Vísir - 18.02.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 18.02.1980, Blaðsíða 16
** KRIS JACKSON SÝHIR Á FLUGVELLINUM: Hef ekkert á móli Dví að gleðja fðlk 99 Nýlega hófst i kaffiteriu innanlandsflugs Flug- leiða málverkasýning islensk-bandariska málar- ans og teiknarans Kris Jacksons, en hann er les- endum Visis kunnur fyrir hinar smellnu tiekningar sinar. Með gestsaugum, sem birtast i Helgarblaði Visis. Af þvi tilefni var haft stutt spjall við Jackson. — Ég er hálfislenskur, sagöi Kris Jackson, og heiti þess vegna réttu nafni Kristinn. Ég kom fyrst hingaö til lands I októ- ber 1978, guö veit hvers vegna! Langt sföan þú byrjaöir aö mála? — Ég byrjaöi aö mála fyrir réttu ári. Ég haföi veriö á lista- skóla erlendis, en þá aöallega lært teikningu og graffk. Aöur en ég hófst handa viö aö mála meö olíulitum áleit ég þaö mjög erfitt, eitthvaö sem aöeins sér- fræöingur meö mikla þekkingu gætu gert. En síöan hef ég öölast reynslu og nú gengur mér nokk- uö vel. Þaö er reyndar á ýmsan hátt auöveldara aö mála en t.d. teikna, vegna þess aö ef ég geri mistök f málverki, þá get ég alltaf málaö yfir þaö aftur... 1 hvernig stil málaröu? — Myndir mfnar eru mjög ólikar, sumar eru landslags- málverk, aörar óhlutbundnar, sumar súerealiskar og enn aörar í „photo-realfskum” stil. Ég held aö hver maöur geti fundiö eitthvaö viö sitt hæfi á þessar sýningu. Myndirnar sýna allt tfmabiliö, sem ég hef málaö og þvf má fylgjast meö þróuninni einsog fóstri, sem þroskast i móöurkviöi. Ég hef mjög viöan smekk fyrir myndlist, enda er ég einn þeirra skritnu manna, sem geta lesiö listasögubækur. Ég byrj- aöi á þvi, þegar ég var I menntaskóla aö teikna mynda- sögu og þvi hætti verkum min- um i byrjun til aö vera mjög æpandi „sjokkerandi”. En siöan hefur mér oröiö ljóst, aö ég hef ekkert á móti þvi aö gleöja fólk... Auk 8 málverka sýnir Kris Jackson á sýningu sinni I kaffi- teriunni 5 teikningar. Sýningin veröur opin fram á helgi. -IJ Málarinn og teiknarinn Kris Jackson A boöstólum eru á milli 20 og 30 slldarréttir — og svo tónlist frá sildarárunum til aö skapa stemningu Slldarævintýrí á Loftleiðum Nýtt sildarævintýri hófst á væli, býöur gestum upp á slikt. Hótel Loftleiöum I gærkvöldi og Blómasalurinn hefur veriö er þetta i annaö sinn sem hóteliö, skreyttur sérstaklega af þessu til- ásamt fyrirtækinu islensk mat- efni og til aö auka stemninguna leikur Siguröur Guömundsson tónlist frá sildarárunum. Fyrstu tvö kvöldin skemmtir Skaga- kvartettinn og syngur vinsæl sjómannalög frá sildarárunum. Auk sildarréttanna gefst kostur á aö kynnast nýjum réttum, svo sem graflúöu og reyksoöinni lúöu, ufsa og karfa. Þá veröur heitur kjötréttur i potti og salathlaöborö meö úrvals-grænmeti. Þetta er þó fyrst og fremst sildarævintýri og I Vikingaskipi veröa á boðstólnum tuttugu til þrjátiu sildarréttir. Blaöamenn kynna sér síldarævintýriö á Hótel Loftleiöum Listiðn kvenna á Kjarvalsstððum Sýning á listiön kvenna veröur opnuö klukkan 16.00 á Kjarvals- stööum I dag á vegum Bandalags kvenna. Formaöur bandalagsins, Unnur Agústsdóttir, opnar sýn- inguna og Hamrahliöarkórinn syngur. Sýning þessi hefur veriö I undirbúningi siöan I desember og hefur bandalagiö ekki gengist fyrir slikri sýningu áöur. Þarna veröa spunakonur meö rokk og snældu og munu knipp lingakonur og vefarar sýna hand brögð sin. Stúlkur úr Þjóödansa- félaginu ganga um I þjóðbúning- um. Þá verða tiskusýningar ööru hverju. þar sem fllkur af sýning- unni verða sýndar. A listiönaöar- sýningunni verða sýnd leirker, keramik ýmiskonar gull- og silfursmiöi. Flestir munanna á sýningunni eru eftir nútima lista- konur, en einnig eitthvaö eftir eldri konur, og konur sem nú eru . látnar. Matsnefnd frá félaginu Listiön valdi muni á sýninguna. Sýning- unni lýkur 24. febrúar. Norræna húsiö býöur aö þessu sinni upp á finnska listamenn FINNSKIR TÚNLISTAR- MENN I NORRÆNA HÚSINU Fiðluleikarinn SEPPO TUKIANINEN og pianóleikarinn TAPANI VALSTA halda tónleika I Norræna húsinu þriöjudaginn 19. febrúar nk. Seppo Tukiainen er fæddur 1939, nam viö Sibeliusaraka- demiuna i Helsingfors og siðar erlendis, t.d. i Paris hjá Chr. Ferras. Hann hélt slna fyrstutón- leika 1965, og hefur siöan leikið einleik á tónleikum I Finnlnadi, Sviþjóö, Danmörku, Frakklandi og i Bandarikjunum og unniö til margra verölauna I tónlistar- keppnum. Tapani Valsta er fæddur 1921, hlaut menntun I pianó- og orgel- leik i Finnlandi og Frakklandi, varö dómorganisti I Helsingfors 1956 og frá 1967 hefur hann veriö prófessor viö Sibeliusarakadem- iuna, Hann hefur farið I tónleika- feröir bæöi sem pianó- og orgelleikari i Vestur-Evrópu, og Sovétrikjunum, og hann er þekkt- ur sem framúrskarandi kammer- tónlistarmaöur. Finnski fiöluleikarinn Seppo Tukianen A efnisskrá listamannanna verða verk eftirBrahms (Sónata i d-moll), Debussy (Sónata), Wieniawski, Jonas Kokkonen, og Aulis Sallinen, sem hlaut tón- listarverðlaun Noröurlandaráðs 1978.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.