Vísir - 15.02.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 15.02.1980, Blaðsíða 6
visni Föstudagur 15. febrúar 1980. ÓLYMPÍULEIKARNIR í LAKE PLAGID Óvænl úrslít I brunlnu: Stock var langdestur „Þaö tókst, þaö tókst!! — hrópaöi . Austurríkismaöurinn Leonhard Stock eftir aö hann hafi sigraö öllum á óvænt i brunkeppni Ólympluleikanna I Lake Placid I gærkvöldi. Stock fór til Bandarlkjanna sem vara- maöur I liöi Austurrlkis, en eftir aö hann haföi náö bestum tlma allra á æfingum áöur en keppnin hófst, þótti ekki stætt á ööru en aö hann fengi aö spreyta sig. Og hann brást ekki. Sigur hans var öruggur, eftir aö keppninni lauk var mikill fögn- uöur I herbúöum austurrlsku keppendanna. Engin furöa, þvl aö Austurríki náöi einnig I silf- urverölaunin. En röö efstu manna varö þessi: LeonhardStockA ... 1,45,50mín Frekar lltiö veröur um aö vera á vetrarleikunum I Lake Placid I dag a.m.k. hvaö varöar keppni. Ekkert er um aö vera hjá íslensku keppendunum og þeir eiga einnig frl á morgun. A sunnudaginn veröa þeir aftur á móti I sviösljósinu- göngumennirnir okkar þrir keppa þá I 15 km göngu og Steinunn Sæmundsdóttir keppir I svigi kvenna. t dag munu augu manna beinast aö keppni i 500 metra skautahlaupi karla og kvenna, en þar vonast Bandarlkjamenn til aö vinna til verölauna. Þá veröur keppt I 5 km sklöagöngu kvenna ísdansi, sleöakeppni karla og kvenna veröa einnig á dagskrá svo og tveir leikir I Ishokkl... -klp-. Peter Wirnsberger A 1.46.12 mln StevePodbroskiK ,.1.46.62mln Peter MullerSv....1.46.75 mln Pete Patterson USA . 1.47.04 mln Leonhard Stock vissi ekki, aö hann yröi keppandi fyrr en 24 klukkustundum áöur en keppnin hófst, og áttu þvl margir von á þvl aö hann yröi taugaspenntur aö þurfa aö keppa meö svona stuttum fyrirvara. ,,Ég var alveg rólegur”, sagöi hann eftir keppnina. „Mér gekk slöan mjög vel I feröinni, ég keyröi á sama hátt og ég haföi gert á æfingum og þetta gekk allt upp hjá mér” bætti þessi 21 árs gamli Austurrlkismaöur viö og ánægja hans leyndi sér ekki. En þaö voru ekki allir eins ánægöir meö hvernig til tókst I brunkeppninni. Einn þeirra var Peter Muller sem hafnaöi I 4. sæti, en fyrir keppnina höföu flestir hallast aö því aö hann myndi sigra. „Hvaö er hægt aö gera I brun- braut sem er eins illa fallin til keppni og þessi hér?”, sagöi hann. „Þaö var ekki nokkur möguleiki aö gera neitt af viti hér aö þessu sinni”. Fleiri tóku undir meö Muller, en hann ræddi um brautirnar og sögöu aö' þær heföu veriö afar slæmar, en aö sjálfsögöu var brautin ekkert léttari fyrir hinn unga Austurrlkismann en þá frægu kappa, sem I gær voru vonsviknir og var þvl sigur hans glæsilegur. Þess má geta, aö meöalhraöi Leonhards Stocks I brautinni var um 100 km á klukkustund. gk-. Austurriski brunmaöurinn Leonhard Stock erindi, enda sigraöi hann I bruninu. sýndi þaö f Lake Placid I gær, aö þangaö Haukur og Þrðstur réöu ekkert viö brekkurnar Ingólfur Jónsson var sá eini af islensku skiöagöngumönnunum, sem komst i mark i 30 km keppn- inni á Ólympiuleikunum i Lake Placid i gær. Þeir Þröstur Jóhannesson og Haukur Sigurös- son gáfust báöir upp, Þröstur strax eftir 11 km og Haukur tveimur km siðar. Ingólfur þrælaöist hinsvegar alla leið i mark og haföi þá veriö eina klukkustund, 45 mínútur, 55,26sekúndur á leiöinni, eöa tæp- um 19 minútum á eftir fyrstu mönnum. Þaö var því ekki ástæða til aö hrópa húrra fyrir afrekum „Eg hef aldrei unnið sigur á stórmóti áður „Ég átti aldrei von á þessu. Ég hef aldrei unniö sigur I stórmóti i skautahlaupi, og þaö munaöi heldur engu aö ég kæmist ekki hingaö á ólympiuleikana”, sagöi hin 28 ára gamla Annie Borckink frá Hollandi eftir sigurinn i fyrstu