Vísir - 20.02.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 20.02.1980, Blaðsíða 4
|Mibvikudagur 20. febrúar 1980 4 STYRKIR TIL HASKÓLANAMS Á ITALIU ítölsk stjórnvöld hafa tilkynnt ab þau bjóöi fram i löndum sem aöild eiga aö Evrópuráöinu átta styrki til háskólanáms á ítaliu skólaáriö 1980—81. — Ekki er vitaö fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma I hlut Islendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaöir til framhaldsnáms viö háskóla og eru veitt- ir til 12 mánaöa námsdvalar. Styrkfjárhæöin er 280.000 lirur á mánuöi auk þess sem feröakostnaöur er greiddur aö nokkru. Umsækjendur skulu hafa góöa þekkingu á frönsku eöa ensku, eigi vera eldri en 35 ára og skulu hafa lokiö háskólaprófi áöur en styrktimabil hefst. Þeir ganga aö ööru jöfnu fyrir um styrkveit- ingu sem hafa kunnáttu i italskri tungu. Umsóknum um styrki þessa skal komiö til menntamálaráöu- neytisins, Hverfisgötu 6,101 Reykjavik fyrir 8. mars nk. Sérstök umsóknareyöublöö fást i ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö 15. febrúar 1980. OPID KL. 9—9 Allar skreytingar unnar ai fagmönnum.__________________ Nœg blloftosði a.m.k. ó kvöldin BIOMLAMXIIIÍ IIAI NARSI R Y I I Simi l-í L Œ Smurbrauðstofan BJORIMIIMIM Njálsgötu 49 — Sími 15105 Nauðungaruppboð sem auglýst var 190., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta i Asparfelli 10, talinni eign Disu Pálsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 22. febrúar 1980 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var i 90., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta I Aöalstræti9, þingl. eign Sveins Guömundssonar fer fram eftir kröfu Iönaöarbanka tslands og Gjaldheimt- unnar I Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 22. febrúar 1980 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 90., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta I Barmahliö 4, þingl. eign Rafafls svf. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 22. febrúar 1980 kl. 16.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 90., 94. og 99 tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta f Álftamýri 38, þingl. eign Finns A. Karlssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Sveins H. Valdimarssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudag 22. febrúar 1980 kl. 11.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 190., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta i Armúla 42, þingl. eign Blikksm. Glófaxa hf. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 22. febrúar 1980 kl. 13.45. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. tJr pólitiskri niður- lægingu kosninga- ósigursins i mai i fyrra hefur hinn unglegi Pierre Trudeau sprottið upp að nýju til þess að taka sæti fjórða kjörtimabil sitt i for- sætisr áðherr astólnum. Svo mjótt getur verið á munum milli þess að vera pólitiskt úthýstur eða hylltur sem sigur- vegari og þjóðarleið- togi. Maðurinn, sem búinn var aö boöa brottför sina af sjónarsviöi stjórnmálanna og sama sem segja af sér formennsku Frjáls- lynda flokksins I Kanada, leiöir ekki aöeins flokk sinn aftur til stjórnarmyndunar, heldur gott betur. Alla veru slna I forsætis- ráöherrastólnum (frá þvi 1968) hefur Frjálslyndi flokkurinn meö Trudeau i farabroddi veriö I minnihlutastjórn. Eftir ósigurinn fyrir niu mánuöum er hann nú allt á einu kominn meö meirihluta. Pierre Trudeau, Margrétog börnin, meöan allt lék ílyndi Trudeau upp- hafinn aö nýju Endurhelmt fyrri relsnar Svona skipast snöggt hin pólitisku veöur i lofti. Jafnvel i sinum bjartsýnustu draumum um endurheimt fyrri lýöhylli, hefur Trudeau þó naumast getaö látiö hvarfla aö sér slika velgengni. Aö minnsta kosti hefur þaö veriö fjarri hon- um I desember, þegar hann boöaöi, aö hann gæfi ekki aftur kost á sér til formennsku Frjálslynda flokksins eftir ellefu ár i fylkingarbrjósti, þrjá sigra i þingkosningum og einn sáran ósigur. En ósigur stjórnar Joe Clarks og Ihaldsflokksins I afgreiöslu fjárlagafrumvarpsins I þinginu aöeins nokkrum dögum eftir