Vísir - 18.02.1980, Síða 1

Vísir - 18.02.1980, Síða 1
íþróttir helgarinnar Blkarnlíma GLl: iVíDurarnlr voru bestlr Þingeyingar áttu þrjá fyrstu menn i bikargllmunni, sem háð var i íþróttahúsi Kennaraháskól- ans i gær. Voru það tviburabræð- urnir Pétur og Ingi Þór Yngva- synir og Eyþór Pétursson. Ingi Þór varð sigurvegari i keppninni — hlaut 4,5 vinninga — ÁSGEIRI ÚSPART HRðSAÐ Frá Kristjáni Bernburg fréttaritara Visis i Belgiu: — Asgeir Sigurvinsson var besti maðurinn á vellinum þegar Standard Liege lék við efsta liðið I belgisku 1. deildinni I knatt- spyrnu, Brugeois, á útivelli i gær. Var mikið talað um leik hans, bæði i belgíska útvarpinu og sjón- varpinu og honum óspart hrósað. Leiknum lauk með jafntefli 1:1. Asgeir skoraði ekki i leiknum en fékk aftur á móti að sjá „gula spjaldið” hjá dómaranum fyrir of harðan leik. Arnór Guðjohnsen byrjaði inn á með Lokeren gegn Charleroi, en varð að fara út af I siðari hálfleik þar sem meiðsli i baki tóku sig upp aftur. Leiknum lauk með jafntefli 0:0,og er Lokeren nú með 33 stig eins og Standard og Molen- beck, en Brugeois er efst með 34 stig. Karl Þórðarson kom La Louvi- ere af hættusvæöinu i 2. deildinni með þvi að skora sigurmarkið I 1:0 sigri liðsins i gær. Hefur La Louviere nú sigrað I þrem leikj- um i röð i deildinni og er komið með 20 stig. —klp— Stórsigur hjá Fram íslandsmeistarar Fram I hand- knattleik kvenna unnu auðveldan 31:9 sigur gegn Grindavfk i 1. deild íslandsmótsins um helgina. Leikurinn fór fram i Laugardals- höll, og þar sigraði Valur lið Vik- ings 17:16 i spennandi leik. Suður i Hafnarfirði léku Haukar og Þór frá Akureyri og sigruðu Haukar 16:14. Fjórði leikurinn I 1. deildinni um helgina var á milli KR og FH og lauk honum með sigri KR sem skoraði 16 mörk gegn 15. Staöan i 1. deild kvenna er nú þessi: Fram.......... 990 0 173:92 18 Haukar........ 10 7 0 3 158:145 14 Valur.......... 9 7 0 2 151:144 14 KR ........... 10 6 0 4 148:120 12 Vikingur......10 4 0 6 161:150 8 Þór............ 8 3 0 5 138:128 6 FH.............10 1 0 8 151:183 4 Grindavik .... 10 0 0 10 121:239 0 sigraði i 4 glimum og gerði eitt jafntefli, við Guðmund Ólafsson, Armanni. Pétur varð annar með 4 vinninga — tapaði einni glimu og var það gliman gegn Inga Þór. Eyþór hlaut 3 vinninga — tap- aði aðeins fyrir bræðrunum, en lagði alla-hina, þar á meðal Guð- mund Ólafsson, sem varð^I 4. sæti með 2,5 vinninga. Kristján Yngvason HSÞ varð siðan 15. sæti með 1 vinning en Arni Unnsteins- son UV rak lestina að þessu sinni — tapaði öllum sinum glimum. A mótinu var einnig keppt I unglingaflokki og mættu þar þrir KR-ingar til leiks — aðrir létu ekki sjá sig. Þeir röðuðu sér þvi að sjálfsögðu I verðlaunasætin — Ólafur H. ólafsson tók það fyrsta, Steinar Bjarnason annað sætið og Stefán Bjarnason það þriðja. Mótið gekk I heildina ágætlega. Glimur