Vísir - 19.02.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 19.02.1980, Blaðsíða 24
' LJ < Þriðjudagur 19. febrúar 1979 I I Spásvæ&i Veðurstofu tsiands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjörð- ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur- land, 5. Noröausturland, 6. Austfirðir, 7. Suöausturland, 8, Suðvesturland. „Heljarstökk út i nátt- myrkriö” kallar Guömundur Joö skattalagafrumvarpiö, sem þingiö er aö afgrei&a þessa dagana. Sennilega eru þessi ummæli fyrirboöi þess, a& skattborgurunum finnist svarta myrkur umlykja þá þegar skattseöiliinn kemur i sumar. - sagði Sverrir Hermannsson Degar honum var afhent ný hingbjalla i stað peirrar sem stolið var veðurspá dagslns Yfir austanverðu tslandi er 1015 mb. hæöarhryggur á A- leið, vestan viö Grænland er 915 mb. lægö sem þokast N, á vestanveröu Grænlandshafi er aö myndast lægö sem hreyfist núna aö Grænlandsströnd. Veöur fer hlýnandi. Gert er ráö fyrir stormi á Faxaflóa- miöum, Breiöafjaröarmiöum, Vestfjaröamiöum og Noröur- miöum. Suövesturland og Faxaflói: Vaxandi S-átt, fer aö rigna, víöa hvasst þegar liöur á dag- inn. Breiöafjöröur og Vestfiröir: Vaxandi S-átt, fer aö rigna, víöa stormur þegar liöur á daginn. Nor&urland: Vaxandi S-átt. rigning vestan til þegar llöur á daginn, viöa stormur vestan til á miöum I kvöld. Noröausturland: Hægviöri til landsins.en NV-gola á miöum, skýjaö meö köflum I fyrstu, siðan vaxandi S-átt. Austfiröir: Hægviöri eöa N- gola og vlöast bjart I fyrstu en þykknar upp þegar llöur á daginn meö vaxandi S-átt. Suöausturland: Hægviöri og léttskýjaö meö köflum I fyrstu, þykknar fljótlega upp meö A og slöan S-golu, vlöa rigning. VeðriO hér og bar Klukkan sex i morgun: Akureyri skýjaö +1, Bergen alskýjaö 4, Helsinki skýjaö 2, Kaupmannahöfn léttskýjaö + 1, Oslóþokumóöa 0, Reykja- vfkskýjaö 2, Stokkhólmur al- skýjaö 4 3, Þórshöfn skýjaö 4-4. Klukkan átján i gær: Aþenaalskýjaö 9, Berlinskýj- aö 0, Feneyjar skýjaö 6, Frankfurt skýjaö 5, Nuuk slydduél 0, London mistur 8, Luxemburg léttskýjaö 2, Las Palmas rigning 11, Mallorca skýjaö 11, Montrealsnjókoma 4-4, New York léttskýjaö 4-2, Paris léttskýjaö 6, Róm heiö- sklrt 9, Malaga alskýjaö 14, Vinalskýjaö 5, Winnipegskýj- aö 4-13. Lokí segír bjalla er ófundin. Haföi þeim runniö til rifja bjölluleysiö I þingsölum og vildu þeir meö þessu móti sýna hug hins þögla minnihluta til Alþingis, eins og þeir oröuöu þaö. Sverrir var spuröur hvort hann ætlaöi ekki aö nota bjöll- una og svaraði hann að ef hin væri ekki mætt þá gæti senni- lega svo fariö aö hann notaöi þessa nýju. Ekki notaði hann þó bjölluna á þingfundi þeim sem haldinn var I neðri deild i gær hvaö sem siöar veröur. Aðrir þingmenn sem voru nærstaddir bjölluafhendinguna geröu góöan róm aö þessu fram- taki þeirra Axels og Ólafs, enda eru þingstörf sýnu vandasamari ef engin er á Alþingi bjallan. — HR //Ég veit ekki hvort ég þori að nota bjölluna á