Vísir - 18.02.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 18.02.1980, Blaðsíða 14
VlSJR Mánudagur 18. febrúar 1980. Stjórnmálamenn og embættismcnn fá engar greiöslur, þegar þeir koma fram i útvarpi i krafti sinna embætta. Hvað lá menn horgað fyrir að koma Iram I útvarpl og siónvarpl? Vill Vísir afla sér upplýsinga og birta I blaöinu reglur útvarps og sjónvarps um greiöslur fyrir dagskrárliöi: Astæöur fyrir þessu eru fjár- hagserfiöleikar þeirra stofnana sem sífellt er veriö aö tala um af forráöamönnum þeirra. 1. Fá starfsmenn stofnananna aukagreiöslur fyrir dagskrár- efni sem þeir sjá um ef þeir eru ekki ráönir til þess aö koma fram á öldum ljósvak- ans. T.d. upplestur aösends efnis, kynningu á hljómflutn- ingi eöa aöra þætti sem koma fram t.d. á sunnudög- um. Er upptaka gerö í vinnutíma og er greitt fyrir þaö sérstak- lega. 2. Fá stjórnmálamenn greitt fyrir aö koma fram og á ég þá viö ráöherra sem aöra. 3. Fá Verkalýös- eöa Vinnuveit- endasambandsforystumenn greitt fyrir aö koma fram I þáttum sem rætt er um þeirra mál, sama er aö segja um aöra sem fram koma sem fulltrúar hagsmunahópa hvort sem er bænda, iðnaöar- manna, útgeröarmanna eöa annarra sérgreinahópa. Ástæöan fyrir þessari fyrir- Guðmundur Jónsson :framkvæmdastjóri út- varpsins svarar: 1 Já fólk, sem starfar viö önnur störf hér á útvarpinu en bein frétta- eöa dagskrarstörf, fær þóknun fyrir þætti sem þaö gerir aukalega. Þá er einnig greitt sérstaklega fyrir upp- lestur á aösendu efni. Upptaka á þessu efni er ýmist spurn er aö undirritaöur hefur komiö fram sem fulltrúi sér- greinahóps og fengiö senda ávisun sem greiöslu. Ef sllkar greiöslur eru fram- kvæmdar almennt er ástæöa til I eöa utan vinnutima. 2. Nei, stjórnmálamenn, þar meö taldir ráðherrar fá ekki greiöslur þegar þeir koma fram i krafti sinnar stööu. Hins vegar ef þeir flytja er- indi um sérfræöileg efni, sem telst ekki fréttaefni, fá þeir sérstakar greiöslur til jafns viö aöra. 3. Forystumenn launafólks og atvinnurekenda fá ekki aö ætla aö endurskoöa ætti þetta greiöslukerfi og spara hjá þvl opinbera. Fróölegt væri aö fá reglurnar birtar opinberlega. greiöslur ef þeir koma fram sem fulltrúar sinna hags- munahópa eös stéttarfélaga. Viö þetta er þvl aö bæta aö oft á tiöum getur þaö veriö mats- atriöi hvort greiöa eigi mönnum eöa ekki. Þá er erfitt um vik meö aö birta reglur um greiösl- ur opinberlega þar sem engar prentaðar reglur eru til, heldur aöeins samþykktir á viö og dreif I fundargeröum. Menn sem koma fram I kraftl sinnar siöðu fá ekki greiðsiur Hrikaiegt ðréttiæti S.J. Kópavogi hringdi: „Ég varö nú eiginlega alveg orölaus, þegar ég las frásögn Visis i gær um aö bensinveröiö heföi hækkaö um á annað hundraö prósenta á siöasta ári. Þaö má svo sannarlega segja, aö maöur sé oröinn ónæmur fyrir þessum eilifu hækkunum. Stööugar verðhækkanir á siö- asta ári hafa oröiö til þess að maöur áttar sig ekki á hve mikl- ar hækkanir hafa oröiö á heilu ári. Þaö er lika alveg