Vísir - 19.02.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 19.02.1980, Blaðsíða 6
VÍSIR Þriöjudagur 19. febrúar 1980 áLTMPiltEMAIHII IUIE PUMD „Qeri mitl besta i síðari ferðinni” Þaö veröur ýmislegt athyglisvert á dagskrá ólympluleikanna ILake Pla- cid I dag. Ber þar fyrst aö nefna slðari umferðina i stórsvigi karla, þar sem vit- aö er fyrirfram aö mikil og hörö keppni veröur háö um verölaunasætin þrjú. 1 skautahlaupinu veröur keppt I 1000 metra hlaupi karla, og þar mun Eric Heid- en gera tilraun til aö ná i þriöju gullverölaun sln I leik- unum. 1 listhlaupi karla veröur keppt I ,,stuttum æf- ingum” en þar lýkur keppn- inni á föstudaginn meö „frjálsum æfingum.” Þá veröur keppt I dag I 15 km skíöagöngu I norrænni tvlkeppni karla, svo og I 10 km tvlþraut eöa skíöaskot- keppni. Einnig veröur I dag keppt á tveggja manna sleö- um og Ishockf veröur þá einnig á dagskrá.. — klp Nær hann í guliiö? Austur-Þjóöverjinn Ulrich Wehling stefnir aö þvi aö vinna sln þriöju gullverölaun I nor- rænni tvlkeppni á leikunum I Lake Placid. Hann sigraöi I þeirri keppni á leikunum I Sapporo 1 Japan 1972 og slöan á leikunum I Innsbruck I Austurrlki 1976. Nú er hann 27 ára gamall og þriöju gullverö- launin eru næstum komin I boröann um hálsinn á honum. Hann sigraöi i fyrri hluta keppninnar I gær, en þá var keppt I sklöastökki af 70 metra palli. Stökk hann þar 85 og 81 metra og er meö 227,2 stig. Næstur er Walter Malmquist, Bandartkjunum, meö 221,8 stig en á hæla hans koma þrir Þjóö- verjar. Síöari hluti keppninnar, 15 km skíöaganga, fer fram I dag, og er búist viö aö enginn geti ógnaö Wehling þar. Aftur á móti er reiknaö meö hörku-keppni um 2. og 3. sætiö þvl aö Bandarlkja- maöurinn er talinn lélegur göngumaöur og þvi veröi saurn- aö aö honum i brautinni I dag. — klp A Olympiuleikunum I Lake Placid er keppt á tveim geröum af sleöum og fer sú keppni fram I þar til geröri braut. Þarna er um aö ræöa svokall- aöa „bobsleða” en þeir eru meö hllf aö framan og mjög stórir. Er keppt á þessum leikum I tveggja manna og fjögra manna „bobsleöum” og er tveggja manna keppninni þegar lokiö. Sigruöu þar Svisslending- arnir Eric Schaerer og Josef Benz, en Austur-Þjóöverjar hlutu þar bæöi silfur- og brons- verölaunin. Hinir sleöarnir sem keppt er á eru svokallaöir „toboggosleö- ar”, og eru þeir fljótt á litiö ekki Frá Sigriði Þorgeirs- dóttur, blaðamanni Visis á ólympiuleikun- um i Lake Placid: Siguröur Jónsson hafnaöi I 42. sæti I fyrri umferö stórsvigs- keppninnar hér I Lake Placid, en alls luku henni 63 keppendur af 77 sem tóku þátt. Siguröur og Guömundur EKKI „Ég kom hingaö á leikana meö þá von aö vinna til verö- launa, en ég bjóst aldrei viö þvl aö þaö yröu gullverðlaunin”, sagöi hin 24 ára gamla stúdlna ósvipaöir gömju góöu maga- sleöunum, sem voru vinsælir héráöuren „þoturnar” komu til sögunnar. A „tobaggosleöunum” er ekki legiö á maganum heldur á bak- inu, en þó er þvl ekki fyrir aö fara, þegar tveggja manna keppnin fer fram, þvi þá liggur sá fremri aö mestu ofan á hin- um, því aö sleöinn er þaö litill. Tveggja manna keppnin hefur enn ekki fariö fram, en aftur á móti er einstaklingskeppnin — bæöi karla og kvenna — búin. Þar geröu Austur-Þjóöverjar sér von um aö hljóta tvenn gullverölaun , en Sovétmenn komu i veg fyrir þaö. Södering, þjálfari hans voru nokkuö ánægöir meö frammi- stööuna, en Siguröur sagöi þó aö honum heföi eflaust gengiö bet-. ur ef æfingar I vetur heföu veriö strangari og mót fleiri. „Viö höfum sáralltiö æft stór- svig í vetur” sagöi hann. „Þaö eru ekki nógu stórar brekkur fyrir þaö heima. Þá heföum viö átt aö hefja æfingar I ágúst en komum ekki á sklöi fyrr en I frá Austur-Þýskalandi, Barbara Petzold, eftir sigurinn I 10 km sklöagöngu kvenna í gær. Petzold varö I 4. sæti I 5 km göngunniá föstudaginn var meö Var þaö Vera Zozulia, sem flestum á óvart sigraöi heims- meistarann Melitu Sollmann A- Þýskalandi, en þaö geröist þó ekki fyrr en i fjóröu og siöustu umferöinni. 