Vísir - 15.02.1980, Blaðsíða 1
Föstudagur 15. febrúan 1980/ 38. tbl. 70. árg.
Dularfulllr atburðlr I
AlhlnglshQslnu:
Fundar-
Djalla
hvarf eftír
útbrot úr
húsinu
Hvarf fundarbjöllu neðri deild-
ar Alþingis gerist æ dularfyllra.
Nú er komiö i ljós aö ekki var
framio innbrot I Alþingishúsið I
fyrrinótt, heldur var brotist út úr
húsinu!
Þegar segja átti fund neðri
deildar klukkan 14 I gær, fannst
hin gamla hljómfagra bjalla
þingforseta hvergi. Hefur bjalla
þessi staðið á boröi forseta ára-
tugum saman og þó$i hvarf
hennar með ólíkindum.
Samkvæmt upplýsingum lög-
reglunnar tilkynnti næturvöröur
Alþingishússins klukkan 01.54 i
fyrrinótt að hann hefði heyrt
rúðubrot og umgang á neðri hæð
hússins. Lögreglumenn komu á
vettvang og fóru um allt húsið.en
sáu engin ummerki mannaferða.
Við rannsókn kom I ljós, að innri
rúða á salerni hafði verið brotin,
rimlar slðan fjarlægðir og ytri
glugginn opnaður. Hér virðist þvi
um greinilegt útbrot hafa verið
að ræða og vaknar þá sú spurning
hvernig þessi óþekkti maður hafi
komist inn i húsið.
Rannsóknarlögregla rfkisins
fékk málið til meðferðar i morg-
un. _SG
Bjallan sem hvarf
6,67% hækkun
1 frétt frá Kauplagsnefnd segir,
að framfærsluvisitalan frí 1.
febrúar sl. hafi verið 144 stig,
miöað við grunntölu 100, og hefur
þá framfærsluvisitalan hækkað
um 44% frá 1. febrúar 1979.
Verðbólavísitala greiðslu-
timabilsins 1. desember 1979 til
29. febrúar 1980, er 134.99 stig, en
frá því dregst I verðbótaútreikn-
ingnum 0..98%, vegna búvöru-
verðshækkunar 1. des., 0.63,
vegna verðhækkunar á tóbaki og
0,85%, vegna viðskiptarýrnunar.
Þessi frádráttur nemur sam-
tals 2.48 prósentustigum, og
verða þvi verðbætur á laun 6.67%.
011 laun hækka þá um þessa
hundraðstölu, frá byrjun næsta
greiðslutimabils, eða frá og með
l. mars. 1980. H.S.
Fegurðardrottning tslands, Kristln Bernharosdóttir, I hátlðabún-
ingi Sigrúnar Jónsdóttur, listakonu.
Visismynd: BG.
KRISTIN TIL
KANARÍEYJA
í Mlss Evrópu-keppni
„Ég er svo heppin, að fólkið,
sem ég vinn meo og aðrir vinir
minir hjálpa mér um það sem
mig vantar I þessa ferð. Ég er
ósköp róleg og er ekki byrjuð að
pakka", sagði Kristin
Bernharðsdóttir, fegurðar-
drottning frá Vestmannaeyjum,
sem er hér að máta búning hjá
Sigrúnu Jónsdóttur til að fara
með I Miss Evrópu-keppnina á
Kanarieyjum.
Keppnin er um mánaðamótin,
en Kristin fer á sunnudaginn
með Úrvali og fær þrjá daga
fyrir og eftir dagskrána fyrir
sjálfa sig. Búningurinn sem hún
er I á myndinni er „hátiðarbún-
ingur '74" sem Sigrún er að
senda til Danmerkur, en sjálf
verður Kristin I þúningi, sem
hún fær lánaðan úr Árnessýslu
og er svipaður þessum.
Hun kvaöst ekki hafa undir-
búið sig á neinn hátt, en Einar
Jónsson færi með henni og hann
væri öllu vanur á þessu sviði og
auk þess hefði Steinn Lárusson
hjá Úrvali boðist til að vera
henni innan handar. „Það eina
sem ég veit er að við eigum að
koma fram i siðum kjólsundbol
og þjóðbúningi", sagöi Kristin.
—JM
Geðslúk kona var orDin siðlfri sér
09 ððrum hæltuleg:
Sólarhrings-
harátta að
koma henni
inn á Kleppl
Það tók á annan sólarhring að koma konu, sem
þjáðist af alvarlegri geðveiki inn á sjúkrastofnun til
meðhöndlunar. Var konan orðin hættuleg sér og
umhverfi sinu og þurfti að geyma hana i fanga-
geymslu lögreglunnar yfir nótt þar sem ekkert
pláss var á Kleppi.
Atvik þetta átti sér stað I
Reykjavlk skömmu fyrir slðustu
mánaðamót. Hafði konan átt við
langvarandi veikindi að strlða og
verið til meðferðar á Kleppi.
Þjáðist hiln af þunglyndi en haföi
skömmu áður fengið ný lyf, sem
flýta áttu bata hennar. Henni
hriðversnaði þó og fékk hún æðis-
kast heima hjá sér, þar sem hiin
nánast lagði heimili sitt i rúst.
Munaði minnstu, að hún kveikti I
Ibúðinni.
Ekki var hægt að koma konunni
á Klepp þar sem þar var ekkert
sjukrarum laust. Varö dóttir kon-
unnar þvl að leita á náðir lög-
reglunnar til að varna þvi að hún
yrði sjálfri sér eða öðrum til
miska. Var það svo ekki fyrr en
daginn eftir að konan fékk inni á
Kleppi. Haföi aðstoðarborgar-
læknir þá gengið I maliö.
Minnir þetta á mál áfengis-
sjúklingsins, sem Visir skýrði frá
fyrr I vikunni, en þar var heldur
enga bráöaþjónustu að fá fyrir
geðsjuka.
Nánar segir frá þessu atviki á
bls 3 I Visi I dag. -HR
VEL FAGNAÐ
Söngvurum og öðrum flytjend-
um óperunnar „La Traviata" var
geysivel og lengi fagnað. er hún
var flutt á vegum Sinfóniuhljóm-
sveitar tslands og söngsveitar-
innar Fflharmoniu I gærkveldi.
Þetta var I annað sinn, sem
verkiö er flutt og hefur verið upp-
selt I bæði skiptin. Stjórnandinn
Gilbert Levin er á förum af land-
inu, en þriðji flutningur tónlistar-
innar úr þessari vinsælu óperu
verður laugardaginn 23. febrúar
næstkomandi.
Alls taka 10 einsöngvarar þátt i
flutningnum, en stærstu sönghlut-
verkin eru i höndum ólafar Kol-
brúnar Harðardóttur og Garðars
Cortes.
t hléi frá óperuflutningnum i Háskólabfói i gærkveldi.frá vinstri: Jón
Stefánsson, söngstjóri og organisti, eiginmaður Ólafar Kolbrúnar
Harðardóttur, sem er við hlið hans, Anna Júlianna Sveinsdóttir og
lengst til hægri Elisabet Erlingsdóttir, en þær eru allar meðal ein-
söngvaranna i óperunni ,,La Traviata".
Vlsismynd: JA.