnlngar Arshátfö Atthagafélags Ingjalds- sands veröur laugardaginn 16. febrúar I Artúni viö Vagnhöföa 11. kl. 19.30. Stjórnin. SAA — samtök áhuga- fólks um áfengis- vandamálið. Kvöld- símaþjónusta alla daga ársins frá kl. 17- 23. Simi 81515. bridge Sviarnir náöu góöri fórn i eftirfarandi spili frá leik Is- lands og Sviþjóöar á Evrópu- mótinu I Lausanne I Sviss. Austur gefur/ a-v á hættu Norður A A9864 ¥ G98742 ♦ 75 * — Vestur Austur A K73 A _ ¥ A103 V 6 « K83 « AG10642 A 10863 * AKG972 Suöur A DG1052 ¥ KD5 4 D9 * D54 t opna salnum sátu n-s Brunzell og Lundquist, en a-v Slmon og Jón} AusturSuöur Vestur Noröur 2G pass 5L pass 6L pass pass 6T pass 6S dobl A-v fengu þrjá slagi og þaö voru 300 til tslands. t lokaöa salnum sátu n-s Guölaugur og Orn, en a-v Flodquist og Göthe: AusturSuöur Vestur Noröur 2G pass 3L pass 4S pass 5L pass pass pass Sagnhafi fékk 12slagi og þaö voru 620 til Sviþjóöar, sem græddi 8 impa. velmœlt Spakmæli eru einskis nýt i baráttu fyrir betri heimi. Friedrich Engels Umsjón: Þórunn I. Jónatansdótt ir Síld með rauðröfurjóma apótek Kvöld, nætur og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una &til 14. febrúar er I Ingólfs Apóteki, einnig er Laugarnes- apótek opiö öli kvöld vikunnar til kl. 22 nema sunnudagskvöld. Kopavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaqa lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplys ingar í simsvara nr. 51600. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarf jörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík simi 2t)39, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes- simi 85477, Kópavogur, sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri simi 11414, Keflavik, simar 1550. eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarf jorður sími 53445. Simabi lanir: i Reyk ja vik, Kopa vogi. Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstof nana:. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl 8 árdegis og á helgidd^um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir a veitukerfum borgarinnar og i oðrum tilfellum. sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana Bella 4.907 - Þú talaðir ekki nema þrjá klukkutíma viö vinkonu þina — þið eruð þó ekki orðnar óvinir? oröiö Og hver og einn líti ekki einungis til þess, sem hans er, heldur liti og sérhver til þess, sem annarra er. Filip. 2,4. skák Hvltur leikur og vinnur. Hvltur : Gurgenidse Svartur : Bagirov 1. He8+ Kg7 2. Rf8+ Kg8 3. Rd7+! Gefiö. Svarta drottningin fellur. lœknar Slysavaröstofan i Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum ocf helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-14 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni-í sima Læknafélags Reykja- vikur 11510, en því aöeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu verndarstöðinni á laugardögum og helgidög um kl. 17 18. ónæmisaögeróir fyrlr fullorðna gegn mænu sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöó dýra við skeiðvöllinn I Víðidal. ^SImi 76620. Opið er milli kl. 14 18 virka daga. hellsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fsöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19,30. BorQarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. -Heilsájverndarstöóin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandió: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. J9 til kl. 19.30. Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga ki. 15 30 til kl 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga k1. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidoqum Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15og kl 19.30 til kl. 20. Vistheimiliö VífiIsstöóum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20 21. Sunnudaga frá kl. 14 72. *Solvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar daga kl 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjukrahusiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl 15 16 og 19 19.30. Sjukrahus Akraness: Alla daga kl 15.30-16 og 19 19.30. sundstaöir Reykjavík: Sundstaðir eru opnir virka daga ■ kl. 7 20 19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20 17.30. Sunnu daga kl. 8-13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004 Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7 9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30 9 og 14.30 19, og á súnnudögum kl. 9-13. Hafnarf jöróur: Sundhöllin er opin á virkum dÖ0'-~ kl. 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög . rru.Ki 9 16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit. Varmárláug er opin virka daga frá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatimi er á fimmtudags- kvöldum 20—22. Gufubaðið er opið fimmtud,,20—22 kvennatimi, á laugardögum M—18 karlatími, og á sunnud. kl. 10—12 baðföt. bókasöfn Landsbokasa f n Islands Safnhusinu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir virka daga kt 9 19, nema laugardaga kl 9 12 ut lanssalur (vegna heimlana) kl 13 16, nema lauqardaqa kl. 10 12. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn—utlansdeild, Þingholtsstræti 29 a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aóalsafn—lestrarsalur, ‘ Þingholtsstræti 27, simi adalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóóbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bókabilar — Bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina lögregla slökkvilió Reykjavik: Logregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Logregla simi 18455. Sjukrabill og slökkvilið 11100 Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjukrabill 11100 Hafnarf jöróur: Logregla simi 51166 Slökkvi lið og sjukrabill 51100 Garóakaupstaóur: Logregla 51166. Slökkvilið og sjukrabill 51100 Keflavik: Logregla og sjukrabill i sima 3333 og i simum sjukrahussins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjukrabill og lögregla 8094 Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Logregla og sjukrabill 1666 Slokkvilið 2222. Sjukrahusið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154 Slökkvilið og sjúkra bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaóir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slokkvilið 1222. Seyóisf|oróur: Logregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Husavik: Lögregla 41303- 41630. Sjukrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. SjúkrabíII 61123 á vinnustað, heima 61442 ólafsfjöröur: Lögregla og sjukrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauóárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjóróur: Logregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrab.ill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. minnlngarspjöld Miriningarkort Breiðholts- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Leikfangabúðinni, Laugavegi 18 a, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóu- hólum 2-6 Alaska Breiðholti, Versl. Straumnes, Vesturbergi .76, hjá séra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna eru seld I Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka og á Hallveigarstööum á mánu- dögum milli 3—5. Samúðarkort Styrktarfélags Lamaðra og fatlaðra eru til á eftirtöldum stöðum: 1 skrif- stofunni Háaleitisbraut 13, Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar Laugavegi 26, skóbúð Steinars Waage, Domus Medica og I Hafnarfirði, Bókabúð Olivers Steins. Sildarrétturinn er sérlega ljúf- fengur t.d. sem forréttur eða salat, með grófu brauði. Fyrir 4-5. 6 marlneruð slldarflök Rauðrófurjómi: 1 dl rjómi 1/2 dl sýröur rjómi 1/2 tsk HP sósa 1/2 tsk sinnep 2 dl rauðrófur Sltrónusafi sykur Skraut: Rauðrófur Steinselja. Þerriö slldarflökin og skerið I 2-3 sm sneiðar og leggiö á fat. Þeytið rjómann, hrærið sýrðum rjóma saman við. Bragðbætið meö HP sósu, sinnepi, sltrónu- safa og örl. sykri. Smásaxið rauörófurnar og blandið þeim saman við. Hellið rauðrófu- rjómanum yfir slldina. Skreytið með rauörófubitum og stein- seljugreinum. ri ±± iE & 41 JLfcl 1 i t & 1 i nt B

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.