Vísir - 14.02.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 14.02.1980, Blaðsíða 24
Spásvæði Veðurstofu islands eru þessi: , 1. Faxaflói, 2. Breiðafjorð- ur, 3. Vestfirðir, 4. Norður- land, 5. Norðausturland, 6. Austfirðir, 7. Suðausturland, 8, Suðvesturland. Veðurspá dagslns Gert er ráö fyrir stormi á Suð- vesturmiöum og Faxaflóa- miðum. Enn er stormur á Vestfjarðamiðum. Yfir Græn- landi norðanverðu er minnk- andi 1020 mb hæö.en kyrrstæð 985 mb lægð um 700 km suð- vestur af Reykjanesi. Um 1500 km suövestur í hafi er 970 mb vaxandi lægð sem hreyfist all- hratt norðaustur. Hiti breytist litiö. Suðvesturland og Faxaflói: Suðaustan og austan kaldi með rigningu I fyrstu en skúr- um i dag. Vaxandi austanátt með kvöldinu og rigning i nótt, hvassviðri eða stormur á miðunum. Breiðafjörður: Vestan stinn- ingskaldi eða allhvasst, slydda með köflum. Vestfirðir: Hvöss norðaustan átt, snjókoma noröan til. Norðurland: Norðaustan stinningskaldi eða allhvasst og snjókoma á miðum og annesjum.en kaldi og él i inn- sveitum. Norðausturland: Norðaustan kaldi eða stinningskaldi með slyddu. Austfirðir: Norðaustan gola eða kaldi, rigning með köflum. Suðausturlánd: Austan gola eða kaldi cg rigning öðru hverju, allhvöss austanátt og rigning i nótt. Veðrfð hér og Dar Klukkan sex i morgun: Akur- eyri snjókoma -s-1, Bergen súld og rigning 3, Helsinki snjókoma 4-2, Oslóþokumóða 4-1, Reykjavlk skýjað 3, Stokkhólmur kornsnjór 4-3, Þórshöfn súld 8. Klukkan átján I gær: Aþena rigning 7, Berlfn alskýjað 4-1, Feneyjarþokumóöa 4, Frank- furtalskýjað 5, Nuukléttskýj- að 4-1, London alskýjað 8, Luxeniburgskýjað 4, Las Pal- mas léttskýjað 18, Mallorca skýjað 11, Montreal skýjað 4-5, New York léttskýjað 2, Paris alskýjaö 5, Róm hálf- skýjað 9, Vin skýjað 1, Winni- peg léttskýjað 4-14. ioki Ttimas trnasan um rlkisiyririæki m „Ep aö spá í aö bessa hugmynd á olíuinnkaupa: leggja hllluna” „verður síður en svo lll að lækka olluverð I landinu” seglr viðskiplaráðherra ,,Ég hef enga trú á þvi, að það sé til hagsbóta að fara að stofna inn- flutningsfyrirtæki rikisins á oliuvörum — ég held, að það hlaði utan á sig og verði bákn áður en nokkur veit af og verði siður en svo til að lækka oliu- verðið fyrir landann”, sagði Tómas Árnason viðskiptaráðherra i samtali við Visi. Tómas sagðist vera að spá I það að leggja þessar hugmyndir forvera sins, Kjártans Jóhanns- sonar, á hilluna, en hann hafði uppi ráðageröir um það, að eitt rikisrekið oliufyrirtæki tæki við þeim þremur, sem nú eru fyrir. Tómas lét hafa eftir sér i einu blaðanna, að hann teldi olfu- verslunina miklu betur komna I höndum samvinnuhreyfingar- innar svo og einkaverslunar, sem gætukeppt um hylli neyt- enda. Hann var þvi spurður, hvort neytendur hefðu um nokk- uð að velja við núverandi að- stæður, þar sem verö allra oliu- félaganna væri það sama, og sagðist hann þá hafa átt við þjónustusamkeppni en ekki verð á milli þessara aðila. —HR Búnaðarþing hófst i morgun I Bændahöllinni. Hér sést Asgeir Bjarnason, formaður Búnaðarfélags ís- lands, taka á móti dr. Kristjáni Eldjárn, forseta Islands. Vfsismynd: GVA Lelðróltlng III bænda vegna slöustu verðákvðrðunar: Um helgina eöa 1. mars - segir landhúnaöar- ráöherra „Þetta er I stjórnarsáttmálan- um, en þaö er ekki búið að taka ákvörðun um, hvort þaö verður framkvæmt með hækkuninni 1. mars eða hvort það kemur til framkvæmda strax um næstu helgi” sagði Pálmi Jónsson land- búnaðarráðherra, þegar Visir spuröi hann um ákvæði I land- búnaðarkafla málefnasamnings rikisstjórnarinnar, þar sem talað er um, að vinnsla, dreifingar- kostnaður og smásöluálagning frá 1. desember veröi tekin til endurskoðunar. Hann kvaðst ekki vita hvað þetta myndi kosta, ekki lægi fyrir, hvað hefði tapast þennan tima. En I desembermánuöi hefði verið talið, að þetta kostaði sextiu milljónir. —JM Páll formaður Páll Pétursson, alþingismaður, var I gær kosinn formaður þing- flokks Framsóknarflokksins I stað Ingvars Gislasonar sem tek- ið hefur við embætti mennta- málaráöherra. Páll Pétursson er fyrsti þing- maður Norðurlands vestra. —PM Siysið í oshlíðinnl: „Kastaöi mér út úr bílnum á 40 km ferö” „Þegar við fórum að skoða bilflakið i gær, kom i ljós að annað framhjólið var sprungið og er það sennilega skýringin á þessu slysi”, sagði (Jlfar Önundarson i samtali við Visi i morgun, en (Jlfar var hætt kominn þegar vörubifreið hans fór út af veginum við óshlið eins og greint var frá i Visi i i gær. segir Þá hefur Páll Pétursson verið kjörinn formaöur þingflokks Framsóknarflokksins. Ætli Garðar telji hann til pappirs- tlgrisdýra eöa súkkulaöi- drengja? „Sfðan hefur lika hjálpað til að það er mjög leiðinleg beygja á veginum á þessum stað auk þess sem mikið hafði runnið úr vegarkantinum”, sagði Úlfar. Hann sagðist eiga erfitt með að skýra atburðarásina þar sem þetta hefði allt gerst svo hratt. „Það fyrsta, sem ég man eftir mér eftir slysið var, að ég stóð á veginum og horfði niöur i fjör- una. Ég hef sennilega verið á 30-40 kilómetra hraða þegar ég kastaði mér út, en ég man ekki til þess að hafa horft á eftir biln- um niöur hliðina. Ég á sjálfur þennan bil og var nýlega búinn að gera hann upp fyrir mikla peninga en ég á von á þvi að fá hann bættan ef hann dæmist ónýtur”, sagði Úlfar. —PM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.