Vísir - 15.02.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 15.02.1980, Blaðsíða 4
útvarp SUNNUDAGUR 17. febrúar 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorb og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (iltdr.). Dag- skráin. 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Hans Carstes leikur. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa í Ásólfsskála- kirkju.(Hljóörituö 27. f.m.). Prestur: Séra Halldór Gunnarsson. Organleikari: Jóna Guömundsdóttir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Hlutverk og verögildi peninga.Dr. Gylfi Þ. Gisla- son flytur annaö hádegiser- indi sitt um peninga. 14.10 Miödegistóiileikar frá Berlinarútvarpinu: Tónlist eftir Felix Mendelssohn. 15.10 Stál og hnifur. Fyrsti þáttur um farandverkafólk i sjávarútvegi fyrr og nú. Umsjónarmenn: Silja Aöal- steinsdóttir og Tryggvi Þór Aöalsteinsson. Talaö viö Gils Guömundsson fyrrum alþingisforseta um sjósókn fyrr á timum o.fl. Lesari i þættinum: Hjalti Rögn- valdsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Færeysk guöræknis- stund. Pétur Háberg flytur hugleiöingu, kórar syngja og einnig einsöngvararnir Ingálvur av Reyni og Olavur av Vale. 16.45 Endurtekiö efni: „Aöur fyrr á árunum”. Þættinum útvarpaö á þriöjudaginn var, en fluttur á ný vegna truflunar á langbylgju. Þar eru m.a. lesnar visur eftir hjónin Guörúnu Kolbeins- dóttur og Eirik Vigfússon, sem bjuggu á Reykjum á Skeiöum i byrjun 19. aldar. Umsjónarmaöur þáttarins: Agústa Björnsdóttir. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög. Þýskar harmonikuhljómsveitir leika. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Einn umdeildasti maöur tslandssögunnar. Baldvin Halldórsson leikari les siö- ari hluta erindis eftir Hannibal Valdimarsson, fyrrum ráöherra, um séra Pál Björnsson I Selárdal. 19.55 Oktett fyrir strengja- og blásturshljóðfæri op. 166 eftir Schubert. 20.45 Frá hernámi tslands og styrjaldarárunum siöari. Aslaug Þórarinsdóttir les frásögu sina. 21.00 Kammertónlist. 21.35 Ljóö eftir Erich Fried i þýðingu Franz Gislasonar. Andrée-leiöangurinn er aft- ur á dagskrá útvarpsins á mánudaginn og veröur þá þriöji þáttur leikritsins flutt- ur. Siöasta þætti lauk þar sem Andrée og félagar hans, Frænkel og Strindberg, leggja af staö i loftbelg frá Daney á Svalbarða. Akvöröunar- staöur: Noröurheimsskautiö. 1 þessum þætti segir frá loft- siglingunni, sem gengur ekki alltof vel og er þaö ekki aö Hugrún Gunnársdóttir les úr „Hundraö ljóöum án fööurlands”. Þýöandinn flytur formálsorö. 21.50 Einsöngur: Rúmenski tenórsöngvarinn Ion Buzea syngur þekkta söngva meö Sinfóniuhljómsveit Kurts Graunkes. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „úr fylgsnum fyrri aldar” eftir Friörik Eggerz. Gils Guö- mundsson les (9). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Haraldur G. Blöndal spjall- ar um klassiska tónlist og kynnir tónverk aö eigin vali. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 18.febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús undra, þui sem stjórn- taugarnar slitnuöu allar I upp- hafi ferðarinnar. Samt gera leiöangursmenn ýmsar at- huganir, en óheppnin er meö þeim og stööugt sigur á ógæfu- hliöina. Höfundur leikritsins er Lars Broling, en Steinunn Bjarman geröi islensku þýöinguna. Leikstjóri er Þórhallur Sigurösson og meö hlutverkin fara m.a. Þorsteinn Gunnars- son, Jón Gunnarsson og Hákon Waage. Pétursson pianóleikari. 7.20 Bæn. Séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur. 7.25 Morgunpósturinn Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00. Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Umsjónarmaður: Jónas Jónsson. Talaö viö Andrés Arnalds um gróöurrann- sóknir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. 10.25 Morguntónleikar 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Leikin létt- klassisk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miðdegissagan: „Gatan” eftir Ivar Lo- Johansson Gunnar Benediktsson þýddi. Hall- dór Gunnarsson les (31). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar 17.20 Útvarpsleikrit barna og unglinga: „Andrée- leiöangurinn" eftir Lars Broling: — þriðji þáttur. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Lára Sigurbjörnsdóttir talar. 20.00 Við, — þáttur fyrir ungt fólk Stjórnendur: Jóurnn Siguröardóttir og Arni Guð- mundsson 20.40 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.35 Útvarpssagan: „Sólon tslandus” eftir Daviö Stefánsson frá Fagraskógi Þorsteinn O. Stephensen les 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma 22.40 „Varnargarðurinn” smásaga eftir Astu Sigurðardóttur Kristin Bjarnadóttir leikkona les. 23.00 Verkin sýna merkin Þáttur um klassiska tónlist I umsjá dr. Ketils Ingólfs- sonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Frænkel og Strindberg hjá skotnum ísbirni. útvarp kl. 17.20 á mánudaginn: Enn sígup á ðgæfuhiiðína

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.