þingfundum nema að ræða það við forráða- menn í þessu húsi"/ sagði Sverrir Hermannsson forseti neðri deildar Al- þingis en honum var í gær áður en þingfundur hófst afhent ný bjalla í stað þeirrar sem stolið var úr þingsal. Þaö voru þeir Axel Eirlksson og Ólafur G. Jósefsson hjá úra- og skartgripaverslun Guö- mundar Þorsteinssonar sem færöu Sverri bjölluna. Vildu þeir bæta úr bjölluvanda Al- þingis á meðan aö hin stolna „Hvaö — er gamla bjallan fundin?” spuröi ólafur Jóhannesson, þegar hann sá bjölluna, en hann fékk þó brátt aö heyra hiö sanna. verður Semenlsverksmlðlunnl lokað? „BEFUR16 ÞðSURD MEB HVERJU SEMEHTSTONHI” - segir Ásgelr Pétur sso n, st jórn ar f or m a ður Sementsverksmlðjunnar /,Það má reikna með því, að Sementsverk- smiðjan gefi sextán þús- und krónur með hverju tonni sem hún selur af sementi" sagði Ásgeir Pétursson, stjórnarfor- maður Sementsverk- smiðjunnar í samtali við Visi, en verksmiðjan á nú í umtalsverðum rekstrar- örðugleikum. Asgeir sagði aö allt sl. ár heföi veriö heimiluö 20% hækkun á sementi á sama tima og verð- bólgan var nálægt 60%. Er áætlaö aö hallinn á sl. ári hafi veriö um 200 milljónir króna, en aö auki skuldar svo Sements- verksmiðjan oliufélögunum 200 milljónir. Heföi olían sem er um 30% af öllum rekstargjöldum verksmiöjunnar hækkaö um 170% á s.l. ári. Ásgeir taldi af þessum sökum aö sú 9% veröhækkun. sem ný- lega var heimiluö á sementi, heföi litiö gildi. Fariö heföi veriö fram á 36% veröhækkun 1. janúar 1980, en fyrrverandi rlkisstjórn heföi ekki sinnt þvi, þrátt fyrir aö Þjóöhagsstofnun heföi ekki gert neina athuga- semd viö þá hækkunarbeiöni.og Landsbankinn heföi stutt leiö- réttingu á verölagsmálum verk- smiöjunnar. Ásgeir sagði. aö verksmiðju- stjórnin heföi átt viöræöur viö hina nýju rlkisstjórn og væri þar vilji fyrir hendi aö leysa þessi mál. Ef úrbætur fengjust ekki bráðlega,kæmi aö þvl aö hætta yröi rekstri verksmiöjunnar. — HR Ólafur B. Jósefsson (t.v.) og Axel Eirlksson færa SverriHermannssyni forseta neöri deildar bjöliuna a& gjöf. Visismyndir GVA 14 tonn af fersktiski flugieiöis til Boston ,,Ef þetta borgaöi sig ekki, myndum viö ekki standa I þvl”, sagöi Bjarni V. Magnússon hjá Islensku umboössölunni, en slö- astliöinn fimmtudag flutti Is- cargo 13-14 tonn af ferskum karfa til Boston á vegum Islensku um- boössölunnar. „Þaö er fjárhagslega mögulegt aö flytja fiskinn á þennan hátt á veturna, þegar þaö vantar ferskan fisk á markaöinn og viö höfum gert þetta áður”. Sem kunnugt er, er flutnings- kostnaöurinn miklu mun meiri þegar þaö þarf aö leigja flugvél undir farminn en þegar fiskurinn er fluttur meö skipi og Bjarni var þvl spuröur, hvaöa verö hafi fengist fyrir fiskinn I Boston. „Ég vil helst ekki nefna neinar tölur, en viö getum sagt aö verðiö hafi borgaö upp kostnaöinn”, sagöi Bjarni V. Magnússon. — ATA „EG VEIT EKKI HVORT E6 Þ0RI Kfl HOTK HANA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.