Vísir - 18.02.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 18.02.1980, Blaðsíða 4
vísm , Má'nudagur 18. febrúar 1980. 16 Fairdough kom Uverpool áfram Ef David Fairclough hjá Liver- pool tekst ekki aö vinna sæti i aðalliði Liverpool núna, þá tekst það sennilega aldrei hjá honum. Eins og þeir sáu, sem fylgdust með ensku knattspyrnunni i sjón- varpinu á laugardag, þá skoraði hann þrjú mörk fyrir Liverpool gegn Norwich um siðustu helgi. í miðri siðustu viku skoraði hann mark Liverpool i 1:1 jafntefli liðs- ins gegn Nottingham Forest i deildarbikarkeppninni, og um helgina skoraði hann bæði mörk Liverpool i 5. umferð bikarkeppn- innar gegn Bury. Hann kom þá inn á i hálfleik fyrir David John- son og Fairclough, sem hefur skorað 6 mörk fyrir Liverpool i þremur leikjum bjargaði Liver- pool i 6. umferð bikarsins. 1 fyrri hálfleik hafði Liverpool leikiðafleita knattspyrnu og Bury var sist lakari aðilinn. En með komu Fairclough eða „super sub” eins og hann er kallaður af áhangendum Liverpool, breyttist allur leikur liðsins til hins betra, og Fairclough skoraði á 64. og 82. minútu. En þá eru það úrslit leikja i 5. umferð bikarkeppninnar á laug- ardag: Glen lloddle var maður dagsins hjá Tottenham á laugardaginn. Lagði hann fyrsta mark liðsins upp gegn Birmingham og skoraði slðan tvi- vegis sjálfur. Blackburn-Aston Villa ... Bolton-Arsenal........ Everton-Wrexham....... Ipswich-Chester....... Liverpool-Bury........ Tottenham-Birmingham .1:1 .1:1 .5:2 .2:1 .2:0 .3:1 Archibald skor- aði fjögur mörk - og Cenic lenti í mlklu basli í blkarlelk sínum gegn si. Mlrren, en slapp samt sem áður með jafniefli Aberdeen var ekki i vandræöum meö að tryggja sig i 8-liða úrslit skosku bikarkeppninnar i knatt- spymu á laugardaginn er liðið fékk Airdrieonians i heimsókn. Um algjöra einstefnu var að ræða allan leikinn út i gegn, og skipti ekki máli þótt leikmenn Aberdeen Yfirburðlr hjá Arna og Ásflisi Arni Þór Árnason og Asdis Ufreösdóttir, bæði frá Reykja- ^ik, uröu öruggir sigurvegarar i ilpatvikeppni Þorramótslns á Safirði um helgina, en þaö var itigamót. Arni vann sigúr bæöi i stórsvigi ig svigi hann fékk timann 138,97 I itórsviginu en Haukur Jóhanns- ;on, Akureyrivarðannará 139,99. íarl Frimannsson Akureyri var iðeins 2/100 úr sek. á eftir Arna ;ftir fyrri ferðina, en hafnaöi iiðan I 4. sæti. Arni sigraöi einnig i sviginu, /ar vel á undan Tómasi Leifcsyni rá Akureyri, og vann þvi örugg- ega i alpa-tvikeppni. Þar varö Einar Valur Kristjánsson Isafiröi ööru sæti og Tómas Leifsson ?riðji. Asdis haföi yfirburöi I kvenna- lokknum, sérstaklega þó I svig- inu/þar sem hún var tæpum 6 sek. á undan Halldóru Björnsdóttur Reykjavik. 1 alpatvikeppninni varð hún þvi öruggur sigurveg- ari, önnur Halldóra Björnsdóttir og þriöja Asta Asmundsdóttii; Akureyri. Þá var keppt 115 km göngu full- oröinna, og varð örn Jónsson Reykjavik sigurvegari. 1 flokki 17-19 ára voru gengnir 10 km og þar sigraði Einar ólafsson, Isa- firði. I kvennaflokki var einn keppandi I flokki 19 ára og eldri, Anna Gunnlaugsdóttir frá Isafiröi. og Auður Ingvadóttir ísafiröi sigraöi I flokki 16-18 ára, en þar voru gengnir 3,5 km. Keppendur frá ölafsfiröi kom- ust ekki til Isafjarðar og setti það að sjálfsögðu mikinn svip á keppnina I göngunni, en annars var þátttaka i mótinu góö. gk væru ekki nema 9 talsins tals- verðan tima i slðari hálfleik. Liðið missti mann útaf I fyrri hálfleik, og svo aftur annan i sið- ari hálfleiknum. En þrátt fyrir það haföi liöið algjöra yfirburði og úrslitin urðu 8:0. En annars urðu úrslitin þessi I skosku bikar- keppninni á laugardag. Rangers-Dundee Utd..........1:0 Queen o.t. South-Partick...1:3 Morton-Dunfermline..........5:0 Keith-Berwick ..............1:2 Hearts-Stirling.............2:0 Celtic-St.Mirren............1:1 Aberdeen-Airdrieonians.....8:0 Celtic lenti I miklu basli á heimavelli sinum með St. Mirren. Celtic áttii vök að verjast eftir að Frank McDougall skoraði fyrir St:Mirren á 36. minútu og það ar ekki fyrr en alveg á siðustu stundu að Celtic jafnaði með marki Murdo McLeod. Bikarmeistarar Rangers áttu i miklum erfiöleikum með Dundee United og það var aðeins glæsi- mark fyrirliðans, Dereks Joh- stone sem bjargaði Rangers að þessu sinni. 