Alþýðublaðið - 18.03.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.03.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Geflð ét al AQ»ýltafloklaraM “ - ” 1922 Laugardaginn 18. marz. 65 tölubiað ]ih|aaies kveðnr npp nýjan ðjom yfir ðlafi frilrikssyni. Dómur • í Islandsbankam&lunum. ' -m&enn élafurj Ffiðrikason dæmduar i 20 þúe. kr. skaðabntuv til Islandsbanka. Ennfremur i 375 kröna mfliskostnað og 300 króna sekt eða 60 daga einfalt fangelsi. fJDómur er nú faliinn fyrir undir- rétti í þeim fimm málum sem stjórn íslandskanka höfðaði gegn <Olafi Friðrikssyni haustið 1920 út af greinum er stóðu hér í blað inu þá um sumarið. Lesendum blaðsins eru kunn ugar þær greinar; þær gengu all ar út á að sýna aðgerðaleysi landsxtjórnarinnar (Jóns Magnús- sonar), ráðleysi bankastjórnarinnar, >og það hvernig bankinn var að alorsök í fjárkreppunni, sem þá var farin að gera vart við sig, með því að iána Fiskhringnum nær þrefalt hlutafé bankans, eða nær þriðjung af öilu fé, sem bank- inn hafði yfir að ráða. Það er nú liðið háift annað ár síðan Ólafur Friðriksson reit áminst- ar greinar í Alþýðublaðið, og sið- an eru tímarhir búnir að sanna það, að hann hafði rétt fyrir sér ■i því að óforsvaraniegt hefði verið að lána Fiskhringnum — ekki tíu mönnum — íjórtán miljónir England 09 Genúafundurmn. Eftir Philiþs Price. ** En f viðbót við það sem Geddesnefndin vill láta spara á herútbúnaði, vill hún láta spara 38 milj. á ýmsum gjaldaliðum er snertir velferð almennings. Til dæmis vill hún láta spara 18 milj. stpd af því sem varið er til | króna. enda er nú komið á dag inn, að þetta hefir bakað bankan um miljóna króna tjón, þó landið og iandsmenn hafi beðið af því ennþá gifurlegra tjón en bankinn sjálfur. Eins hefir reynzlan sýnt að Ólafur Friðiiksson hafði rétt fyrir sér í þvl snm hann sagði annað um bankann, t. d. að guli- forði hans var ekki nema 730 þús. kr. á sama t(ma og banka stjórnin setti það á ársreikning bankans að bankinn hefði yfir þrjár miljónir „I dönskum, norsk- um og sænskum gullpeningum“. Þrátt fyrir þetta cr Ó. F. nú dæmdur i 20 þús. króna skaða- bætur, sem bankinn þó sennilega seint verður feitur af. Auk þess á hann að borga málskostnað 375 krónur og 300 króna sekt. En borgi hann ekki sektina, sem hanh senniiaga neitar að gera, þá á hann að fara 60 daga I fangelii. Svona er nú réttlætið á íslandil fræðslu og uppeldismála, og vili láta neyða kennara til þess að lækka kaup sitt, og einnig vlll hún láta fjölga börnum I hverjum bekk. Fjöldi af kennurum verða atvinnulausir ef tillögur nefndar- innar verða teknar til greina. Eft- irlaun örkumlamanna úr strlðinu og á fé því sem varið er til heil- brigðismála á að spara 5 miijónir. Með þessu móti vonast Lloyd Giorge til þess að geta komið fram fyrir brezka kjósendúr án þess að sú skömm hvlii á honum að það sé stjórn hans sem sett hafi England á kúpuna, með þvl að spara á herútbúnaði og með þv( að ná því sem a vantar að velta byrðinni á hinn starfandi al- menning, með þvi að gera léiegri kjör hans og ræna hann þeim smá endurbótum sem hann hefir getað haft fram undanfarna ára- tugi þrátt fyrir auðvaldsfyrirkomu- lag þjóðféiagsins. Hvað sparnað- inum á hinu fyrra viðvikur, þá fær hann vafalaust þar stuðning smáborgaranna (millistéttanna), og viðvikjandi hinu seinna má vel vera að hann geti slegið sér upp á þvi að hafa verið sá, sem barð- ist fyrir sparnaði En vel getur þetta llka leitt tii skipbrots fyrir stjórn Lloyd George. Megn mót- spyrna gegn sparnaðinum er f þeim stjórnardeildum sem spara á við, cinkum þeim er snerta her- málin, og stendur Winston Chur- chill fyrir þeirri mótspyinu. Sér hinn sfðarnefndi fram á það, að hafi þeir sem Englandi ráða ekki nóg af flugvé!um,og eiturgassprengi- kúlum, til þess að kasta niður f þorp og borgir tndverja og Egypta, þá muni frægð brezka heimsveldisins föina eins og frægð Ivans grimma. Lloyd George ætl- ar nú að varpa ( sorphauginn öil- um þeim endurbótum sem hann barði í gegn á „frjálslyndisárum" sfnum, til þess að komist verði hjá þvi að skattleggja stóru land- eigendurna og iðnaðarauðvaldið — þessi einfaldi sannleikur er þó lik- legur að verða til þess að gera hann ilia liðinn af (jölda manns. Hann er nú ennþá einu sinni viti sfnu fjær f leit eftir einhverju „slagorði" er geti virnað eftirtekt almennings að beinast að hinu raunverulega ásigkomulagi Eng- iands. Hann vonast nú eftir að Genúafundurinn geti orðið honum hjáiplegur með að finna slikt slag- oið, og cins og hann geti ráðið fram úr einhverjum þeim vanda-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.