Vísir - 18.02.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 18.02.1980, Blaðsíða 6
vtsm Mánudagur 18. febrúar 1980. SKOLI OG SKATTUR Eitt þaö mesta órétti og ójöfnuöur, sem á sér staö 1 skattamálum hér á landi, er skattamál þeirra manna, sem koma úr atvinnulífinu til þess aö setjast á skólabekk og þeirra nemenda, sem vinna höröum höndum á sumrin til þess aö halda sér og sinum uppi yfir veturinn, meö sem minnstum utanaökomandi stuöningi. Ég leit inn á fund, sem fram- bjóöendur héldu meö nemend- um I Félagsstofnun stúdenta fyrir sföustu kosningar. Þar voru pólitikusar aö reyna aö krækja i atkvæöi og fóru mörg- um fögrum oröum um þaö, hvaö þeir heföu á stefnuskrá sinni til þess aö bæta hag nemenda. Þaö var einkennandi, aö þessir góöu menn töluöu aöeins um námslán i þessu sambandi og ekkert ann- aö. Þaö sama var upp á teningn- um hjá forsvarsmönnum hags- munasamtaka og annarra sam- taka nemenda. Formaöur Sine sté I pontu og gat ég ekki skiliö málflutning hans á annan veg, en aö honum hafi fundist nauösyn aö fá lán, en ekki aö vinna fyrir sér, þ.e.a.s. nem- endur ættuekki aö vinna, þvi þá neðanmals Guömundur Stefán Mariasson, útgeröartækninemi, gerir hér aö umtaisefni skattamál ungs fólks, sem ieggur stund á fram- haldsnám. Skattheimtu af þess- um þjóöfélagsþegnum telur hann mjög óréttláta eins og nú er háttaö og leggur til ákveðnar breytingar I þeim efnum. fá þeir ekkert lán, sem er nauösyn. Þetta viröist gegnum- gangandi hjá þeim mönnum, sem þarna tóku til máls. Það viröist þvi vera þaö eina, sem forystumenn hagsmunasam- taka nemenda telja þess viröi aö minnast á, séu námslán, annaö kom ekki fram. Þaö var ekki minnst einu oröi á skattamál. Ég held nú, að þaö sé skiljan- legt, þvi liklega þurfa þessir menn aigar áhyggjur aö hafa útaf sköttum. Þaö geta þó alltaf veriö einhverjir, sem þetta get- ur komið viö. Þaö eru t.d. til nemendur, sem vinna vel I sin- um frlum og einnig eru náms- greinar t.d. I Tækniskóla Is- lands, sem eru I mörgu lagaöar til þess aö menn I atvinnullfinu geti aflaö sér framhaldsmennt- unar. Máliö er bara þaö aö skattar getagert mörgum mjög erfitt fyrir og langar mig til þess aö taka dæmi og sýna hversu er- fitt þetta ge(ur veriö. Tekjulaus Ef tekinn er maöur meö meöaltekjur, sem ákveöur aö setjast á skólabekk, þá er þaö augljóst aö hann veröur tekju- laus á meöan á námi stendur. Hann þarf þó að sjálfsögöu aö greiöa sln gjöld til rlkis og bæja, þ.e.a.s. álögö gjöld fram aö ára- mótum og síöan fyrirfram- greiöslur eftir áramót. Skilningi stjórnmálamanna er best lýst meö oröum eins þeirra, er hann sagöi aö menn yröu bara aö spara og leggja fyrir. Aö sjálfsögöu reyna menn að spara til þess aö eiga fyrir uppi- haldi og gjöldum I 8-9 mánuði, en þaö segir sér sjálft, aö þaö er erfitt I þessari óöaveröbólgu, sem viö búum viö, þar sem verölag getur hækkaö um 30- 50% yfir veturinn. Þetta er auövelt aö sýna meö raunverulegum tölum. Ég ætla þvi aö reyna aö skýra þetta og tek þá mann meö meöaltekjur og byggi allar tölur á opinberum upplýsingum frá Þjóöhags- stofnun. Þvl miöur eru ekki til nýjar tölur og verö ég því aö fara aftur I timann svo rétt sé fariö meö upplýsingar. Þetta veldur aö sjálfsögöu þvl aö tölurnar koma til meö aö þykja nokkuö lágar, en viö þvl er ekk- ert aö gera. Dæmi Hér er um aö ræöa mann, sem hefur veriö i fullri atvinnu og haustiö 1977 ákveöur hann aö setjast á skólabekk og afla sér einhverjar menntunar, sem hann hefur áhuga á. Ég mun taka hér meðallaun kvæntra verkamanna, sjó- manna og iönaöarmanna, þar sem aö ég tel, aö þaö sé mest um þaö I þessum stéttum, aö menn fari I nám. Meöallaun kvæntra manna I þessum