Vísir - 15.02.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 15.02.1980, Blaðsíða 10
vísnt Föstudagur 15. febrúar 1980. 10 Hrúturinn 21. mars—20. aprll Fjárhagslega veröur þetta góöur dagur og þér berst tilboB um þátttöku I vib- skiptum sem þú ættir aB taka. NautiB 21. april-21. mai bú ert fullur af orku um þessar mundir en gættu þess aB hún fái ekki slæma útrás. Övinir eru alls staBar. Tviburarnir 22. mai—21. júni 011 ferBalög veröa þér i hag i dag og þú mátt búast viö uppörvandi fréttum. Krabbinn 21. júni—23. júli Þaö rikir spenna á heimiliþinu i dag og þú skalt gera þitt besta til aB eyöa henni. Vertu varkár i fjármálum. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Nýjar hugmyndir hafa mikil áhrif á þig og gætu reynst afdrifarikar. Þú kynnist bráölega nýjum vini. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Sæmilega góöur dagur. Astamálin ganga þokkalega fyrir sig en þú mátt hins vegar búast viö nokkrum fjárútlátum. Vogin 24. sept. —23. okt. Enn er nægur timi til aö vinna aö áhuga- málum þinum. Geröu þaö fölskvalaust og þá gengur allt vel. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú mátt búast viö heldur slæmum degi. Ymsir sitja á svikráöum viö þig og þú skalt varast vini þinu i dag. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. t dag kynnistu persónu af hinu kyninu sem á eftir aö hafa mikiö aö segja i lifi þinu. Tæpast er þó um ást aö rsöa. Steingeitin 22. des.—20. jan. Astæöa er til aö hnöa öllum peningalegum framkvæmdum þvi aö næstu dagar veröa heldur óhagstæöir til þess. Vatnsberinn 21,—19. febr. Meö góöri samvinnu viö maka þinn eöa ástvin tekst ykkur aö leysa úr fjárhags- vandamálum ykkur sem og persónu- •legum. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Ef þú tekuralltfrumkvæöi I þinar hendur má búast viö aö illa fari. Sýndu öörum þvi tiilit i þetta sinn. Ertu kannski ekki ánægöur? © Bl'LLS Síöan Stina geröist rauösokka er allt breytt. Hun opnar sjálf fyrir sér dyrnr, leyfir meí ekki aö halda á neinu.. Borgar alltáf fyrir sig, hringir jafnvel I mig fyrir stefnumót. Ekkert heyrist i plotuspilar -_anum hennar Bebbíar. M.a.s. solar geislinn þarf ný batterí.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.