Vísir - 15.02.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 15.02.1980, Blaðsíða 15
Föstudagur 15. febrúar 1980. Gagnrýna tvlsklnn- ung í innra starfl dasvistaiiieimita „Fundur hjá nemendafél. F.I. vill benda á þann tviskinnung, sem rikir i innra starfi dag- vistarheimila. Úttekt á sameiginlegum viöverutima starfsmanna á deildum leiddi I ljós, aö minnstan hluta dagsins annast báöir starfsmenn börnin. A 20 barna deild á leikskóla má ætla, aö sameiginlegur viöveru- timi fóstru og starfstúlku sé 3- 31/2 klst á dag,” segir i frétt frá Nemandafélagi fóstruskóla Islands. ,,Er raunhæft aö ætla einum starfsmanni þaö hlutverk að annast 20 börn 2/3 hluta dags- ins? Er rökrétt aö tala um aö 2 starfsmenn séu i fullu starfi, er ekki um aö ræöa 1 starfsmann I fullu starfi og 1 i hlutastarfi? Matar og kaffitimar starfs- fólks eru sjálfsögö réttindi, en á hvaöa hátt snertir þetta innra starf á heimilunum? Er ekki timi til kominn, aö rekstraraöilar og þeir, sem hagsmun eiga aö gæta, horfist I augu viö staöreyndir? ” segir þar ennfremur. Rey k| a vikur prestar skiptast á Sú nýbreytni að hafa vixl á starfsfólki var tekin upp i safnaöarstarfi Hallgrimskirkju og Neskirkju. einn messudag. N.k. sunnudag hyggst hins vegar starfsfólk i Háteigskirku og Nes- kirkju gera slikt hiö sama. Sr. Arngrímur Jónsson mun messa i Neskirkju kl. 14 ásamt .jrauðum kirkjukór Háteigskirkju og Orthulf Prunner organista. A sama tima mun svo sr. Guö- mundur óskar Ólafsson messa i Háteigskirkju ásamt kirkukór Neskirkju og Reyni Jónassyni organista. Vonast er til þess aö þessari tilbreytni verði vel tekiö I söfnuöunum. —HR. Hér eru ekki á ferðinni fimleikamenn heldur slökkviliösmenn. Myndin var tekin á árlegri hátið japanskra slökkviliðsmanna. Þeir klæddust búningum, sem slökkviliðsmenn þar I landi gengu f fyrr á öldum, en á þeim timum þurftu þeir einnig að kunna vel fyrir sér i fimleikum til að komast I slökkviliðið. Tveir unnu flrowne Bandariski stórmeistarinn tveir þeirra stórmeistarann. Walter S. Browne tefldi fjöltefli Það voru þeir Harvey Gerogs- á vegum skákklúbbs Flugleiöa son og Ómar Ingólfson. Jafntefli mánudaginn 11. febrúar i geröu Halldór B. Jónsson, Kristalssal Hótels Loftleiða. Róbert Haröarson og Höröur Þátttakendur voru 32 og unnu Jónsson. Walter Browne □VNAMIC DRAUMUR SKÍÐAMANNSINS, ATV/NNUMA/VHS//VS; LE/KMANNS/NS, BYRJANDANS SALOMON 727 Caber. Allir eru sammála um fegurð og gæði Itölsku Caber skónna. Þægilegir en traustir - sannkölluð meistarahönnun og framleiðsla. A jjr SPORTVAL I Vió Hlemmtorg-simar 14390&26690 Frönsk tækni, byggð á áratuga reynslu, nýtur sin til fulls í Salomon öryggisbindlngunum, - ..öruggustu öryggisbindingunum*1 Fullkominn kíóabúnaður fyrir alla fjölskylduna Þegar hönnun og framleiðsla skíöa er annars vegar standa fáir - ef nokkrir - Austurrikismönnum á sporði. Nú býður Sportval ótrúlegt úrval hinna heimsfrægu skíða þeirra - og allir finna skíði viö sitt hæfi. Fjölskyldur, byrjendur, áhugamenn, keppendur, - leiðin liggur í Sportval.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.