Vísir - 19.02.1980, Page 1

Vísir - 19.02.1980, Page 1
Hðrö gagnrýni á Framleiðslueftirlit sjávarafurða: HÆGT AD FÆKKA STARFS- MÖNNUM UM ÞRJA FJÚRDUl - Nefnd gerir i áfangaskýrslu tillðgur um gerbreytt skipulag og verkefni stofnunarinnar t áfangaskýrslu um Fram- leiöslueftirlit sjávarafuröa, sem afhent var sjávarútvegsráö- herra fyrir skömmu, er hörö gagnrýni á rekstur stofnunar- innar og bent á, aö meö breyt- ingum á rekstri og verkefnum stofnunarinnar megi fækka starfsmönnum, sem ná eru 96 i 76 stööugildum, niöur i 18, eöa um þrjá fjóröu hluta! Vlsir birtir I dag á bls. 11 nokkra kafla ilr þessari skýrslu, sem sjávarútvegsráöuneytiö hefur sent til umsagnar hjá hagsmunaaöilum. 1 skýrslunni er rakin marg- visleg gagnrýni á stofnunina, svo sem fyrir „ófagleg vinnu- brögö”, stifni og stirðleika og jafnvel hlutdrægni” og fyrir fjármálalegan rekstur, en stofnunin kostaöi um 550 milljónir króna I fyrra. Eins segir aö „innanhUssósætti hafi átt talsveröan þátt I þvl aö minnka veg þessarar stofn- unar”. Auk þeirra róttæku breytinga á stofnuninni, sem áöur eru nefndar, er bent á ýmsa aöra valkosti til sparnaöar og bætts reksturs, m.a. aö greiöa fersk- fiskmatsmönnum aöeins laun fyrir þann tlma, sem þeir eru viö fiskmatsstörf, draga Ur feröa- og uppihaldskostnaöi og minnka yfirvinnu ferskfisk- matsmanna. Sjá nánar á bls. 11. — ESJ. Raistðð brann Heimilisrafstöö aö bænum Mjóanesi i Þingvallasveit brann i gærkvöldi og eyöilagðist. Til- kynnt var um eldinn um klukkan 21. Rafstööin framleiddi rafmagn til heimilisins og veröa ábUendur nU að draga fram ollulampana á kvöldin. — SG Maðurinn sem fðrst Maöurinn.sem fórst I flugslys- inu viö HUsafell á sunnudaginn, hét Þorleifur Jónsson. Hann var þritugur aö aldri, sölumaöur hjá Velti og lætur eftir sig konu og barn. _ SG. Eldur I rusli Slökkviliöiö var kallaö aö Blóma- vali viö SigtUn I gær vegna eldsvoöa er þar væri. Þegar til kom reyndist mjög óverulegur eldur vera I rusli og varö ekkert tjón. Einnig var slökkviliöiö kallaö Ut vegna elds 1 ruslakörfu utan á ljósastaur og má segja aö ! þaö Utkall hafi veriö af litlu til-' efni. — SG ; Siguröur Jónsson, skíðamaðurinn snjaili frá isafirði, stóð sig með ágætum í fyrri umferð stórsvigsins, sem fór fram i Lake Placid í gær. Sigurður varð i 42. sæti en 77 hófu keppni. A myndinni er Sigurður á fullri ferð í Whiteface fjalli i Lake Placid i gær. Myndina tók Ijósmyndari Vísis á Vetrarólympíuleikunum, Þórir Guðmundsson, og var hún símsend frá Lake Placid í morgun. Nánari fréttirfrá leikunum eru á bls. 6og7. SKATTHEIMTA RIKISINS AF RENSINI: EKKI KERFISBREYTING Á ÞESSU ÁRI „Þaö hefur ekkert gerst I þeim málum eftir aö vinstri stjórnin fór frá”, sagöi Tómas Árnason, viöskiptaráöherra, I samtali viö VIsi I morgun. 1 þvi fjárlagafrumvarpi sem Tómas Arnason lagöi fram skömmu fyrir fall vinstri stjdrnarinnar, var athugasemd þess efnis, aö skattlagning rikissjóös á bensini skyldi tekin til endurskoöunar. Töldu menn óeölilegt aö sifelldar oliuverös- hækkanir skyldu sjálfkrafa þýöa tekjuaukningu fyrir rikis- sjóö, en sU veröur raunin þegar skatturinn er ákveöiö hlutfall af veröi. Helst þótti koma til greina aö hafa skattinn ákveöna krónutölu. i j.Mér finnst koma til greina aö! taka þetta til endurskoöunar en þaö fer þó mikiö eftir þeirri þróun sem veröur i sambandi i viö oliuveröiö. Þaö fer lækkandi I 1 um þessar mundir, en ég held aö sU lækkun veröi þvl miöur ekki til frambUöar”, sagöi Tómas. Tómas kvaö þaö erfitt fyrir rikisstjórn, sem er aö hefja sitt starf, aö standa fyrir breyting- um á þessu kerfi, þar sem nýtt fjárlagafrumvarp byggi meöal annars á þeim tekjum sem rikiö fær af innflutningi á oliu. „En auövitaö væri hægt aö undirbUa máliö og þaö gæti þá komiö til framkvæmda um ára- mót og veriö liöur I nýrri fjár- lagagerð”, sagöi Tómas. „Viö erum komin tvo mánuöi inn á þetta ár og timi veröur ábyggilega mjög litill til aö fara nákvæmlega ofan i hlutina til endurskoöunar eöa breytinga”, sagöi Svavar Gestsson, félags- og heilbrigöisráöherra. „1 stjórnarsáttmálanum segir hins vegar aö endurskoöa eigi allt tekjuöflunarkerfi rikisins og undirjiaö fellur skattlagning á oliuvörum. Eg held þó aö ekki séu raunhæfir möguleikar á breytingum fyrr en viö gerö fjárlaga fyrir næsta ár”, sagöi Svavar. „Eg hef nU ekki hugsaö þessi mál til enda, en ég er þó hlynntur þvl aö þetta veröi skoöaö”, sagöi Friöjón Þóröar- son, dómsmálaráöherra. — P.M.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.