voru margar góðar, sú besta viðureign Þingeyinganna Eyþórs og Kristjáns, sbm Eyþór sigraði I. Annars voru þátttak- endur heldur of fáir og saknaði maður t.d. margra þeirra bestu úr höfuðborginni. Helgi Seljan, alþingismaður, sá um mótsetningu og afhenti verð- laun, og lét hann þá meðal annars þennan ágæta kveðskap, sem hann orti sjálfur, frá sér fara við góðar undirtektir áhorfenda: — Lipurð og hreysti, lag og þor litu menn glaðir hér. Þvi enn er þessi sú iþrótt vor sem aðalsmsrki ber íslands og sönn i d jarfhuga dáð með drenglund og táp i senn. Lokið er glimu, hildi var háð, ég hylli ykkur, glimumenn.... —klp— „Ég man bara ekki eftir að hafa verið svona þreyttur nokkurn tima” sagði Steinn Sveinsson körfuknattleiksmaður- inn hjá íS,eftir leik ÍS og Fram i úrvalsdeildinni i gærkvöldi. ÍS sigraði 85:75 og skildi Framara þvi eftir á botninum, og var sá sigur verð- skuldaður. Steinn kom mjög á óvart, og þótt hann hafi ekki æft nema i þrjár vikur, átti hann mjög góðan leik, Það verður ekki séð hvernig Fram ætlar að halda sæti sinu I úrvalsdeildinni. Liðið var greini- lega slakari aðilinn i gærkvöldi, og aðeins stórgóð frammistaða þeirra Simonar ólafssonar og Þorvaldar Geirssonar bjargaöi Lyftingakappinn Skúli Óskars- son setti um helgina Norður- landamet i hnébeygju i kraftlyft- ingamóti, sem fram fór I Jaka- ibóli. Skúli keppti þar I 82,5 kg flokki og lyfti i hnébeygjunni 305 kg, sem er 2,5 meira en eldra metið 'var, en það átti sænskur lyftinga- maður. Þá setti Skúli íslandsmet I samanlögðu, lyfti alls 722,5 kg. liðinu frá enn stærra tapi. Kom fyrir ekki, þótt Trent Smock hjá IS færi af velli, þegar 13 minútur voru eftir af leiknum þá var IS 10 stig yfir og það nægði ÍS. Fram minnkaði muninn að visu i 6 stig, en sigur IS var öruggur. Það munaði miklu fyrir Fram, að Darrell Shouse gat nánastekk- ert i leiknum, slakur i vörn og si- skjótandi i sókninni með nánast engum árangri. Hans lakasti leikur og það kann að hafa ráðið úrslitum. Trent Smock var hinsvegar góður hjá IS meðan hans naut við, en þeir Jón Héðins- son, Steinn og Gisli Gislason áttu einnig góðan leik fyrir stúdent- ana. Stighæstir stúdenta voru Smock með 24, Jón 18 og GIsli 16, en hjá Fram, Þorvaldur 25 og Simon 24. Fjör í Njarðvik. A föstudaginn fór fram mikill leikur i Njarðvik. Þá léku UMFN og Valur, og sigraöi UMFN með 82 stigum gegn 74 i miklum leik. Þótt Valur næöi af og til I slöari hálfleik að minnka muninn i tvö Skúli keppir venjulega i 75 kg flokki, en var nú eitthvað þyngri en venjulega. Ef hann heföi hins- vegar lyft 305 kg i hnébeygju i 75 kg flokki þá hefði það orðið Evrópumet, en ekki einungis Norðurlandamet. Sverrir Hjaltason setti Islands- met I réttstöðulyftu I 82,5 kg flokki, lyfti 302,5 kg, sem er 2,5 kg yfir metinu, sem Skúli átti. gk—■ stig, virtist sem UMFN hefði