Vísir - 15.02.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 15.02.1980, Blaðsíða 2
útvarp FÖSTUDAGUR 15.febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir)' 8.15 Veðurf regni r. For- ustugr. dagbl. (litdr ). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Valdis óskarsdóttir heldur áfram lestri þýðingar-sinn- ar á sögunni ,,Skelli’’ eftir Barbro Werkmaster og Onnu Sjödahl (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 kingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 ,,Mér eru fornu minnin kær". Einar Kristjánsson rithöfundur frá Hermund- arieiu ser urn þáttinn. 11.00 M orguntónleikar. Sin- ' fóniuhljómsveit íslands leikur balletttónlist Ur „Nýársnóttinni" eftir Árna Björnsson, Pál P. Pálsson stj./ Artur Rubinstein og Filharmoniusveitin i Israel leika Pianókonsert nr. 1 i d-moll eftir Johannes Brahms, Zubin Metha stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasvrpa. Léttklassisk tónlist og íög úr ýmsum átt- um. 14.30 Miðdegissagan: „Gat an” eftir Ivar Lo-Johans- son. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. Útvarp ki. 13.30. á laugardaginn: Ekkert nema skemmtllegt I bættinum I vlkulokin „Siðasta laugardag voruö þið hjá VIsi meö kynningu á þættinum i Vikulokin þar sem stóö meö stórri fyrirsögn aö þaö væru eintóm leiöindi i þættinum, en ég vil nú and- mæla þessu og segja aö þar sé ekkert nema skemmti- legt aö heyra”, sagöi Þór- unn Gestsdóttir, einn af stjórnendum þáttarins, ásamt óskari Magnússyni og Guömundi Arna Stefánssyni. 1 þættinum veröur rætt viö veröandi feöur, sem bföa I einni taugahrúgu eftir aö fá titilinn faöir. Þá veröur fariö i smiöju til Vilhjálms Knudsens, kvikmyndageröarmanns en hann er meö stórt stúdió upp 1 Brautarholti 18. þar sem góö aöstaöa er fyrir kvikmyndageröarmenn og leigir hann þessa aðstööu út. Þar voru þrir ungir pilt- ar aö vinna aö kvikmynd sem heitir „Himnahuröin breiö”, fyrrverandi og nú- verandi nemendur úr Menntaskólanum viö Hamrahliö, og verður viö þá rætt. Hyggjast þessir piltar sýna kvikmyndina opinberlega innan skamms. Svo verður eitthvaö sprell I sambandi viö sim- svara sagöi Þórunn aö lok- um. — Hvernig ætliö þiö aö sprella? — Þaö veröur bara aö koma i ljós, sagöi Þór- unn. —HS 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn. Heið- dis Norðfjörö stjórnar barnatima á Akureyri. 16.40 Ctvarpssaga barnanna: „Ekki hrynur hcimurinn" eftir Judy Blume. Guðbjörg Þórisdóttir les þýðingu sina (8). 17.00 Sfðdegistónleikar. Enska kammersveitin leik- ur Serenööu nr. 7 i D-dúr (K 250) „Haffner-serenöðuna" eftir Mozart, Pinchas Zukerman leikur með á fiðlu og stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viðsjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Sinfóniskir tónleikar. Arthur Grumiaux og Con- certgebouwhljómsveitin i Amsterdam leika Fiðlukon- sert i D-dúrop. 61 eftir Lud- wig van Beethoven, Colin Davis stj. 20.45 Kvöldvaka. a. Einsöng- ur: Jóhann Konráðsson syngur islensk lög. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. b. Brot úr sjóferða- sögu Austur-Landeyja, — annar þgttur.Magnús Finn- bogason á Lágafelli talar við Magnús Jónsson frá Hólmahjáleigu um sjósókn frá Landeyjasandi.c. Kvæöi eftir Einar Benediktsson. Úlfar Þorsteinsson les. d. Papeyjarpistill. Rósa Gisla- dóttir frá Krossagerði á Berufjarðarströnd flytur eigin frásögn. e. Kórsöngur: Telpnakór Hliöaskóla syng- ur. Söngstjóri: Guðrún Þor- steinsdóttir. Þóra Stein- grimsdóttir leikur á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma. (11). 22.40 Kvöldsagan: ,,tr fylgsnum fyrri aldar” eftir Friörik Eggerz. Gils Guð- mundsson les (7). 23.00 Afangar. Umájónar- menn: Asmundur Jónsson ogGuðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FAUGARDAGUR Hi. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 F’réttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. ( 10.00 Fréttir. lO.lOVeðurfregnir). 11.20 Börn hér og börn þar. Stjórnandi: Málfriður G unnarsdóttir. Lesari: Svanhildur Kaaber. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 i vikulokin. Umsjónar- menn : Guðjón Friðriksson, Guðmundur Arni Stefáns- son og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 i dægurlandi. Svavar Gests velur islenzka dægur- tónlist til flutnings og spjallar um hana. 15.40 íslenzkt mál. Gunn- laugur Ingólfsson cand mag. talar 16.00 FYéttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Heilahrot. Sjöundi þáttur: Um leikhús fyrir börn og unglinga. Stjórn- andi: Jakob S. Jónsson. 16.50 Barnalög sungin og leikin. 17.00 Tónlistarrabh. — XÍlI. Atli Heimir Sveinsson fjallar um tónskáldið Arnold Schönberg. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilky nningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Bahbitt", saga eftir Sinclair I.ewis. Sigurður Einarsson islenzkaði. Gisli Rúnar Jónsson leikari les (12). 10.00 Harmonikuþáttur.Bjarni Marteinsson. Högni Jónsson og Sigurður Alfonsson kynna. 20.30 i vertiðarlok. Litið eftir siðustu bókavertiö. Um- sjón : Anna ólafsdóttir Björnsson. Gestir þáttar- ins: Brynjólfur Bjarnason. Heimir Pálsson og Svava Jakobsdóttir. 21.15 A hljómþingi. Jón Orn Marinósson velur sigilda tónlist og spjallar um.verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma ( 12). 22.40 Kvöldsagan: „t'r fvlgsnum fyrri aldar" eftir F’riðrik Eggers Gils Guö- mundsson les (9). 23.00 Danslög. (23.45Fréttir >. 01.00 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.