Vísir - 19.02.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 19.02.1980, Blaðsíða 1
w^m ^bíwð^ Þriöjudagur 19. febrúar 1979/ 41. tbl. 70. árg. Hörð gagnrýnl á Framleiðslueftirlit sjávarafurða: HÆGT AÐ FÆKKA STARFS- MðNNUM UM ÞRJÁ FJðRDU! - Nefnd gerir í áfangaskýrslu tillögur um gerureytt skipulag og verkefni stofnunarinnar í áfangáskýrslu um Fram- leiðslueftirlit sjávarafuröa, sem afhent var sjávarútvegsráö- herra fyrir skömmu, er hörft gagnrýni á rekstur stofnunar- innar og bent á, aö meo breyt- ingum á rekstri og verkefnum stofnunarinnar megi fækka starfsmönnum, sem nd eru 96 f 76 stöðugildum, niour i 18, eoa um þrjá fjóröu hluta! Vlsir birtir I dag á bls. 11 nokkra kafla úr þessari skýrslu, sem sjávarútvegsráðuneytið hefur sent til umsagnar hjá hagsmunaaöilum. 1 skýrslunni er rakin marg- visleg gagnrýni á stofnunina, svo sem fyrir „ófagleg vinnu- brögö", stifni og stiröleika og jafnvel hlutdrægni" og fyrir fjármálalegan rekstur, en stofnunin kostaöi um 550 milljónir króna í fyrra. Eins segir aö „innanhússósætti hafi átt talsverðan þátt i þvi aö minnka veg þessarar stofn- unar". Auk þeirra róttæku breytinga á stofnuninni, sem áöur eru nefndar, er bent á ýmsa aðra valkosti til sparnaoar og bætts reksturs, m.a. ao greiða fersk- fiskmatsmönnum aöeins laun fyrir þann tima, sem þeir eru vio fiskmatsstörf, draga úr feröa- og uppihaldskostnaði og minnka yfirvinnu ferskfisk- matsmanna. Sjá nánar á bls. 11. — ESJ. Rafstðð brann Heimilisrafstöð að bænum Mjóanesi i Þingvallasveit brann i gærkvöldi og eyðilagðist. Til- kynnt var um eldinn um klukkan 21. Rafstöðin framleiddi rafmagn til heimilisins og verða ábúendur nú að draga fram ollulampana á kvöldin. — SG Maðurinn sem fðrst Maðurinn.sem fórst I flugslys- inu við Húsafell á sunnudaginn, hét Þorleifur Jónsson. Hann var þritugur að aldri, sölumaður hjá Velti og lætur eftir sig konu og barn. — SG. Eldur i rusli Slökkviliðið var kallað aö Blóma- vali við Sigtun I gær vegna eldsvoða er þar væri. Þegar til kom reyndist mjög óverulegur eldur vera I rusli og varö ekkert tjón. Einnig var slökkviliðið kallað Ut vegna elds I ruslakörfu utan á ljósastaur og má segja að { það utkall hafi verið af litlu til-' efni. — SG Simamynd frá um fimti l morsun Siguröur Jónssoii/ skíðamaöurinn snjalli frá Isafiröi, stóð sig meöágætum i fyrri umferö stórsvigsins, sem fór fram í Lake Placid í gær. Sigurður varð í 42. sæti en 77 hófu keppni. Á myndinni er Sigurður á fullri ferð í Whiteface fjalli í Lake Placid í gær. Myndina tók Ijósmyndari Vísis á Vetrarólympíuleikunum, Þórir Guömundsson, og var hún símsend frá Lake Placid í morgun. Nánari fréttirfrá leikunum eru á bls. 6og7. SKATTHEIMTA RIKISINS AF BENSINC EKKI KERFISBREYTING A ÞESSU ÁRI „Þaö hefur ekkert gerst I þeim málum eftir að vinstri stjórnin fór frá", sagði Tómas Arnason, viðskiptaraöherra, I samtali við VIsi I morgun. 1 þvi fjárlagafrumvarpi sem Tómas Arnason lagði fram skömmu fyrir fall vinstri stjdrnarinnar, var athugasemd þess efnis, að skattlagning rikissjóðs á benslni skyldi tekin til endurskoðunar. Töldu menn öeðlilégt að sifelldar oliuverðs- faækkanir skyldu sjálfkrafa þýöa tekjuaukningu fyrir rfkis- sjöð, en sú verður raunin þegar skatturinn er ákveðið hlutfall af veröi. Helst þótti koma til greina að hafa skattinn ákveðna krónutölu. Mér finnst koma til greina aö taka þetta til endurskoðunar eniþað fer þó mikið eftir þeirri þróun sem verður i sambandi við oliuverðið. Það fer lækkandi um þessar mundir, en ég held að sú lækkun verði þvl miður ekki til frambúöar", sagði Tómas. Tómas kvaö það erfitt fyrir rikisstjórn, sem er að hefja sitt starf, að standa fyrir breyting- um á þessu kerfi, þar sem nýtt fjárlagafrumvarp byggi meöal annars á þeim tekjum sem rlkið fær af innflutningi á ollu. „En auövitaö væri hægt að undirbúa málið og það gæti þá komið til framkvæmda um ára- mót og verið liður I nýrri fjár- lagagerð", sagði Tómas. „Við erum komin tvo mánuði inn á þetta ár og tlmi verður ábyggilega mjög litill til að fara nákvæmlega ofan I hlutina til endurskoðunar eða breytinga", sagði Svavar Gestsson, félags- og heilbrigðisráðherra. „í stjórnarsáttmálanum segir hins vegar að endurskoða eigi allt tekjuöflunarkerfi rlkisins og undir þaö fellur skattlagning á olluvörum. Eg held þó að ekki séu raunhæfir möguleikar á breytingum fyrr en viö gerö fjárlaga fyrir næsta ár", sagði Svavar. „Ég hef nú ekki hugsað þessi mál til enda, en ég er þó hlynntur þvl að þetta veröi skoðað", sagði Friöjón Þórðar- son, dómsmálaráðherra. — P.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.