Vísir - 15.02.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 15.02.1980, Blaðsíða 20
Föstudagur 15. febrúar 1980. 24 dánarfregnir Gunnar ólafur Vigfússon Einarsson Gunnar Vigfússori frá Flögu lést 6. febrúar sl. Hann fæddist 13. október 1902 aö FÍögu i Skaftár- tungu, sonur hjónanna Vigfúsar Gunnarssonar og Sigriöar Sveins- dóttur. Gunnar brautskráöist úr Samvinnuskólanum 1922. Starfaöi hann siöan hjá kaupfélögunum á Suöurlandi og var lengst af skrif- stofustjóri Kaupfélags Árnes- inga, eöa i 40 ár. 1928 gekk hann aö eiga Mariu Brynjólfsdóttur og áttu þau tvö börn, en Maria lést fjórum árum siöar. Siöari kona Gunnars,Oddbjörg Sæmundsdótt- ir, er látin fyrir nokkrum árum. Ólafur Einarssonfrá Háholti lést 5. febrúar sl. Hann fæddist i Vesturbænum aö Háholti 8. april 1888, sonur hjónanna Einars Einarssonar og Kristrúnar Gisla- dóttur. Ólafur brautskráöist sem stýrimaöur og bjó lengst af á tsa- firöi. Kona hans var Sigrún Kristjánsdóttir og áttu þau fimm börn, en af þeim eru tvö á lifi. Sig- rún lést 1968. Einar Sigurösson vélstjóri lést 8. febrúar sl. Hann fæddist 24. mars 1918 aö Þinghóli i Hvolshreppi, sonur hjónanna Siguröar Sveins- Einar Sigurðsson sonar og Jóhönnu Jónsdóttur. Einar fluttist til Vestmannaeyja og stundaði þaðan sjó sem vél- stjóri og var lengst af I plássi hjá Binna I Gröf. 1945 gekk hann aö eiga Rannveigu Konráösdóttur og áttu þau fimm börn. Eftir gos fluttist fjölskyldan til Reykjavik- ur og hefur búið þar siöan. brúöknup Laugardaginn 10. nóv. voru gefin saman i hjónaband Brynhildur Scheving Thorsteinsson og Gunn- ar Ingi Gunnarsson. Þau voru gefin saman af séra Frank M. Halldórssyni i Neskirkju. Heimili þeirra er aö Espigerði 2. Ljós- mynd MATS — Laugavegi 178. Nýlega voru gefin saman I hjóna- band, Aslaug Guðnadóttir og Kristinn Jóhannesson. Þau voru gefin saman af séra Jóni Dalbú i Laugarneskirkju. Heimili þeirra er aö Engjaseli 67. Ljósmynd MATS — Laugavegi 178. ti]kyzmingar Guöspekifélagið í kvöld klukkan niu flytur Karl Sigurðsson erindi. Flóamarkaöur hjá KR konum KR-konur hafa I vetur unniö af miklum krafti til þess aö efla félagiö og ekki láta þær deigan siga, þvi nú er komiö að hinum stórkostlega flóamarkaði þeirra. Þar veröur á boöstólnum margt eigulegra hluta, bæöi gamlir, nýir og eldgamlir munir, t.d. fatnaöur, sportfatnaður, búsáhöld, skraut- munir ofl. ofl. KR konur vilja hvetja fólk til aö koma viö i KR-heimilinu á sunnu- daginn og lita á úrvaliö. Þaö get- ur oröið skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna að taka þátt i markaös- stemmingunni og „prúttinu”. Flóamarkaöurinn veröur á sunnudaginn 17. febr. n.k. kl. 1 eh. i KR-heimilinu viö Frostaskjól. miimingarspjöld fyinningarspjöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar' eru afgreidd á þessum stöðum: Hjá kirkju- verði Dómkirkjunnar, Helga Angantýssyni/ Ritfangaverslun V.B.K. Vesturgötu 3, (Pétur Haraldsson), Iðunn bókáforlag, Bræðra- borgarstig 16, (Ingunn Asycirsdóttir),Valgerði Hjörleifsdóttur, Grundarstíg 6. Hjá prestkon um: Dagný (16406) Elísabet (18690) Dagbjört (93687) Salóme (14926). Mlnningarkort kvenfélags Bólstaðarhlíðar- hrepps til styrktar byggingar ellideildar Héraðshælis A-Hún. eru til sölu á eftirtöldum stöði>m. I Reykjavík hjá ölöfu Unu sími 84614. A Blönduósi hjá Þorbjörgu sími 95-4180 og Sigriði sími 95-7116. f Minningarkort Barnaspítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum. Bókaversl. 1HSnæ-# bjarnar, Hafiiarstræti, Bókabúð Glæsibæjar Bók^búð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl. ■ Geysi, Aöalstræti, Þorsteinsbúð, Snorrabraut. Versl. Jóhannes Norðfjörð Laugav. og‘ Hverf isg.,0 Ellingsen.Grandagarði.,Lyf jabúð. Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Landspítalanum híá for- stöðukonu, Geðdeild Barná'spifala Hrjngsins við Dalbraut og Apóteki Kópavogs. Minningarkort Breiðholtskirk]u fást á eftir- töldum stöðum: Leikfengabúðinni, Laugavegi 18 a, Veríl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fata- hreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6,Alaska Breiðholti, -Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, hjá séra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. sundstaöir Reykjavík: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna oa karla. — Uppl. í síma 15004. genglsskráning Almennur Ferðamanna- Gengið á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir þann 12.2 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 400.70 401.70 440.77 441.87 1 Sterlingspund 922.95 925.25 1015.25 1017.78 1 Kanadadollar 345.55 346.45 380.11 381.10 100 Danskar krónur 7364.10 7382.50 8100.51 8120.75 100 Norskar krónur 8227.10 8247.60 9049.81 9072.36 100 Sænskar krónur 9644.35 9668.45 10608.79 10635.30 100 Finnsk mörk 10823.90 10850.90 11906.29 11935.99 100 Franskir frankar 9831.95 9856.45 10815.15 10842.10 100 Belg. frankar 