Vísir - 18.02.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 18.02.1980, Blaðsíða 21
vism Mánudagur 18. 25 í dag er mánudagurinn 18. febrúar 1980 apótek lœknar Kvöld-, nætur- og helgidaga varsla apóteka i Reykjavik vik- una 15. til 21. febrúar er I Reykjavikur Apóteki. Einnig er Borgar Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opiö öll kvöfd til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarf jöröur: Haf narf jaröar apófek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dogum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplys ingar í símsvara nr. 51600. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík simi 2t)39, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 155-2, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Haf narf jorður simi 53445 . Simabilanir: i Reykjavik, Kopavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði. Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05 Bilanavakt borgarstof nana:. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f ra kl 17 siðdegis til kl 8 árdegis og a helgidd^um er svarað allan sólarhringinn Tekið er viö tilkynningum um bilanir a veitukerfum borgarinnar og i oðrum tilfellum. sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana Bélla Hvað gerirðu eiginlega við peningana sem þú sparar við að bjóða mér aldrei út? skák Hvitur leikur og vinnur. I & ii i 1 4 t i JL 1 i i i i i S # A B C O E F G Hvitur: Tal Svartur: Keller Zurich 1959. 1. Hb7+! 2. Dd7+ 3. e8D + 4. Dxe8+ 5. Dd7+ 6. Dxc6+ Kxb7 Kb8 Hxe8 Kb7 Kb8 Gefið. Slysavarðstofan i Borgarspftalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardogum ocf helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Gongudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-14 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8 17 er hægt að ná sam- bandi við lækni-í síma Læknafélags Reykja- vlkur 11510, en þvi aöeins að ekki náist l heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabuðir og læknaþjónustu eru gefnar l simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög um kl. 17 18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. ^Simi 76620. Opið er milli kl. 14 18 virka daga. hellsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög bm: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl 20. Grensásdeild: Alla daga kl 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. •Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. |9 4 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18 30 til kl 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15 30 til kl 17. Kopavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidoqum Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimiliö VifiIsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Su'nnudaga frá kl. 14 ,23 'Solvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar dagakl 15tilkl lóogkl 19.30 til kl 20 Sjúkrahusið Akureyri: Alla daga.kl. 15 16 og 19 19 30 Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl • 15 16 og 19 19.30. Sjukrahus Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19 30 simdstaölr Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga ■ kl. 7 20 19.30. (Sundhöllin er þd lokuö milli kl. 13 15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu uaga kl 8-13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21 22. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004 Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7 9 og 17.30 19.30, á laugardögum kl 7.30 9 og 14.30 19, og á sunnudögum kl. 9 13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög ••n.kl- 9 16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit. Varmárláug er opin virka daga frá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatimi er á fimmtudags- kvöldum 20—22. Gufubaðið er opiö fimmtud.,20—22 kvennatimi, á laugardögum 14—18 karlatimi, og á sunnud. kl. 10—12 baöföt. bókasöfn Landsbokasa f n Islands Safnhusinu við i Hverfisgotu Lestrarsalir eru opmr virka j daga kl 9 19, nema laugardaga kl 9 12 ut ; lanssalur (vegna heimlana) kl. 13 16, nema lauqardaqa kl. 10 12. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöcilsafn—utlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, sirtii 27155. Eftir lokun skiptibords 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn— lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sinii aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. föstud. kl. 9 21., laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóöbókasafn - Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið máóud. föstud. kl. 10-16. Hofjsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19. Buspöasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. laugard. kl. 13 16. | Bókabilar — Bækistöð i Bústaðasafni, sími 3627Ó. