Vísir - 19.02.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 19.02.1980, Blaðsíða 2
Þriöjudagur 19. febrúar 1980 é é 4 / # « 4 / / 2 Visir spyr i afurðasölu Sambandsins. Ætlar þú að borða salt- kjöt og baunir i dag? Pálmi Lord, kjötiönaðarnemi: Já, ef ég hef tækifæri til þess, þ.e.a.s. ef ég fer ekki i bió. Annars býst ég viö aö viö fáum okkar skammt af góögætinu hérna á vinnustaönum. Ragnar Þórarinsson, kjöt- iönaöarnemi: Já, þaö ætla ég vissulega aö gera. — Ertuekkert búinn aö fá leiöa á saltkjöti? — Nei, ég held aö menn fái ekkert ógeö á þessu þó aö þeir vinni viö þetta. Hver hátiöisdagurinn rekur annan, og þaö liggur helst viö aö menn séu búnir aö fá nóg af þessum ósköpum, en þó er ekki enn alveg mál aö hætta, þvi aö f dag er Sprengidagur, eins og allfr vita, en þá má lika telja full vfst aö menn fái sig fuilsadda. Nafniö, Sprengidagur, er komiöúr þjóösögunni, um stúlk- una sem — SPRAKK: Ekki af harmi, heldur úr ofáti. Fyrir þá sem ekki hafa heyrt söguna, skal hún rifjuö hér upp I stuttu. Þaö var einu sinni á bæ, þar sem saltkjötsát var titt, aö fólkiö á bænum sat sem oft endranær aö boröum, og var viö þaö aö éta saltkjöt, Aö lokinni máltiö, er allir vóru orönir mettir mjög, stóö ein stúlkan upp og sagöi: „Springi sá er fyllstur er.” Stúlkukindin hélt aö þar væri móöir sin, er mest haföi étiö, en svo var nú ekki, og sprakk hún I loft upp. Látiö skal ósagt um hvort aö, eitthvaö er hæft I þessu, en þó skal mönnum bent á aö fara meö fyllstu gát í átinu. „En timarnir' breytast og maöurinn meö”, stendur ein- hversstaöar. Þaö mætti ef til vill laga þetta orötæki örlitiö aö breyttum timum, og bæta viö „...og verölagiö einnig”, eöa hvaö skyldi annars kosta smá-- saltkjötsbiti og nauösynlegt meölæti. Visir leitaöi ráöa hjá Halldóri Péturssyni, eiganda verslunar- innar JónsvalHann sagöi aö þaö kostaöi hina venjulegu visitölu- fjölskyldu svo mikiö sem um 4000 krónur, aö boröa sig sadda af rétti dagsins. Heildarupp- hæöin er þannig tilkomin, aö 2700 kr. fara I saltkjötiö, þ.e. 1 1/2 klló af kjöti, sem er æriö nóg en þaö má lika vel vera þaö I til- SPUT PEAS Hvernig llst þér á! Halldór Pétursson, verslunareigandi, heldur hér á öllu þvl matarkyns, sem til þarf viö matreiöslu á saltkjöti og baunum. Ljósm.JA M SALTKJÖT OG BAUNIR, Magnús S. Magnússon, sölu- stjóri: Já, ég boröa alltaf saltkjöt og þaö hefur veriö fastur liöur hjá mér öll min ár. Ég er búinn aö vinna viö þetta I 35 ár, og mér finnst saltkjötiö alltaf jafn gott, en þess á miíli boröa ég pylsur. Siguröur Haraldsson, markaös- fulltrúi: Ég ætla aö boröa saltkjöt og baunir á morgun, jú, jú. Svo er ,einnig um fjölskylduna. Ætli viö torgum ekki samanlagt um einu kflógrammi. TÚKALL 99 Hvernig skyidi Sprengidagur vera tllkomlnn, og hvað kostar góðgætið? vinnur Hafdis Guömundsdóttir, viö sviöaþvott: Já, ég fæ engan leiöa á þessu, þó aö ég vinni hérna, en ég er hins vegar búin aö fá hundleiöa á þvl aö boröa sviö. efni sprengjudagsins. Tvær róf- ur meö þessu kosta svo um 500 kall, þrlr laukar kr. 60-80, hvlt- kálsflls um 380 og baunapakkinn 287 kr. HállMór ráölagöi matargeröar- mönnum aö sjóöa tvo bita af kjötinu I baununum, og hitt sér i potti, þvl aö annars kæmi of sterkt bragö af baununum. Aöspuröur hve hann teldi aö margir landsmenn myndu leggja sér þennan mat til munns, sagöi hann aö ekki væri fjarri lagi aö reikna meö 150.000. — Hvaö fer mikill pen- ingur til þessara matarkaupa? — Ætli þaö fari ekki svona 150.000 sinnum 1500 krónur. Svo mega menn reikna út. Hann sagöi aö lokum aö salt ‘kjötiö og baunirnar nytu afar mikilla vinsælda, enda þjóöar- réttur, nema þá fyrir utan Prins Póló og kók. En hvernig er Sprengidagur tilkominn? Þór Magnússon, þjóöminja- vöröur, sagöi aö Sprengidagur væri nokkuö forn siöur, og ætti hann ættir sínar aö rekja til siöaskipta (rúmlega 1500), er bannaö var aö boröa kjötmeti á meöan föstunni stæöi. Þvl gripu menn til þess ráös aö torga sem mest þeir máttu af kjöti, siöasta daginn fyrir föstu. Matreiöslan á þjóöarréttinum er hinsvegar nokkuö ný, nema hvaö snertir saltkjötiö, þvl aö fyrr á tímum var eina leiöin til aö geyma kjöt aö salta þaö. HS Vfsir leit viö I afuröasölu Sam- bandsins, til aö sjá hvernig kjöt- inu væri komiö fyrir ofan I fötum, sem siöar eru sendar á markaöinn. Sambandsstrákarnir eru kampakátir og brosa breitt, enda stóö Magnús S. Magnús- son, sölustjóri fyrir aftan ljós- myndarann og sagöi StS. ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.