1418.70 1422.20 1560.57 1564.42 100 Svissn. frankar 24748.30 24810.10 27223.13 27291.11 100 Gyllini 20893.70 20945.90 22983.07 23040.49 100 V-þýsk mörk 23020.80 23078.30 25322.88 25386.13' 100 Lirur 49.68 49.81 54.65 54.79 100 Austurr.Sch. 3209.45 3217.45 3530.4Q 3539.20 100 Escudos 848.05 850.15 932.86 935.17 100 Pesetar 603.90 605.40 664.29 665.94 100 Yen 166.02 166.44 182.62 183.08 (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 ,Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J ökukennsla-æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? tltvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. Hefur þú af einhverjum ástæóum misstökuskirteiniö þitt? Ef svo er haföu þá samband viö mig, kenni einnig akstur og meöferö bifreiöa. Geir P. Þormar, öku- kennari simar 19896 og 21772. ökukennsla-æfingartimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastraxog greiöi aöeins tekna tima. Samiö um greiöslur. Ævar Friöriksson, ökukennari, simi 72493. ökukennsla — Æfingatfmar. Kenni á Mazda 626, árg. ’79, nem- endur geta byrjaö strax. ökuskóli og prófgögn sé þess óskaö. Hall- friöur Stefánsdóttir, simi 81349. r K Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Síöumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á af- greiöslu blaösins Stakkholti V£___J Lada Topaz 1500 árg. ’78 til sölu, einnig Cortina 1600 L árg. ’74. Uppl. I sima 75323 og I sima 35849 e. kl. 19. Bilaviðskipti ökukennsla Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á Mazda 929. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Páll Garðarsson, simi 44266. -ökukennsla-æfingartimar. Kenni á Toyotu Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurösson, simi 77686, ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á lipran bil.Subaru 1600DL árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegað öll prófgögn. Nemendur hafa aögang aö námskeiöum á vegum ökukennarafélags ts- lands. Engir skyldutimar. Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi 27471. Vantar vinstra frambretti og húdd af VW 1300 árg.’ 68 eöa yngri. Uppl. i sima 12426 e.kl. 15. Bila og vélarsalan As augiýsir: Erum ávalltmeö góöa bila á sölu- skrá: M Bens 220 D árg. ’71 M Bens 240 D árg. ’74 M Bens 230 árg. ’75 Plymouth Satellite ’74 Plymouth Satellite Station ’73 Plymouth Duster ’71 Plymouth Valiant ’71 Chevrolet Concours station ’70 Chevrolet Nova ’70 Chevrolet Impala ’70 Chevrolet Vega ’74 Dodge Dart ’70, ’71, ’75. Dodge Aspen ’77. Ford Torinó ’74. Ford Maverick ’70 og ’73. Ford Mustang ’69 og ’72. Ford Comet ’73, ’74 Mercuri Monarch ’75 Saab 96 ’71 og ’73 Saab 99 ’69 Volvo 144 DL ’72. Volvo 145 DL ’73. Volvo 244 DL ’75. Morris Marlna ’74. Cortina 1300 árg. ’72. Cortina 1600 árg.'72 og ’77. Cortina 1600 station ’77. Opel Commadore ’67. Opel Record ’72. Flat 125P ’73 Fiat 132 ’73 og ’75 Citroen DS station ’75 Toyota Cressida ’78. Toyota Corella ’73. Datsun 120 Y ’77 og ’78. Datsun 180 B ’78. Toyota Mark II ’71. Wartburg ’78. Trabant station ’79 Subaru ’78 , Subaru pickup m/húsi ’78. Scout pickup m/húsi ’76. Vagoneer ’67, ’70 ’71 og ’73. auk þess flestar aörar tegundir af jeppum. Vantaö allar tegundir bila á skrá. Bila og vélasalan As, Höföatún 2, Simi 24860. Bíla- og vélasalan As auglýsir: Miöstöö vörubilaviöskipta er hjá okkur 70-100 vörubilar á söiuskrá. Margar tegundir og árgerðir af 6 og 10 hjóla vörubilum. Einnig þungavinnuvélar svo sem jarð- ýtur, valtarar, traktorsgröfur, Broyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkranar. örugg og góð þjónusta. Bfla- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Höfum varahluti i: Opel Record ’69 Sunbeam 1500 ’72 Vauxhall Victor ’70 Audi 100 ’79 Cortina ’70 Fiat 125p ’72 Einnig úrvals kerruefni. Höfum opiö virka daga frákl. 9-7, laugardaga 10-3 Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höföatúni 10, simi 11397. Stærsti bilamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, i Bilamark- aði Visis og hér i smáauglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem •sagt eitthvað fyriralla. Þarft þú aö selja bil? Ætlar þú aö kaupa bil? Auglýsing I Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bilaviðgeróir ' Höfum frambretti á Saab 96 og Willy’s jeppa. Gerum viöleka bensintanka. Seljum efni til viögeröa. —Polyester Trefja- plastgerö, Dalshrauni 6, simi 53177, Hafnarfiröi. Bílaleiga Leigjum út nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bflasalan Braut, sf., Skeifunni 11, simi 33761. Bflaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbilasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bflar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasímar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vikunnar. r m m m m m KAUPUM SELJUM ÓDÝRT B/EKUR BLOÐ PLÖTUR SAFNARABÚÐIN Frakkastíg 7 S 27275

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.