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. bridge Sviar voru sex impa yfir I hálfleik gegn íslandi i leik þjóð- anna á Evrópumótinu I Lausanne I Sviss. Strax I öðru spili tóku Islendingar forustuna. Austur gefur/N-s á hættu Noröur A AK852 V A4 * A32 * AK9 Austur A G64 y KDG10 . 9874 106 Suður A 7 V 98 « KDG106 * D7542 1 opna salnum sátu n-s Brunzell og Lindquist, en a-v Guðlaugur og örn. Sviarnir sögðu þannig: Norður Suður 1L 1T 2G 3T 3S 4L 5S 6T P 1 lokaöa salnum sátu n-s Símon og Jón, en a-v Morath og Sundelin: Noröur Suður 2T 2H 2G 3S 3G 4L 7L P Sömu þrettán slagir á báöum borðum og Island græddi 13 impa. Vestur A D1093 V 76532 ♦ 5 *G83 Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir lögregla slökkvlliö Reykjavik: Logregla simi 11166 Slókkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Logregla simi 18455 Sjukrabill og slökkvilið 11100 Kópavogur: Logregla simi 41200. Slokkvilið og sjukrabill 11100 Hafnarfjóröur: Logregla s.imi 51166. Slokkvi lid og sjukrabill 51100 Garöakaupstaöur: Loqregla 51166 Slokkvilið og sjukrabill 51100 Keflavik: Lögregla og sjukrabíll i sima 3333 og i simum sjukrahussins 1400,-1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222 Grindavik: Sjukrabill og lögregla 8094 Slökkvilið 8380 Vestmannaeyjar: Logregla og sjúkrabill 1666 Slokkvilið 2222. Sjukrahusið simi 1955. Selfoss: Logregla 1154 Slökkvilið og sjúkra bill 1220 Hófn i Hornafiröi: Logregla 8282 Sjukrabill 8226. Slokkvilið 8222 Egilsstaöir: Logregla 1223 Sjukrabill 1400 Slokkvilið 1222 Seyöisfjoröur: Logregla og sjukrabill 2334 Slokkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Eskifjóröur: Logregla og sjukrabill 6215. Slokkviliö 6222. Húsavik: Logregla 41303, 41630 Sjukrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Logregla 23222, 22323. Slökkvilið og . sjukrabill 22222 Dalvik: Logregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442 Ölafsfjóröur: Logregla og sjúkrabill 62222 Slökkvilið 62115 Siglufjöröur: Logregla og sjúkrabill 71170 Slokkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Logregla 5282. Slökkvilið 5550. Blónduós: Logregla 4377. Isafjöröur: Logregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slokkvilið 3333. Bolungarvik: Logregla og sjúkrabill 7310 Slokkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lógregla 1277. Slokkvilið 1250- 1367, 1221 Borgarnes: Logregla 7166 Slökkvilið 7365 Akranes:- Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. tilkynnlngar Kvenfélag Bæjarleiða. Félagsfundur þriðjudaginn 19. febrúar kl. 20.30 að Siöumúla 11. — Stjórnin. Mæörafélagið heldur fund þriðjudaginn 19. febrúar að Hallveigarstöðum kl. 8, inngangur frá öldugötu. velmœlt Æ, þennan dag hef ég lengi þráö. Mig hefur dreymt um hann og óskað þess aö hann væri kominn. Ég er laus, ég er laus við Tarzan apabróöur. Johnny Weissmúller. Vatnsdelgsboiiur Samtök dagmæðra i Reykjavik boða til aðalfundar, mánudaginn 18. febrúar, að Norðurbrún 1, og hefst hann kl. 19.30. Allar dagmæöur, sem vilja ganga i samtökin.eru velkomnar. Mætum vel og stundvislega. — Stjórnin. llstasöfn 'Frá og með 1. júní verður Listasafn Einars Jónssonar opið frá 13.30 — 16.00 alla daga nema mánudaga. (, ' • i Þjóöminjasafniö er opið á timabilinu frá septemþer til mai kl. 13.30 16 sunnudaga, þriðjudag§, firnratudaga og laugardaga,-én i júnf, júlí og ágúst alla daga kl. 13.30 16. 1 15-20 bollur. 100 g smjörliki 3 dl vatn 100 g hveiti 2 tsk.sykur 3 egg Hitið ofninn I 200 C. Hitið vatn og smjörliki að suðu. Hellið hveitinu i pottinn og hrærið vel i þar til deigiö er laust frá sleif og potti. Látið deigiö i hrærivélar- skál, dreifið sykri yfir og látiö kólna i nokkrar minútur. Þeytiö eggin saman og bætiö þeim smám saman úti, hræriö vel á milli. Setjiö deigiö á smurða bökunarplötu með tveimur skeiöum, hafið gott bil á milli. Bakið bollurnar i 20-30 minútur. Opnið ekki ofninn fyrstu 15-20 minúturnar, hætta er á að þær falli. Athugiö hvort ein bolla er fullbökuð áður enn allar eru teknar út. Fyllið bollurnar með ávaxtamauki og þeyttum rjóma eða eggjakremi, — búðing eða is.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.