1 gær var dregið um hvaða lið leika saman i 8-liöa úrslitunum og fór sá dráttur þannig: Celtic/ St. Mirren-Morton Partick-Aberdeen Berwick-Hibernian/Ayr Rangers-Hearts gk — West Ham-Swansea..........2:0 Wolves-Watford............0:3 Óvæntustu úrslitin urðu án efa i leik Wolves og Watford. Ekkert mark var skorað i fyrri hálfleik, en eftir að Úlfarnir höfðu misst mann út af vegna meiðsla, tóku leikmenn Watford völdin, og hinn nýi leikmaður liðsins, Malcolm Poskett, skoraði tvivegis áður en Luther Blissett innsiglaði sigur- inn. Það tókst. þvi ekki hjá Wolves að verða fyrsta liðið sem leikur i úrslitum beggja bikarkeppnanna á Wembley sama árið, en Wolves hefur þegar tryggt sér rétt til að leika i úrslitum deildarbikarsins gegn Nottingham Forest. Glen Hoddle var maður dagsins hjá Tottenham, sem vann 3:1 sigur gegn Birmingham. Hann lagði upp fyrsta mark Totten- ham, sem Gerry Armstrong skor- aði, og bætti siðan tveimur mörk- um við sjálfur, öðru úr vitaspyrnu eftir að Argentinumaðurinn Os- valdo Ardiles hafði verið felldur gróflega innan vitateigs. Þá voru nokkrir leikir i 1. og 2. deild og urðu úrslit þeirra þessi: 1. deild: Brighton-WBA................0:0 Derby-Southampton...........2:2 Man.City-Leeds..............1:1 N.Forest-Middlesb...........2:2 Stoke-Man.Utd...............1:1 öllum leikjunum lauk með jafntefli, og heldur Liverpool enn forskoti sinu 11. deild. Liðið hefur eitt stig i forskot á Man. United og tvo leiki til góða. 2. deild: Cardiff-Bristol R...........0:1 Chelsea-Cambridge...........1:1 Luton-Fulham ...............4:0 Orient-Shrewsbury...........0:1 Preston-Sunderland..........2:1 QPR-Oldham .................4:3 Þrjú lið eru nú efst og jöfn i 2. deild, Chelsea, Luton og New- castle, öll með 36 stig. gk—. 2. deild í handknattieik: Týr náði jafntefli Þróttur tapaði afar mikilvægu stigi i 2. deild Islandsmótsins I handknattleik i gær er liðið fékk Tý fra Vestmannaeyjum I heim- sókn I Laugardalshöll. Úrslitin urðu 22:22 og var það knatt- spyrnukappinn Sigurlás Þorleifs- son, sem jafnaði úr vitakasti fyrir Tý á siðustu sekúndu leiksins. Leikurinn var lengst af mjög jafn, jafnt var 5:5 10:10 og 13:13 i hálfleik, en Týr virtist vera að tryggja sér sigur I einni hálf- leik er liöið komst 117:14. En þeir voru of bráðir i sókninni Týrar- arnir og Þróttur jafnaði og komst yfir 22:21. Týrarar voru einum fleiri siðustu sekúndur leiksins, og fengu þá vftakast, sem færði þeim annað stigið. Mikil keppni var á milli þeirra Sigurlásar hjá Tý og Þróttarans Sigurðar Sveinssonar i marka- skoruninni og lauk þeirri viður- eign með jafntefli, báðir skoruðu helming marka liða sinna. Týr lék einnig gegn Aftureldingu um helgina og ennvarð jafntefli, nú 17:17. Týr komst i 6:0 i þeirri viðureign og leiddi i hálfleik 13:9, en i siðari hálfleik hljóp allt I bak- lás. hjá þeim. Staðan að loknum þessum leikjum er þessi: Fylkir .......10 Þróttur ...... 9 KA............ 9 Armann........ 9 Afturelding .. 8 Týr...........10 Þór Ak........ 9 ÞórVm......... 9 203:190 15 202:190 12 193:182 12 227:214 10 157:151 201:216 192:206 10 9 4 1 0 8 174:220 2 £k — Ármennlngar í úrvalsdeiid? Armenningar hafa nú svo gott sem tryggt sér sæti I úrvalsdeild- inni i körfuknattleik aö ári. Þeir sigruðu Tindastól frá Sauðár- króki 81:53 i leik liðanna á Akur- eyri um helgina, og voru þar með komnir með 16 stig i deildinni. Þá léku þeir einnig gegn Þór, og sigruðu Þórsarar með 110 stigum gegn 105. Eitthvað voru Armenn- ingarnir óhressir með úrslitin og hafa sent inn kæru. Höfðu þeir þó á orði I siöustu viku, aö þeir sem kærðu eftir að tapa leikjum, væru bara væluskjóður. Armann hefur nú hlotið 16 stig, og geta aðeins Þórsarar náð þeim að stigum með þvi að sigra I öllum sinum leikjum. Það getur orðið erfitt, en ef það tekstþá þarf aukaleik Armanns og Þórs um sætið i úrvalsdeildinni. Þá var einn leikur i Borgarnesi, ÍBK sigraði UMFS 86:80. Staðan I deildinni er nú þessi. Armann 10 8 2 1060:963 16 IBK............ 9 6 3 840:714 12 Þór............ 6 4 2 550:545 8 UMFG........... 844 657:682 8 UMFS........... 826 629:705 4 Tindast........ 7 0 7 480:618 0

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.