atvinnugrein- um voru þessi: Áriö 1976 1.736.000 kr. Ariö 1977, 2.552.000 kr. og 1978, 3.882.000 kr. Alagöir skattar 1977 voru 15,7% af tekjum fyrra árs, en 10,6% af tekjum greiðsluárs. Ariö 1978 voru skattar 18,7% af tekjum fyrra árs, en 12,2% af tekjum greiösluárs. Þetta tákn- ar þaö aö maöur, sem hættir vinnu og leggur fyrir til þess aö greiöa skatta áriö eftir (hér 1978) þarf aö greiöa 18,7% af þeim tekjum, sem hann aflaði 19771 gjöld, en heföi hann haldiö áfram vinnu þá væri greiöslu- byröin aöeins 12,2% af tekjum. Þessi maöur þarf þvl I raun og veru aö greiöa 50% meira af tekjum sinum Igjölden sá, sem hefur haldiö áfram vinnu. Ariö 1977 gat okkar maöur I mesta lagi unniö I 9 mánuöi en aö öllum llkindum mun minna og tekjur hans uröu því 1.914.000 ■ kr. Af þessu þarf hann aö greiöa 15,7% af tekjum fyrra árs (1.736.000 kr.) I opinber gjöld, eöa 273.000 kr. Eftir áramót eru fyrirframgreiöslur sem þarf aö greiöa og má gera ráö fyrir, aö þær séu 68% af gjöldum fyrra árs, eöa 186.000 kr. Einkaneysla er óhjákvæmi- legur hlutur og er ekki óalgengt aö hún sé um 80% af tekjum meðan á tekjuöflun stendur og auk þess er þaö staöreynd, aö einkaneysla snarminnkar ekki, þó aö öflun tekna stöövist. Þrátt fyrir þetta mun aöeins vera gert ráö fyrir aö 60% af tekjum fari til þessara hluta. Þaö gerir 1.148.000 kr. Þegar þetta hefur veriö tdiiö saman má sjá aö eft- ir eru 307.000 kr. til þess aö lifa af I 9 mánuöi. Segjum nú aö yfirvöld séu einstaklega skilningsrlk, og veiti frest á greiöslu fyrirframgjalda. Þá veröa eftir 493.000 krónur. Meöfylgjandi er tafla sem ætti aö skýra þetta betur. Gaman þætti mér aö hitta ein- stakling, sem getur lifaö I 8-9 mánuöi á fé, sem samsvarar 19,3% af árslaunum manna, sem starfa viö sömu störf og hann geröi, hvaö þá heldur ef um fjölskyldu væriaö ræöa. Þaö er lfklegt, aö sparsamir menn gætu án efa komist langt meö þennan varaforöa en örugglega ekki nógu langt, þvl aö þaö veröur aö taka meö I dæmiö aö frá 3. ársfjóröungi 1977 aö 2. ársfj. 1978 hækka kauptaxtar um 30,3% og þá framfærslu- kostnaöur um svipaö hlutfali. Þeim fjölgar sem vilja afla sér menntunar, en mjög margir eiga erfitt meö þaö vegna skattanna. Ýmsir fara I nám, en veröa aö hætta námi eftir eitt ár vegna fjárhagserfiöleikanna. Þessi mynd er frá Gjald- heimtunni i Reykjavik. Visismynd: Staðgreiðsla skatta Ekki duga vextir af sparifé til þess aö greiöa upp þessa hækk- un á framfærslukostnaöi, þvl aö á meöan þeir eru neikvæöir, þá rýrnar spariféö. Þaö þyrfti þvi aö vera verötrygging svo aö tapiö yröi ekki eins mikiö. Meö staögreiöslu skatta væri hægtaö komast hjá öllum látum og vandræöum. Þá munu menn heldur ekki væla um þaö, hversu háa skatta þeir veröa aö greiöa miöaö viö tekjur fyrra árs, en lita ekki á þaö aö skatturinn er mjög litill, miöaö viö tekjur greiösluárs. Auk þess kemur rikiö til meö aö fá tekjur slnar fyrr og af meira öryggi. Þaö er ljóst aö þeir sém hætta vinnu til þess aö fara I nám, fá yfirleitt ekki lán frá Lánasjóöi Islenskra námsmanna vegna of hárra tekna. Núverandi náms- mannafrádráttur til skatts er svo lltill aö ekki tekur því aö minnastá hann. Þetta veröur til þess, aö þeir nemendur sem vinna vel og mikiö I sumarfrl- um, fá ekki námslán, fá sama frádrátt og þeir, sem lltiö vinna og skatturinn eykst aö sjálf- sögöu viö hærri tekjur og hann þarf aö greiöa. Niöurstaöan af þessu er sú aö þeir sem lltiö eöa ekki vinna en spila á hin ýmsu kerfi og fá lán, sem eru fjár- mögnuö af vinnandi fólki, viröast hafa þaö betra en þeir sem vinna, skapa verömæti og reyna aö standa undir sér og vera sjálfstæöir fjárhagslega. 