Vísir - 18.02.1980, Blaðsíða 1
M&ék
Mánudagur 18. febrúar 1979, 40. tbl. 70. árg.
Einn maður fórst í flugslysi við Húsafell:
VÉLIH VAR i FLUGTAKI
ER HÚH SKALL TIL JARBAR
Litil einkaflugvél af gerðinni Piper Supercub fórst við Húsafell siðdegis i
gær. Vélin var i flugtaki, er hún hrapaði og skall til jarðar. Flugmaðurinn
var einn i vélinni og beið hann samstundis bana.
flugtaki og var hann vitni aö
slysinu ásamt fleira fólki, meBal
annars var bróöir flugmannsins
þarna viöstaddur. Maöurinn,
Flugvélin er i eigu nokkurra
manna i Reykjavík og bar ein-
kennisstafina TF REB. Sam-
kvæmt þeim upplýsingum sem
Vísir aflaöi sér I morgun, var
farþegi meB flugvélinni upp I
Húsafell. Ætlaöi hann síBan aö
taka myndir af flugvélinni I
sem fórst.var um þrltugt og á
lögheimili úti á landi.
Lögreglan I Borgarnesi, menn
frá Loftferöaeftirlitinu og
Rannsóknarnefnd flugsiysa fóru
á staöinn og geröu sinar athug-
anir. SlysiB varö um klukkan
16.10 og kviknaöi I flugvélinni
um leiB og hún skall til jarðar.
Litill flugvöllur er viB bæinn
Húsafell I BorgarfirBi og er
hann talsvert notaöur af litlum
flugvélum. Ekki er unnt aö birta
nafn hins látna ao svo stöddu.
— SG
Olafur fá-
orður um
Jan Mayen
„Ég mun nú kalla landhelgis-
nefnd saman og ráöfæra mig viö
hana", sagBi Ólafur Jóhannesson,
utanrfkisráBherra á fundi Varö-
bergs sl. laugardag, e.r hann var
inntur eftir næstu skrefum Is-
lendinga I Jan Mayen málinu.
Ráðherrann var annars fremur
fáoröur um þetta mál. Hann
vlsaöi til þess, að buið væri að
móta stefnuna I Jan Mayen
málinu á grundvelli skoðana-
skipta, sem fram hefðu farið milli
allra stjórnmálaflokkanna.
Fundur hófst f landhelgisnefnd-
inni kl. 11 I morgun.
Sammála
Benedikt
„Ég hef ekki hugleitt þetta mál
eftir að ég kom I utanríkisráðu-
neytið", sagði Olafur Jóhannes-
son, utanrlkisráðherra, á fundi
Varðbergs sl. laugardag, er hann
var inntur eftir þvf, hvort hann
mundi sem utanrikisráðherra
taka tilathugunar, að Islendingar
hætti við þátttöku I Clympiuleik-
unum I Moskvu.
Hann sagðist aldrei þessu vant
hafa verið sömU skoðunar og
Benedikt Gröndal og Geir Hall-
grfmsson, sem báðir hafa látið I
ljós þá skoðun, að ákvörðun um
þetta efni ætti algjörlega að vera I
höndum Iþróttahreyfingarinnar.
Um helgina var opnuo sýning á listibn kvenna á Kjarvalsstöoum og eru þar verk eftir um f jörutlu konur.
Sýninin er á vegum Bandalags kvenna stendur til 24. febrúar og er opin frá klukkan tvö á daginn til tiu á
kvöldin. Hér sjást forsætisráðherrahjónin, Gunnar og Vala Thoroddsen, skoBá sýninguna. Visismynd:
JA.
Jón Sólnes
gerist upp-
Doðshaldari
á Akureyri
Jón G. Sólnes, fyrrverandi al-
þingismaður, hefur fengið leyfi til
uppboðshalds á Akureyri, og mun
ætlun hans vera að halda þar upp-
boð á málverkum, bókum og
fleiru.
Samkvæmt upplýsingum, sem
Visir fékk I viðskiptaráöuneytinu,
eru I gildi sérstök lög um upp-
boðshald og kveöa þau meöal
annars á um, að uppboðshaldarar
skuli ekki vera fleiri en fimm I
Reykjavlk og ekki fleiri en tveir I
öðrum kaupstööum.
Á Akureyri var aðeins einn
uppboðshaldari fyrir og Jón G.
Sólnes uppfyllir önnur þau skil-
yrði, sem gerð eru fyrir leyfis-
veitingu.
Visi tókst ekki að ná sambandi
við Jón I morgun.
___________________—P.M.
Bensínplófar
Nokkur innbrot voru framin I
Reykjavik og nágrenni um helg-
ina, en ekki haföi frést af neinum
stórþjofnaði I morgun.
Um klukkan 5 i morgun var til-
kynnt um grunsamlegar manna-
ferðir á Arnarnesi. Lögreglan
kom á staBinn og stóB tvo bensin-
þjófa aB verki.
— SG
Hætta var taiin á smltun irá regnbogasilungi I Ölfusl:
Drápu á fjórða púsund seiðil
Á fjórða þúsund laxa- og silungsseiði voru drepin sl. föstudag i fiskeldis-
stöðinni að Þurá i ölfushreppi, vegna þess að hætta var talin á að þau kynnu
að hafa sýkst frá regnbogasilungi, sem þar var alinn.
voru þau flutt
i
Þorlákur Kolbeinsson bóndi aB
Þurá skýrBi VIsi svo frá, aB hann
hefði tekiB 7-8000 seiBi af regn-
bogasilungi á i Þóroddsstö&um i
ölfushreppi, en SkUli á Laxalóni
rekur þar fiskeldisstöB. HefBu
þau veriB aö þvl komin að drepast
vegna þess aB hitablöndun vatns-
ins brást og þvl
yfir aB Þurá.
Fulltriiar fisksjúkdómanefndar
töldu hins vegar. aB öBrum teg-
undum gæti stafaB hætta af
þessum seiBum og þvl var farið út
I þaB aB drepa seiBi, sem voru I
kerjum næst þeim, er höfBu aB
geyma regnbogasilunginn. Var
þaÐ gert meB fullu samþykki Þor-
láks og voru þaö 800 seiBi af ars-
gömlum laxi, 1500 af arsgömlum
sjóbirtingi og 100 bleikjuseiBi.
Var þetta gert i öryggisskyni, þótt
ekki hefði fundist sýking I regn-
bogasilungnum.
Þau 7-8000 seiBi af regnbogasil-
ungi, sem þarna voru, fengu hins
vegar aB lil'a.
— HR.