keppnisgreininni I Lake Placid i gær, 1500 metra skautahlaupi kvenna. „Ég ihugaöi aö hætta keppni á skautum i sumar, þegar ég slas- aöist illa á fæti við aö leika hand- bolta meö vinkonum minum. En ég hætti viö þaö og ákvaö að fórna enn einu ári i skautana, enda ólympiuár. En ég átti aldrei von á þvi, aö ég ynni til verölauna”. Borckink kom ekki aðeins sjálfri sér á óvart meö sigrinum. Þjálfari hennar, Ab Krook, vissi ekki hvaöan á sig stóö veðriö og hvaö þá heldur þegar önnur stúlka úr hans hópi, hin 18 ára gamla Ria Visser, krækti sér I silfurverölaunin. Gat hann ekki frekar en stúlkurnar gefiö neina skýringu á þessu. Annie Borckink, sem er hjúkr- unarkona i Eibergen, kom i mark á 2:10,95 min, sem er nýtt ólym- piumet, en þær, sem uröu i 18 fyrstu sætunum voru allar undir ólympiumetinu gamla. Ria Viss- er var á 2:12,35 min., sem var besti timinn lengst af. Hún haföi sett markiö hjá sér á leikana 1984, en sagöi I gær, aö sér heföi liöiö svo vel, aö hún heföi bara ákveðið að láta til skarar skriöa á þessum leikum. Sabine Becker frá Austur- Þýskalandi hlaut bronsverölaun- in — fékk timann 2:12,38 min., en siöan komu þær Björg Eva Jen- sen,Noregi á 2:12,59 min., og Syl- vla Filipsson, Sviþjóö á 2:12,84 mín. Þær sem fyrirfram var búist viö aö myndu berjast um verö- launin I þessu hlaupi,þær Beth Heiden, Bandarikjunum, og heimsmeistarinn Natalie Petru- seva, Sovétrikjunum, og Sylvia Burka, Kanada, uröu þar langt fyrir aftan — Beth I 7. sæti, Natalia I 8. og Sylvia 110. sætinu. —klp— íslendinganna 1 gærkvöldi. Alls lögðu 58 keppendur af staö, 54 komust i mark og varö Ingólfur i 48.sæti. „Brautin var mjög erfiö”, sagöi Þröstur Jóhannesson, er Visir ræddi viö hann I gærkvöldi. „Þaö var strax mikiö um brekkur og þetta var geysilega erfitt”, sagöi hann. — Fóruð þiö of geyst af staö i byrjun? „Nei, þaö tel ég ekki. Ég held hinsvegar, aö þaö sem kom i ljós hér i dag hafi veriö þaö aö þann hálfa mánuö, sem viö vorum heima fyrir leikana gátum við lit- iö æft. Sá tími nýttist mjög illa.” — Hvaö er næst hjá ykkur göngumönnum? „Viö eigum að keppa I 15 km göngu á sunnudag og þrátt fyrir þaö sem geröist hér i dag, leggst þaö bara vel I okkur”, sagði Ingólfur. Sæmundur óskarsson, formað- ur Skiöasambandsins og farar- stjóri islenska hópsins, sagði i viötali viöVisi i gær, aö allur aö- búnaöur keppenda væri ágætur og ekki yfir neinu aö kvarta. Margt væri við aö vera fyrir skiöafólkiö, þeggar fristundir gæfust, m.a. diskótek, kvikmyndasýningar, leiktækjasalir og margt fleira. Ólympiumeistari I 30 km göngu varö Nikolai Zimyatov, Sovét- rikjunum,á 1:27:2,80. Annar varð landi hans Vasili Rochev á 1:27:34,22 og þriöji Ivan Lebanov Búlgarlu á 1:28:40,35. Sviinn Thomas Wassberg kom þar rétt á eftir og á hæla honum Pólverjinn Jozef Luszczek. Þar á eftir komu Finnarnir Matti Pit- kanen og Juha Mieto. Stærsta von Norðmanna, Oddvar Braa, varö að gera sér 12. sætið aö góðu, en hann átti vib veikindi á striöa... HNEFAR ALOFTI „Ég haföi þaö á tilfinningunni aö ég væri aö horfa á kvikmynd- ina Rocky, sagði Bengt Ohlson, þjálfari sænska ishokkllands- liösins eftir leik Svíþjóöar og Rúmeníu á ólympluleikunum I Lake Placid I gærkvöldi. Það sem þjálfarinn átti við var að á löngum köflum I leikn- um i gær beittu leikmenn beggja liða hnefunum óspart, eins og leikararnir i kvikmyndinni geröu, en Sviarnir voru þó mun betri I Iþróttinni sjálfri og unnu stórsigur 8:0. t öörum leik I gærkvöldi sigraöi V-Þýskaland lið Noregs auöveldlega 10:4. — Ekki er gott að átta sig á stööunni i keppn- inni ennþá, en 12 lið leika I tveimur riðlum I Lake Placid. gk-.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.