svakalegt, aö bensinlitrinn sem kostaöi innan viö tvö hundruö krónur I byrjun slöasta árs skuli nú eiga aö fara á fimmta hundraö krón- ur rúmu ári siöar. Auövitaö yröi maöur aö sætta sig viö þetta, ef allar þess- ar hækkanir væru vegna verö- hækkana erlendis, en þegar meirihluti þessara hækkana fer beint I rikiskassann á tslandi, getur þetta ekki gengið: þaö er ekki hægt aö rikiö græöi meira á oliu- og bensinhækkunum en ollukóngarnir austur i löndum, eins og Visir hefur bent á. Ég treysti þvi, aö hin nýja rlkisstjórn okkar vinstri manna láti þaö veröa eitt af slnum fyrstu verkum, aö leiörétta þetta hrikalega óréttlæti. „Þaö er ekki hægt, aö rikiö græöi meira en oliukóngarnir austur i löndum á bensinhækk- unum” segir S.J. I bréfi sinu. ,Ekki list mér á ’ann Tóti’,’ segja bréfritarar um hina iausu samninga BSRB og rikisvaldsins Urn heilsufar BSRB samnlnga Opið bréf til samninga- nefndar BSRB 1 framhaldi af hvatningarorö- um Baldurs Kristjánssonar, blaöafulltrúa BSRB, viljum viö ekki láta okkar eftir liggja og tjáum okkur nú um liöan og vangaveltur hins almenna BSRB félaga á þessum siöustu og verstu timum. Rólegur Bald- ur þetta er undir nafni/nöfnum. Ekki list mér á 'ann Tóti. Núna um næstu mánaöamót, þ.e. 1. mars eru samningar opinberra starfsmanna búnir aö vera laus- ir I 9 mánuöi og þykir sumum meira en fullgengiö meö. Ef viö leikum okkur aöeins meö tölur og berum saman greidd laun á þessum tima og laun skv. kröfugerö, — gengiö út frá t.d. 9. lfl., 3. þrepi, þá hefur einstaklingur 1 þessum lfl. tapaö ca. 800.000.- kr. Hér er vel aö merkja gengiö úr frá aö gengiö heföi veriö aö kröfum okkar, sem er kannski eilitiö óraunhæft miðaö viö fyrri reynslu, — en eitthvaö heföi náöst veröum viö aö ganga út frá. Nú viröist rofa til, — viösemj- andi okkarer kominn i leitimar (þó sumir viti aö hann er alltaf aö finn'a I Stjórnarráöinu), og ekki veröur gerö tilraun hér til aö lýsa stolti þvi og hrifningu er læsti sig um hjörtu áhugasamra BSRB félaga þegar formaöur og varaformaöur voru fyrstir af öllum til aö hitta að máli nýja fjármálaráöherrann. „Mjór er mikils visir” sagöi kerlingin. Æ ekki list mér á ’ann Tóti. Viösemjandinn okkar er búinn aö birta opinberlega málefna- samning sinn (þ.e. stefnuskrá). Sigu munnvik sumra viö lestur kaflans um kjaramál. „Til aö draga úr almennum peninga- launahækkunum” segir þar „skal m.a. á árinu ’80 og ’81 tryggja 5-7.000.0000.0000.-” I fé- lagsl. húsbygginga elliheimili og dagvistarstofnanir. Ekki skal rikisstjórninni van- þökkuö þessi tilraun til aö auöga islenska tungu meö nýyröinu „peningalaunahækkun”, en þýöir þaö ekki örugglega þaö sama og bara þetta gamla góða orö „kauphækkun”?? En þakklætiö veröur minna ef maöur aftur bregöur á leik meö tölur 5-7 miljaröar sýnist i fyrstu digur sjóöur. Ragnar Arnalds sagöi i sjónvarpinu aö meginhluti þessarar upphæðar gæti komiö á árinu 1981. Ef viö i bjartsýniskasti reiknum meö 30% veröbólgu veröur þetta orð- iö 4 miljaröar aö ári. Reiknaö meö ca 60.000 launþegum á landinu sést aö þetta veröa rúm 60.000.