1 staö þess aö verölauna þessa menn er þeim bókstaflega hegnt og því hærri sem tekjurnar veröa getur veriö erfiöara aö standa I þessu. Frádráttur hlutfall af tekjum Til þess aö jafna þennan mis- mun og auövelda mönnum úr atvinnullfinu aö fara I nám, er ein auöveld leiö. Þaö er aö breyta lögum um námsmanna- frádrátt til skatts, og hafa hann sem hlutfall af tekjum, þvi aö eftir þvi sem tekjurnar hækka, þvi erfiöara veröur fyrir menn aö hætta. Einn maöur tjáöi mér, aö ekki væri hægt aö taka svona fé frá rlkissjóöi, heldur ætti þaö aö vera hlutverk lánasjóös aö styöja þessa menn. Þá er mér spurn, hvar á lánasjóöur aö fá peninga? Á aö taka þá frá nú- verandi lánþegum? Hræddur er ég um, aö þaö yröi ekki sam- þykkt. Nú þá er bara eitt eftir, það er aö láta rlkiö borga brús- ann. Miðað viö allt þaö umstang og breytingar, sem yröu þvl samhliöa, þá er ekki annaö aö sjá en aö hin gullna leiö sé aö veita hlutfallslegan frádrátt frá tekjum til skatts. Þegar þetta er skrifað liggur fyrir á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 40/1978 þ.e. á skattalögunum. Liöur c) I 10 gr. þessa frum- varps hljóðar þannig: „1. máls- liður 3. tl. C-liös 30. gr. laganna oröist svo: Námsfrádrátt, sem nema skal helmingi af þeim tekjum manns á aldrinum 16-30 ára sem um ræöir 11. tl. A-liös 7. gr., þegar frá þeim hefur verið dreginn frádráttur skv. 1.-5. tl. A-liös þessarar greinar, enda hafi hann stundaö nám I a.m.k. 6 mánuöi á tekjuárinu”. Eins og þarna kemur fram, þá hefur einhver rumskað og kom- iö meö þessa grein inn I frum- varpiö og er þarna vissulega um stórt skref aö ræöa I rétta átt. En þvl ekki aö stíga skrefiö til fulls og veita þeim einnig frá- drátt sem llklega þurfa hans mest meö, þ.e.a.s. þeim, sem hefja nám aö hausti (þ.e.a.s. þeim sem hafa veriö I vinnu og eru kjarkmiklir) og þurfa þá oft að hætta námi eftir fyrsta veturinn vegna skatta. Þetta eru þeir, sem hafa mesta þörf á frádrættinum, en eftir frum- varpinu fá þeir hann ekki. Auövelt er aö laga þetta og þá á þann veg aö þeir, sem sannan- lega stunda nám I 6 mánuöi á skólaárinu, sem hefst þá I byrj- un september á tekjuárinu, fái þennan 50% frádrátt. Þetta yröi til þess aö menn þyrftu ekki aö vera eins ragir viö aö fara I nám og auk þess yröi þaö til þess aö menn sem aö ljúka námi á tekjuárinu, fá engan frádrátt vegna náms, sem ég tel mjög 'sanngjarnt, þar sem þeir menn eru komnir út I atvinnulífiö og er þvl engin frambærileg ástæöa til þess aö þeir fá frá- drátt vegna náms. Hafa rumskað Þar sem aö menn hafa rumskaö, þá er ástæöa til þess aö þeir vakni og geri sér grein fyrir því sem mjög margir eru aö opna augu sin fyrir. Þaö er þaö, aö til eru þeir menn, og þeim fjölgar stööugt, sem vilja afla sér menntunar, en eiga er- fitt meö þaö vegna skatta. Þaö eru þó nokkrir sem fara I nám en eins og áöur hefur veriö minnst á, veröa aö hætta námi eftir eitt ár. Ég vona aö samtök nemenda og launafólks I landinu taki þetta til athugunar og þá skora ég einnig á stjórnmálamenn aö vinna aö þessu máli og þá ekki aöeins meö loforöum fyrir kosningar, þvi aö fólk er farið aö hafa takmarkaöan áhuga á þeim, heldur meö framkvæmd- um eftir kosningar. Flestir ætla að minnka tekjuskatt og hér er um aö ræöa forgangsmál og hafa margir veriö mér sam- mála um þetta fyrirkomulag, sem ég hef hér stungið upp á. VERKAMABUR SEM FER í NÁM Tekjur 1976 1.735.000 Tekjur 1977 1.914.000 Elnkaneysia 60% 1.148.000 Gjdld 1977 272.000 fyrlrlram- greiðsia 186.000 Afgangur af tekjum 1977 308.000 Áætiaður tekjur 3 mán. 1978 945.000 Elnkaneysia 60% 567.000 Eftlrstöðvar glalda 172.000 Fyrlrfram- grelðsia 1979 243.000 Afgangur -37.000

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.