af- sagnartilkynningu Trudeaus, gjörbreytti allri stööunni. Til orrustu getur enginn her gengiö höfuölaus, og Frjálslyndir, sem ekki höföu haft ráörfim til þess aö finna sér nýjan foringja I staö Trudeau, höföu beyg af þvi aö ganga til kosningabaráttunnar, hugsanlega klofnir innbyröis vegna flokkadrátta til foringja- vals. Þeir lögöu aö Trudeau aö fresta þvi að hætta. Hver maður I Trudeaus spor- um, eftir þær raunir, sem hann hefur búiö viö I sinu einkalifi sem á pólitiska vettvangnum, heföi oröiö þakklátur sllkri stuöningsyfirlýsingu, eftir þaö sem á undan var gengiö. Trudeau gat ekki oröiö mjög uppveöraöur, þvi aö hann geröi sér of vel ljóst, aö þaö voru fyrst og fremst kringumstæöurnar, sem knúöu flokksbræöur hans til aö kalla hann aftur til foryst- unnar. Næturlifiö lokkaöi hina ungu forsætisráðherrafrú frá heimil- inu og fjölskyldunni. aöutan Margaret Trudeau meö Mick Jagger forsprakka hljóm- sveitarinnar Rolling Stones en vinskapur þeirra var mikiö I fréttunum á sinum hima. SKuggar einkaiílsins Þegar Trudeau skaust upp á stjdrnmálahimininn I Kanada 1968, var hann Imynd lukkunnar pamfils, sem hamingjan lék viö. Glæsilegur piparsveinn, meðal yngstu þjóöarleiötoga heims, öfundarefni margra, sem sáu hann i fylgd meö ýmsum glæsi- legustu konum heims. Siöan eignaöist hann eigin- konu, börn og fjölskyldu, en missti svo aftur. Ung konan kraföist meiri athygli eigin- manns sins, en stjórnsýsluerill og pólitiskar annir hans leyföu honum. Skemmtanalif Margretar Trudeau þyrlaöi upp opinberlega hneykslisryki um einkalif hans, bæöi fyrir og eftir skilnaö þeirra. Itarlegar frásagnir af nætur- lifi hins unga lifsförunautar Trudeaus hljóta aö hafa veriö særandi fyrir forsætisráðherr- ann, sem lenti á allra leiðinleg- asta máta á milli tannanna á háöfuglunum. Heildaráhrifin af öllu umtalinu af nætur- skemmtan frúarinnar meö rokkhljómsveitinni Rolling Stones, misheppnuöum tilraun- um hennar til þess aö öölast frama I kvikmyndaleik, þar sem hún fékk fyrstu tækifærin I skjóli frægöarinnar af nafni hans, eöa berorðri sjálfsævi- sögu hennar um samlif hennar meö honum og fleiri mönnum, voru þó önnur hjá Kanada- mönnum en ætla heföi mátt. I staö þess aö lækka Trudeau I áliti uröu þau til þess aö flestir Kanadamenn dáöust aö þvi, hvernig Trudeau brást viö af reisn og bar höfuöiö hátt. Hann óx fremur aö viröingu en hitt. Hann hélt velli og sá styrr, sem um hann stendur, varöar pólitiskar skoöanir hans, sem ýmist færa honum hylli kjós- enda eða óvild, meöan flestir hrærast til samúöar meö þess- um einmana manni, sem reynir aö veita börnum sinum gott uppeldi einn á báti, jafnhliöa þvi aö hann bregst ekki kalli flokks- bræöra sinna, þegar þeim liggur viö. Clark út f kuldann Fyrir aðalkeppinaut hans, Joe Clark, marka kosningaúr- slitin endalok ótrúlegs upp- gangstimabils, þar sem hann á þrem árum tók viö formennsku íhaldsflokksins — öllum á óvænt — og sigraöi Trudeau I kosning- unum I mai, til þess eins aö horfa upp á skammlifa stjórn sina hrynja I vantrausti neöri málstofu þingsins I Ottawa viö afgreiöslu fjárlagafrumvarps- ins. Honum skaut upp I forystu Ihaldsflokksins sem eins konar þriðji kostur, þegar ekki náöist samstaöa um tvö liklegustu for- mannsefnin. Þegar hann háöi kosningabaráttuna I fyrra, var Joe Clark svo litiö þekktur, aö hann var uppnefndur „Joe, hver?”. Þótti honum oft veröa fótaskortur á tungunni i opin- berum yfirlýsingum. En eftir kosningasigurinn I mai varö auövitaö I einni svipan breyting á, þvi aö hvert manns- barn hlýtur aö vita hver er for - sætisráöherra sins lands. Clark sagöi sjálfur: „Þegar fólk kynn- ist mér betur, mun þvi falla betur viö mig”. — Kosningaúr- slitin benda þó ekki til þess aö hann hafi reynst sanngpár i þvi efni. Enn er of snemmt aö segja til um, hvort ósigurinn eigi eftir aö hafa svo örlagarikar afleiðingar fyrir Joe Clark, aö hann glati formannsstööunni i flokki sln- um, en vist er um það, aö hann stóö I henni veikum fótum, og hefur ekki styrkst við þessa út- reiö stjórnartilraunar hans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.