Vísir - 19.02.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 19.02.1980, Blaðsíða 10
vtsnt Þriöjudagur 19. febrúar 1980 Hrúturinn 21. mars—20. aprfl Þú gleðst yfir góðum árangri af störfum liöinna daga, og kemst að raun um að vandvirkni borgar sig. Nautið. 21. apríl-21. mai Jafnvel þótt þér finnist fjárhagurinn I þrengra lagi skaitu fara út að skemmta þér f kvöld. Rómantfkin liggur f loftinu, þótt hún sé kannski annars eðlis en þú bjóst við. Tvfburarnir 22. mai—21. júni Þaö er eitthvað bogið við ástarmálin þessa dagana. Vertu sanngjarn en samt ákveðinn. Krabbinn, 22. júni-22. júli: Daprar hugsanir ásækja þig. Leitaðu or- sakanna og þú sérð að áhyggjur þfnar eru ástæðulausar. Ljónið, 24. júli-2:t. ágúst: t dag ertu vel uppiagður og ættir þvf að nota tækifæriö og koma sem mestu f verk af þvf sem þú hefur verið að glfma við aö undanförnu. Meyjan. 24. ágúst-2:t. sept: Gerðu áætlanir bæði hvað varöar fjárhag- inn og störf þau sem bfða þfin. Þú verður að vera raunsær. Vogin 24. sept. —23. okt. Leitaðu aðstoðar vinar þfns. Þú þarft hennar með og ailir eru tilbúnir að hjálpa þér. Lffið er ekki alltaf bara leikur. Drekinn 24. okt.—22. nóv. t dag skaltu vera ófeiminn að ræða hug- myndir þfnar og áhugamál. Einhver á- hugasamur og hjálpsamur mun hiusta á Þig- Bogmaöurinn 23. nóv,—21. des. Gefðu þér tfma til aö athuga hvað stendur þér til boöa. Það er stundum vandi að velja og hafna. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Það er krafist mikils af þér, og ekki vfst aö þú getir fullnægt þeim kröfum. Gerðu þitt besta og þegar til lengdar lætur verður það metið við þig. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb: Leitaðu félagsskapar við vini þfna f kvöld. Nú er einmitt tækifærið til að endurgjaida gömul heimboö. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars; Ljúktu aðkailandi störfum I kvöld svo þú getir notiö helgarinnar. Þú átt skemmti- lega helgi f vændum. 10 Tarzanihlóhugur f brjósti meðan hann grf Bala- Balashov höfðu rétt kort^- að Colconda-hof inu — þvi Colcondahofiö var alls ekki til— Hann vissi velað hvorki Razhpin, Munkurinn né by Edgar Rice and Used by Permission

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.