Vísir - 15.02.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 15.02.1980, Blaðsíða 22
Föstudagur 15. febrúar 1980. 26 Nauðungaruppboð eftir kröfu Garöars Garöarssonar hd... Jóns G. Briem hdl, Kristins Björnssonar hd.i., Hafþórs Jónsonar hdl., Hákons H. Kristjánssonar hdl,. Skarphéöins Þórissonar hdl., og innheimtumanns rlkissjóös, veröa eftirtaldir lausafjár- munir seldir á nauöungaruppboöi, sem fer fram föstu- daginn 22. febrúar n.k. kl. 16 á Vatnsnesvegi 33, Keflavík. Ö-2434, Ö-312, Ö-4872, Ö-5894, Ö-979, R-59828, Ö-646, 0-3469, 0-1556, 0-4115 , 0-3756, 0-5199, 0-1308, 0-5237,0-4659,0-459, R-43137. Ennfremur örbylgjuofn, hljómflutningstæki og nýtt Teiefunken 20” litsjónvarpstæki. Uppboöshaldarinn I Keflavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 174., 76. og 78. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á bíiskúr nr. 14 v/ Gaukshóla 2, þingl.eign Guömundar Þengilssonar fer fram eftir kröfu Baldvins Jónssonar á eigninni sjálfri mánudag 18. febrúar 1980 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö í Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 174., 76. og 78. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta I Frakkastig 19, þingl.eign Magnúsar Garöarssonar fer fram eftir kröfu Verzlunarbanka tslands og Trygg- ingast. rikisins á eigninni sjálfri mánudag 16.00 Borgarfógetaembættiö I Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var 160., 63. og 65. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á Laugavegi 33 B, talin eign Halldórs Kristinssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri mánudag 18. febrúar 1980 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 74., 76. og 78 tbl. Lögbirtingabiaös 1979 á hluta I Eskihllö 23, þingl.eign Jónu Kr. Jónsdóttur fer fram eftir kröfu Jóns Magnússonar hdl., á eigninni sjálfri mánudag 18. febrúar 1980 kl. 14. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð auglýst var I 74., 76. og 78. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á bfl- skúr nr. 12 v/Gaukshóla 2, þingl.eign Guömundar Þengils- sonar fer fram eftir kröfu Baldvins Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudag 18. febrúar 1980 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 74., 76. og 78 tbl. Lögbirtingablaös 1979 á bílskúr nr. 13 v/Gaukshóla 2, þingl.eign Guömundur Þengilssonar fer fram eftir kröfu Baldvins Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudag 18. febrúar 1980 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. OPID KL. 9-9 Allar skreytingar unnar ai fagmönnum. ___________ N.| bllailmBi a.m.k. á kvöldin HIOMÍ AMXIIIÍ II\FN \KSI K y 11 slmi-127 Superman orðlnn pabbl //Við óskuðum þess bæði að það yrði strák- ur", sagði Reeve við fréttamenn í Lundunum, en þar er verið að taka nýja mynd um Super- man. ,,Þetta er okkar „superbarn", sagði Gae Exton, unnusta Reeve. „Nú á ég tvo stórkostlega karlmenn". „Að verða faðir er það stórkostlegasta, sem hef- ur komið fyrir mig. Ég var viðstaddur fæðing- una og vildi ekki hafa missst af því". Gae og Christopher eru ekki gift, enda er Gae nýlega skilin við mann sinn. Sá var handtekinn fyrir að reyna að smygla kókaíni, að verðmæti um 400 milljónir króna, til Bretlands í október í fyrra. Mánuði síðar fékk Gae skilnaðinn, en Gae og Christopher hafa verið elskendur í ein þrjú ár. „ Við erum svo ástfang- in að það er hreint ótrúlegt og barnið var ekkert slys, við vorum lengi búin að vonast eftir því. Viðelskum það jafn- mikið og við elskum hvort annað", sagði Reeve. Það varð „superstrák- ur"! Superman er orðinn pabbi. Það gat ekki orðið neitt nema superbarn. Christopher Reeve er sérlega stoltur þegar hann sýnir son sinn. Hann vegur aðeins 3,3 kíló- grömm, enda nýfæddur. Hinir stoltu foreldrar meö frumburöinn. mmimm visis mmsmmn þau auglýstuí VÍSi: „Hringt olls staðar fró" Bratfi SiKurftsson : — Eg auglýsti allskonar tæki til Ijósmvndunar, og hefur gengift mjög vel aft selja. Ijaft var hringt bæfti ur borginni og utan af landi Kghef áftur auglvst i smáauglýsingum VLsis, og alltaf fengift fullt af fyrirspurnum „Eftirspurn i heila viku" Páll Sigurftsson : Simhringingarnar hafa staftift i heila viku frá þvi aft ég auglýsti vélhjólift. Kg seldi þaft strax. og fékk agætis verft Mér datt aldrei i hug aft viftbrögftin yrftu svona góft. Yalgeir Pálsson : Vift hjá Valþór sf. fórum fvrst aft auglýsa teppahreinsunina i lok júii sl. og fengum þá strax verkefni Vift auglýsum eingöngu i Visi. og þaft nægir fullkomlega til aft halda okkur gangandi allan daginn „Tilboðið kom ó stundinni" Skarphéftinn Finarsson: Ég hef svo gófta reynslu af smáauglys- ingum Visis aft mér datt ekki annaft i hug en aft auglýsa Citroeninn þar, og fékk tilboftá stundinni Annars auglýsti ég bilinn áftur i sumar, og þá var alveg brjálæfttslega spurt eítir honum, en ég varft afthartta viftaft selja i bili Þaft er merkilegt hvaft máttur þessara auglýs- ínga er mikill Selja, kaupa, leigjat gefa, leita, finna......... þú gerír þad i gegn um smáauglýsingar Visis Smáauglýsingasiminn er:86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.