Vísir - 20.02.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 20.02.1980, Blaðsíða 11
* % % ♦. * ‘ s v* F/SZR Miövikudagur 20. febrúar 1980 1 Krakkarnir á Akureyri fara um bæinn eftir aö hafa slegiö köttinn úr tunnunni og biöja fólk aö gefa sér gotteri og hér er þaö lögreglan sem reynist aflögufær meö „brósssykur”. Kötturinn barinn úr tunnunni á Akureyri: Aö visu er sjaidnast haföur köttur lengur en einstöku sinnum dauöur hrafn. Akureyringar eru dálítiö sér á parti hvaö öskudag snertir (og kannski alltaf). Þar hafa þeir tekiö upp þann sið aö slá köttinn úr tunnunni á xískudaginn, en það er danskur siöur isem hing- barnanna við messu. Atti þetta aö vera tákn þeirrar iðrunar sem fastan bauö upp á. t lúterskum siö varö yfirbragö þessa dags hins vegar þveröfugt og þá ekki sist til að storka þess- um kaþólska siö. Varö þetta dagur ærsla og gleöi og komst sá siöur á aö hengja öskupoka á menn meö tilheyrandi pukri. Attu menn áöur fyrr aö bera pokana tiltekna vegarlengd, t.d. þrjú spor eða yfir þrjá þrösk- ulda. að barst á 19. öld. Upphaflega var haldinn sérstakur kattar- slagsdagur, en seinna meir var þessi siöur færöur yfir á ösku- dag. Þessi leikur var I upphafi i þvi fólginn að slá dauöan kött úr tunnu, en með timanum hvarf nú dauði kötturinn úr tunnunni en hrafn kom gjarnan i staöinn. Akureyringarhalda samt ennþá áfram aö berja tunnuna og eru börn þá mjög skrautlega klædd þegar sú iöja er upp tekin. Þegar tunnan er loks farin úr stöfum, fara krakkarnir um bæ- inn og fá þá gotteri eins og þaö •heitir á barnamáli, hjá hinum fullorönu. Hvaö um þaö — þeir sem telj- ast vera vaxnir úr grasi mega i dag eiga von á þvi aö einhver mjúkstigur krakkinn læöist aftan aö þeim og festi i þá ösku- poka. Gildir þá einu hvort þar eiga i hlut ráðherrar eöa verka- menn þvi krakkar gera sér yfir- leitt ekki rellu út af vegtyllum fullorðna fólksins. — HR Margur fulioröinn maöurinn kemur pokum skrýddur á bak- hlutanum heim til sin að kveldi... AÐ ÆRSLAST I SERK OG ðSKII Osku- dagur- inn er I dag: öskudagur — dagur ærsla og öskupoka er I dag. Hefur þaö sennilega ekki farið fram hjá neinu barninu, þótt sumir hinna fullorönu kunni eflaust aö hafa gleymt þvi. Sennilega veröa þó flestir minntir á daginn, þótt ekki væri fyrir annaö .en. þeir fýndu öskupoka á yfirhöfnum sinum. öskudagur á uppruna sinn aö rekja til þess aö hann var áöur fyrr fyrsti dagur i langaföstu. 1 kaþólskum siö voru pálma- leifar brenndar á þessum degi en meö öskunni geröu prestar siöan krossmark á enni sóknar- Vetrariþróttabærinn AKUREYRI Býður skíðafólki: Góða veitinga og gistiaðstöðu fyrir hópa og einstaklinga allt árið Þægilega stóllyftu Troðnar brekkur Frábæra keppnisaðstöðu Lyftu og tvær kaðaltogbrautir Skíðaskóla Skíðaleigu Flóðlýstar brekkur Vetraríþróttamiðstöðin Akureyri — Símar: 22930 og 22280

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.