1 karlakeppninni höföu Austur- Þjóöverjarnir þó meö sér gulliö heim — Bernhard Glass sigraöi meö stórkostlegri keyrslu I fjóröa og slöasta sprettinum. Italinn Ernest Haspinger varö annar, en hann leiddi eftir þrjár fyrstu feröirnar, og Vestur- Þjóöverjinn Anton Winkeer tók bronsverðlaunin I þessari gerö af sleöakeppni. — klp nðvember. Flestir ef ekki allir keppendur hér eru I miklu betri æfingu, og nú eru strákar sem ég sigraöi fyrir þremur árum, komnir fram úr mér og segir þaö nokkuð um hvernig aö málunum er staöiö. En ég geri mitt besta I slöari umferöinni á morgun (þriöjudag) sagöi Siguröur. Sænski sklöakóngurinn Ingi- mar Stenmark, sem keppir aö þvi aö vinna sín fyrstu Ölympíu- gullverölaun hér I Lake Placid geröi slæm mistök mjög neöar- lega I brautinni og var nærri dottinn. En hann komst I mark a þriöja besta tímanum. Sten- mark sem hefur ekki tapað stór- svigskeppni I þrjú ár er þó ekki langt á eftir þeim sem eru I tveimur efstu sætunum, en röö þeirra er þessi: Andreas Wenzel Lichtenst.........1.20,17 mfn HansEnn, Austurrlki........1.20,31 mín Hjónin Irina Rodnina og Alex- ander Zaitsev frá Sovétrlkjun- um uröu yfirburöa-sigurvegar- ar I paralisthlaupi á skautum á leikunum I Lake Placid I gær. Þau sigruöu einnig I OL I liölega 4 sekúndum verri tíma en Hilkka Riihivouri frá Finn- laridi, sem hlaut silfriö. Eru þaö önnur silfurverölaunin, sem hún hlýtur á þessum leikum, en hún varö einnig númer tvö I 5 km göngunni. Þar varö hún aö sjá á eftir Reisu Smetaninu frá Sovét- rlkjunum á undan sér I mark, en nú varö sú sovéska aö gera sér fjóröa sætiö aö góöu. Það var Helenda Takalo frá Finnlandi sem tók af henni bronsverö- launin með mjög góöum enda- spretti. I fimmta sæti kom svo Galina Kulakova frá Sovétrlkjunum, sem er elsti keppandinn I sklöa- göngu kvenna á leikunum, 37 ára gömul. Hún er jafnframt elsti keppandinn I Lake Placid, sem hefur keppt á þrem vetrar- OLI röö þar á undan og unniö til verölauna á þeim öllum. Þaö voru þvl margir sem héldu meö „stál-ömmunni frá Moskvu” eins og hún er kölluö I Lake Placid I gær, en þeim varö þar ekki aö ósk sinni aö sjá hana taka viö verölaunum á Ólympiuleikum I fjóröa sinn I röö.... — klp — Ingimar Stenmark Svlþj..............1.20,49 mln BrunoNockler Itallu 1.20,99 mín Joel Gaspoz Sviss ... 1.21,10 mln Sem fyrr sagöi er Siguröur Jónsson I 42. sæti eftir fyrri feröina en tlmi hans var 1,27,33 mln. Björn Olgeirsson frá Húsa- vlk datt hinsvegar I brautinni og er úr leik. „Ég var of taugaóstyrkur og gleymdi aö hugsa” sagöi Björn eftir keppnina. „Þetta var klaufalegt hjá mér, ég datt ekki einu sinni meö tilþrifum. Ég vissi af þessari bungu I braut- inni þarna en gætti mln ekki og þvi fór sem fór” sagöi Björn. Hann var meö betri millitíma en Siguröur I miöri brekkunni og haföi aö sögn GuBmundar Södering þjálfara keyrt vel. Millitlmi Björns var 55,56 sek. en 56.11 hjá Siguröi, sem gekk illa efst I brekkunni. Innsbruck, og Rodnina á þar fyrir utan gullverölaun frá leik- unum I Sapporo þar sem hún keppti meö Aleksei Ulanov. Meö honum vann hún einnig til gull- verölauna I heimsmeistara- keppni og 4 gull fengu þau á Evrópumótum. Þá yfirgaf Ulanov hana, en þjálfarinn hennar fann Zaitsev i staöinn. Meö honum hefur hún unniö 6 Evrópumót, 6 heims- meistaramót og nú gull númer 2 á ólympluleikum. Þar fyrir utan eiga þau einn nýfæddan son saman. Silfurverölaunin i parakeppn- inni I gær hlutu þau Marina Cherkosova og Sergei Shakrai frá Sovétrlkjunum en bronsiö hrepptu þau Manuela Mager og Uwe Bewersdorff frá Austur- Þýskalandi.... — klp Kovelev er hættur Heimsmeistarinn I listhlaupi karla á skautum, Sovétmaöur- inn Vladimir Kovolev, sem tal- inn var sigurstrangiegur i keppninni á OL I Lake Placid, tilkynnt eftir fyrsta hlutann I listhlaupinu I gær, aö hann væri hættur keppni. Innflúensa hefur hrjáö hann undanfarna daga, og var hann ekkert llkur sjálfum sér á svell- inu I gær, svo aö hann ákvaö aö hætta. Var hann I 5. sæti eftir þann hluta, sem eru skylduæf- ingarnar svonefndu. Eftir þær er Jan Hoffmann Austur-Þýskalandi I fyrsta sæti, en siöan koma tveir Banda- rlkjamenn, Charles Tickner og David Santee. Evrópumeistar- inn Robin Cousins, Bretlandi, er 14. sætinu, en hann á sinu bestu æfingar eftir „stuttu æfingarn- ar” i dag og „frjálsu æfingarn- ar” á föstudaginn.... SÚ S0VÉSKA SETTI STRIK I REIKNINGINN Sigurður Jónsson veröur aftur I eldllnunni I dag, en þá veröur keppt til úrslita I stórsviginu I Lake Placid. STALAMMA NAÐI H VERDLAUN pp — gk EnnUá nuil tli Rodnlnu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.