Vísir - 15.02.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 15.02.1980, Blaðsíða 7
IUmsjön: Gylfi Kristjánssan Kjartan L. Páls* Jesper Helledie keppti hér á iandi á milli jóla og nýárs og lýsti þvi þá yfir.að hann vildi gjarnan koma hingað aftur um næstu áramót. En nú er hann orðinn Danmerkurmeistari I badminton. Bikarkeppnin í handknattieik: öruggup valssigup gegn jó-jó liðinu Valsmenn fengu furðulegt lið aö eiga viö I bikarkeppni handknatt- leikssambandsins i Laugardals- höll í gærkvöldi. Það var lið ÍR, sem lagði Valsmenn að velli i 1. deildinni á dögunum, en I gær- kvöldi sýndu IR-ingarnir á sér nýja hlið. Þeir skoruðu ekki eitt einasta DREGIÐ Einn leikur var háður I Bikar- keppni Körfuknattleikssambands Islands i gærkvöldi, en þá sigraði UMFG lið ÍBK 85:82. Nú hefur verið dregið um hvaöa lið leika i 8-liða úrslitum og litur það þannig út: Fram-IS UMFN-IR mark á 14 fyrstu minútum leiks- ins en á meðan skoruöu Valsmenn 6 mörk. Hinsvegar tóku IR-ing- arnir vel við sér, þeir jöfnuöu fyrir leikhlé 10:10 og eftir fjórar minútur af siöari hálfleik var jafnt 12:12. En þá hættu IR-ingarnir aö skora i heilar 20 mlnútur og Vals- UMFG/Ármann-KR Valur-Þór/KR-b Þór og KR-b leika I Iþrótta- skemmunni á Akureyri kl. 20 I kvöld. Þá eru einnig tveir leikir á dagskrá I úrvalsdeild. UMFN og Valur leika I Njarövik kl. 20 og IR og Fram I Hagaskóla kl. 19. menn geröu út um leikinn og sigruðu með 23 mörkum gegn 14. — Márkhæstir Valsmanna voru Þorbjörn Guðmundsson með 9 og Stefán Halldórsson og Bjarni Guðmundsson með 4 hvor. Hjá ÍR var Bjarni Bessason markhæstur með 4 mörk. Valur-FH Eftir leikinn var dregið um hvaða lið leika saman I 8-liða úr- slitunum. Stóri leikurinn verður á milli Vals og FH, en aðrir leikir eru Akranes:KR, Haukar gegn Vikingi og KA gegn sigur- vegaranum úr viöureign Stjörn- unnar og Þórs Vm., sem fram fer á þriðjudag. I kvennaflokki leika eftirtalin lið saman: Valur gegn FH, KR gegn Fram, Þór Vm. gegn Ar- manni og UMFN gegn sigur- vegaranum úr leik Fylkis og Þórs Ak. Kk-. HJA KKÍ GULLSKÓRINN Pétur er I brlOja sæll Pétur Pétursson er i þriðja sæti yfir markhæstu menn i knattspyrnunni I Evrópu það sem komið er. Hefur hann skoraö 19 mörk- þrem færra en Van den Bergh frá Lierse I Belgiu og einu marki minna en Schachner, sem ieikur með Austria I Austurriki. Þessir þrir og fjölmargir aðrir kappar I knattspyrnunni I Evrópu keppa um „Gullskóinn” sem ADIDAS fyrirtækið veitir þeim leikmanni, sem mark- hæstur verður hvert keppnis- timabil. Sá, sem skorar næst flest mörkin fær „Silfurskóinn” og sá þriðji I röðinni hlýtur „bronsskóinn”. ADIDAS sér einnig um að veita veröiaun til þriggja efstu liðanna i Evrópu og er Liverpool efst I þeirri keppni nú sem stendur. Röð efstu manna i keppninni um „Gullskóinn” eftir leikina um siðustu helgi er annars þessi: Atvinnumenn I knattspyrnu eru ávallt umsetnir ungum áhangendum sem vilja fá eiginhandardritanir goðanna sinna. Pétur er þar engin undantekning, enda einn vinsælasti leikmaður Feyenoord. r Van den Berg, Lierse Belgiu .............. Schachner, Austría, Austurriki............ P.Pétursson, Feyenoord Hollandi........... Ceulemans, FV Bruges, Belgiu.............. Langers, Union, Luxemborg................. Boyer, Southampton Englandi .............. Kempes, Valencia, Spáni .................. Larsen,Lokeren,Belgiu..................... Morris, Limerc, Irlandi .................. Quini, Gijon, Frakklandi.................. Nene, Benfica, Portúgal................... Fazekas, Ujpest, Ungverjalandi............ Burgsmullar, Dortmund, V-Þýskal........... D.Muller.Köln, V-Þýskal................... FÉLÖGIN 1 liðakeppninni er staðan aftur á móti þessi: Liverpool, Englandi....................... Ajax,Hollandi............................. StEtienne, Frakklandi..................... Hamburg SV, V-Þýskalandi.................. Nottingham Forest, Englandi............... FV Porto, Portúgal........................ Real Madrid, Spáni........................ Standard Liege, Belgiu.................... Lokeren, Belgiu........................... Bayern Munchen, V-Þýskalandi.............. Feyenoord, Hoilandi....................... leikir ....22 23" ....20 18 H ....19 22™ ....18 23■ ...18 14™ .... 18 28B ....17 20- ....16 23" ....16 221 ....16 20™ ....16 18| ....16 17™ ....16 21B .... 16 21j 13 ■ 10 ■ 10 | 9| . 9 ™ s ísiandsfarinn varö Danmerkurmeistari Jesper Helledie varð Drefaidur Danmerkurmelstarl I badminton - par af I tvíliðaleik ásaml Jan Hammersgard >1 8I -klp- Stóra nafniö i badminton i Dan- mörku og þar meö i Evrópu um þessar mundir er nafn Jespers Helledie. Þessi ungi Dani hefur vakið mikla athygli I vetur og þá sérstaklega um siöustu helgi, er hann varð þrefaldur Danmerkur- meistari I badminton. Helledie er heldur ekki óþekkt nafn hér á landi. Hann var aöal- stjarnan I hópi danska badmin- tonfólksins sem keppti hér á veg- um TBR á milli jóla og nýárs. Meö honum I þeirri ferð voru margir kunnir badmintonmenn og konur frá Danmörku þar á meöal Jan Hammersgard, en hann og Jesper Helledie urðu sigurvegarar i tvfliðaleik á Dan- merkurmeistaramótinu um helg- ina. I tvenndarleiknum, þar sem Helledie varð einnig Danmerkur- meistari lék hann meö Inge Borg- ström, en hún var ekki meö danska hópnum, sem hingaö kom. Jesper Helledie keppti við Gert Helsholti úrslitum i einliöa- leik og sigraði hann 17:15 og 15:6. Þótti hann sýna þar frábæran leik og mikið öryggi. Hann hefur til þessa staöið i skugganum af þeim Morten Frost, Flemming Delfs og Svend Pri, en þeir voru ekki með I Danmerkurmeistaramótinu nú, þar sem þeir eru orðnir atvinnu- menn i Iþróttinni. Þegar Jesper Helledie fór héð- an ásamt löndum sinum um ára- mótin, sagði hann að ef annað boð um Islandsferð bærist yrði hann fyrsti maöur til aö skrifa sig á þann lista. Það eru þvi góðar lik- ur á að við fáum aö sjá þennan nýja Danmerkurmeistara aftur um næstu áramót — þaö er að segja ef TBR býður til annars hátlöamóts... —klp— ^4 J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.