- á hvern launþega á einu ári eöa kr. 5.000.- á mánuði. Köstum ekki perlum fyrir svin. Vissulega viljum viö öll fé- lagslegar húgbyggingar, elli- heimili og dagheimili. En með hverju á aö salta grautinn næstu 2 ár. Reyndar ætlar rikisstjórnin auk „þessarar rausnargjafar” aö „athuga meö” og ,,, beita sér fyrir” fleiri félagsmálapökkum, en viö viljum nú fyrst fá þennan sem viö áttum aö fá I fyrra áöur en viö förum aö trúa á jóla- sveininn I raun og veru. Mál er aö linna löngu bréfi. Ljóst er aö á brattanner aö sækja Tóti. Munum viö þvi sem ábyrg- ir, áhugasamir félagar draga feld yfir höfuö vort og hugsa áö- ur en viö, vonandi mjög fljót- lega, sendum ykkur heilræöa- bálk. F.h. áhugasamra félaga. Anni Haugen Hjördis Hjartardóttir. 18 sandkorn Sæmundur Guövinsson skrifar. ðfugpróun Aðalfundur Félags Islenskra stórkaupmanna sá ástæðu til að vara sérstaklega við aukn- um umsvifum erlendra heild- sala hérlendis. Það mun gerast æ algeng- ara aö erlendir heildsalar leggi leiö sina hingað, gangi I verslanir og bjóöi vöru sina til kaups sem verslanirnar flytja siðan beint inn án þess að inn- lendir heildsaiar komi þar nærri. Hér er greinilega um hreina öfugþróun að ræða og þjónar það varla nokkrum tilgangi að búa þannig að innlendum heildverslunum að starfsemi þeirra komist i hendur út- iendinga. Ný kirkiu- delld? Þjóðkirkjan hefur hingaö til staðið utan stjórnmálaflokka sem stofnun þótt stjórnmála- afskipti einstakra presta séu alþekkt. Nú greinir Dagbiaðið frá þvi að haidinn hafi verið viöræðu- fundur nokkurra manna frá Aiþýðubandalaginu annars vegar og úr hópi kirkjunnar manna hins vegar. Rætt hafi verið um kristindóm og marx- isma og hugsanleg tengsl þar á milli. Kannski að hér risi upp ný kirkjudeild sem verði sérstak- lega fyrir þá sem leggja Marx og Krist að jöfnu og prédikaö verði úr ritum beggja? Á barnum — Segðu mér þjónn, eyddi ég fimmtiu þúsund krónum hérna á barnum i gærkvöldi? — Já, það passar. — Mikið er ég feginn. Ég hélt að ég hefði kannski týnt þessum peningum. Farsar Náttfari og Nakin kona er heiti tveggja farsaþátta *:<:m sýndir eru I Þjóðleikhúsinu viö miklar vinsældir. töðrum þættinum segirfrá - raunum þingmanns nokkurs og segja má aö margar setn- ingar þar hafi öölast nýja merkingu þegar tekið er tillit til nýjustu atburða á stjórn- málasviðinu hér. Eiginkona þingmannsins telur hann ekki þurfa að óttast tiltekinn þingmann „þvi hann er i sama flokki og þú”. Eigin- maðurinn svarar þvi til aö það sé einmitt meiniö, óvinirnir séu I eigin flokki og áhorf- endur hiæja dátt. Á lauginni Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna hefur gert áiyktun þar sem skorað er á miðstjórn Sjáifstæðisflokksins að boða til landsfundar á þessu ári. Það er til marks um tauga- veiklunina i Sjáifstæöis- flokknum, að ýmsir þar taka þessa ályktun sem árás á Geir og stuðning við Gunnar!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.