sigurinn ávallt i hendi sér, og munaði þar mestu að hittni Vals- manna var afleit. Þar var skapið ekki upp á það besta hjá sumum Valsmannanna eins og t.d. Tim Dwyer, sem lét Ted Bee æsa sig upp undir lok leiksins. Með þessum sigri skaust UMFN upp að hliö Vals á topp deildarinnar, en einni umferð er ólokið I mótinu. Annar leikur var háður á föstu- daginn, þá sigraði 1R lið Fram 89:82 og hefur nú hlotið 18 stig i deildinni einsog KR. Liðin eiga smámöguleika á að sigra i mót- inu, en þá verður lik.a allt að ganga þeim I haginn og Valur og UMFN að tapa stigum. En litum þá á stöðuna I deildinni: UMFN........15 11 4 1241:115122 Valur....... 15 11 4 1305:1220 22 KR ..........16 9 6 1252:1184 18 IR...........15 9 6 1320:1339 18 IS.......... 15 3 12 1279': 1300 6 Fram........ 15 2 13 1165:1300 4 gk — úrvaisdeiidin i körfuknattleik: Framararnir eru einir á botnínum (vil : Dæmdu l I I I | Iþóttadómstóll íþrótta- Ibandalags Suðurnesja hefur dæmt I kærumáli ÍBK gegn IArmanni i 1. deild tslands- mótsins ikörfuknattleik, en Iþeim leik var Armanni dæmd karfa og tvö stig, þótt Iboltinn færi aldrei i körfuna. IBK lagði fram kvikmynd ■ af leiknum sem sýndi hiö ■ umdeilda atvik, en þrátt fyrir þaö dæmdi dómstóllinn ÍArmanni i vil, á þeim for- sendum að leikskyrsla skuli ráða, og á henni stóð að Ar- B mann hefði sigrað. Ekki er ™ vitað hvort IBK hefur ■ áfryjaö. I gk~ I Ekkert óvænl I _ Nokkrir leikir fóru fram i I Bikarkeppni Blaksambands Itslands um helgina, og urðu engin óvænt úrslit i þeim. I I karlaflokki sigraöi IS lið |Fram 3:0, en átti þó I miklu Ibasli með l. deildarliðið, UMFL vann 3:1 sigur gegn (Vikingi og Þróttur vann auð- veldan 3:0 sigur gegn (Breiðabliki. I kvennaflokki sigraði 1S Ilið Breiöabliks 3:0 og Völs- ungur vann KA meö sömu Ítölum. Þá fór einn leikur fram I 1. deild kvenna, IMA Isigraöi Þrótt 3:1. B- í ■ ■ i ■ | B-lift KR i körfuknattleik m gerfti góöa ferft norftur á 8 Akureyri um helgina, en þá m sló liftift 1. deildarlift Þórs «it 8 ár bikarkeppninni meft 87:81 Isigri I iþróttaskemmunni. Leikurinn var ailan ■ timann mjög jafn, staftan i 8 hálfleik 43:40 fyrir KR og Iflestir áttu von á þvi aft Þór myndivinna á úthaldinu. En Isvo fór ekki, reynsla KR-ing- anna vó þyngra og liftift Itryggfti sér siguriun. KR-liftift er skipað gömlum ■ reyndum „jöxlum" s.s. Kol- 5 beini Pálssyni sem var stig- ■ hæstur þeirra mcft 18 stig. I" Einari Bollasyni sem skorafti 16 stig, Kristni Stcfánssyni, _ Hirti Hanssyni og Hilmari 8 Viktorssyni, en þetta eru allt (landsliftsmenn. — Asgeir Hallgrlmsson skorafti 16 stig m fyrir KR Iþessumleik eins og 8 Eínar en hjá Þór voru stig- Ihæstir Garry Schwarz meft 39 stig og Eirikur Sigurftsson fmeft 24. — KR á mi aft mæta úrvalsdeildarlifti Vals i 8-lifta Iúrslitunum. gk —

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.