Vísir - 20.02.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 20.02.1980, Blaðsíða 13
vtsnt Miðvikudagur 20. febrúar 1980 E/ TUR Þorparnir kref jast milljón dollara f smáum v_____ seölum. Auk þess 7 manna Ifmúsinu. Enginn særöur* ennþá... AGGI Hæ, Aaai, éa hevri bú eigir í erfiöleikum meö framköllum . litmynda? MIKKI 12 VÍSIR Mibvikudagur 20. febrúar 1980 ÖLYMPÍULEIKARNIR (LAKE PLACID Eins og 17. júni i þriðja veldi. Ahorfendur og keppendur hér klæBast „mánaátfgvélum” og vfgalegum skíöagöllum f öllum regnbogans litum. Þeir sem vilja sýnast hærra settir í þjóB- félagsstiganum eru f sfBum pelsum meB miklar pelshúfur og f „mánastígvélum” úr fín- ustu skinnum. AndrúmsloftiB í kringum leik- ana er mjög sérstætt enda margt og mikiB aö sjá og lita- dýröin stórkostleg. Blaöamanni og ljósmyndara VIsis, sem þrömmuöu um svæöiö fannst stemmningin minna helst á 17. júní — f þriöja veldi,heima á Fróni. Kyrrö er óþekkt fyrirbæri þessa dagana í Lake Placid. Allir eru á fullri ferö — ef þeir eru ekki aö bföa eftir strætó — og hávaöinn er mikill. Lúöra- hljómsveitir þramma af og til eftir aöalgötunni og hávær hljómlist er spiluð á milli íþróttaatburöa, sem fara vföa fram á svæðinu. Ekki má heldur á milli sjá hvort hér eru fleiri Iþróttamenn, fréttamenn eöa áhorfendur, og erfitt er aö segja til um hvort kliöur ólíkra tungumála eöa hljómlistin er háværari. En allir viröast skemmta sér vel og njóta þess sem á boöstólum er. Allt á uppsprengdu verði. Þegar viö frá Vísi ætluöum Þaö fór ekki mikið fyrir fslensku keppendunum sex viö setninguna á Vetrarleikunum f Lake Piacid á miövikudag- inn var. Þeir vöktu þó ekki síöri athygli en stóru hóparnir — eins og t.d. Norömenn en þeir eru meö 66 keppendur á leik- unum. Eric Heiden tók enga áhættu þegar hann sór ólympfueiöinn fyrir hönd allra keppenda viö setningu leikanna. Hann var meö „elöinn” skrifaöan á miöa og þuldi hann þvi rétt upp. En hann gleymdi aö rétta upp hægri hendina um leiö eins og á aö gera — enda var hann meö miöann góöa i henni. Verslanir flestar eru opnar langt fram eftir kvöldi, skföa- vörur og annað nátengt þeim er I meirihluta af þvf sem á boö- stólum er. Allt á aö seljast og allir ætla aö græöa. Viö innganginn aö áhorfenda- svæöunum stendur fólk og selur aögöngumiöa á uppsprengdu veröi. Þar er prúttað og þjarkaö. Veitingastaðirnir hafa hækkaö verö á öllu. Venjulegur hamborgari er á tvöfalt til þref- alt hærra veröi en gengur og annaö er eftir því. Innan Ólympíuþorpsins, þar sem flestir keppendurnir búa, rfkir sérkennilegt andrúmsloft eins og vföa annarstaöar á þess- um fræga sklöastaö þessa dag- ana. öryggisvarslan er þar meö eindæmum ströng. Hver sem kemur þangaö inn þarf aö fara f gegnum skoöun svipaöa og er á alþjóöaflugvöllum, og allir málmhlutir eru teknir og rann- sakaöir gaumgæfilega. Erfiðara að komast inn en út. „Þetta er áreiðanlega eina Sigriður Þorgeirsdóttir blaðamaður Visis á Ólympiuleikunum í Lake Placid skrifar: — Velkominn til Lake Placid , stendur á einu af mörgum skilt- um, sem komiö er fyrir í hjarta litla Olympfuþorpsins hér f Lake Placid. Allir eru sammála um að þeir séu velkomnir, en aftur á mótl ber fólki ekki saman um hvort skipuleggj- endur leikanna hafa nokkuö reiknaö meö því aö aðrir yröu þar en keppendur og starfs- menn. Það fyrsta sem bendir á þaö viö komuna til Lake Placid, er öngþveitiö í umferöarmálunum. öll umferö um sjálfan bæinn og eina 16 kílómetra umhverfis hann hefur veriö bönnuö. Gestir sem koma aö á sfnum eigin bilum þurfa því aö leggja þeim fyrir utan svæöið og taka þaöan langferöabila inn I bæ. Geysilegar biöraöir voru þvf einkennandi fyrir leikana I upp- hafi, og eru raunar enn, þó svo að þær hafi aðeins minnkaö. Bættu við 50 rútum. heim á hótel fyrsta daginn, var mikil örtröð á strætisvagnastöö- inni. „Er þessi vagn á leiö til Willingtown” spuröum viö... „Þaö veit ég ekki” svaraöi sá aöspuröi. „Fariö í rööina, þiö komist aö því ef þiö þá komist inn f vagninn á annað borö” var næsta svar sem viö fengum. Og sá sem svaraöi hafði sýnilega beöiö þar lengi eftir vagni. Forráöamenn keppninnar gerðu strax sitt til að bjarga flutningavandamálinu. A laugardaginn var um fimmtíu stórum langferðabilum bætt viö bílaflotann, sem þegar var I notkun. Astandið er þvf orðiö mun betra hvaö þetta vandamál varöar og hjólin farin aö snúast nokkuö eölilega hér I Lake Placid. islandsmeistarinn í skföagöngu, Haukur Sigurðsson frá Ólafsfiröi á fullri ferö I lS km skföagöngunni á Ólympfuleikunum I Lake Placid á sunnudaginn. Hiö myndarlega skegg hans er allt hrimaö þvf þaö var 17 stiga gaddur þegar gangan fór fram. AÐ SELJAST 0G ALLIR ÆTLA AÐ GRÆBA 13 fangelsiö I heiminum sem erfiö- ara er aö komast inn I en út úr” varö einum fslenska keppand- anum aö oröi — en þetta Olympfuþorp á aö nýtast sem fangelsi, eftir leikana eins og áöur hefur verið sagt frá. Ymis aöstaöa hefur veriö sett upp f Ólympluþorpinu fyrir keppendur sem þar búa. Má þar til dæmis nefna diskótek, þrjár kvikmyndir eru sýndar daglega f einum salnum og þrjú leikrit f Sigriöur Þórir Guö- Þorgeirs- mundsson dóttir blaöa- ljósmyndari maöur öörum þótt eitthvaö sé nefnt. Sömuleiöis er þar leiktækjaaö- staöa sem nýtur mikilla vin- sælda. Þaö eina sem keppendur kvarta undan i þorpinu eru herbergin. Þykir flestum þau i minna íagi, en það gleymist fljótt í öllu þvf góöa sem á móti kemur og þeim mikla spenningi sem er I.kringum allt og alla i þessum miklu vetrarleikum... — klp — Trúiröu þvi aö þetta sé ódýrasti appel- sinusafinn á markaönum? Ef ekki, reiknaöu þá sjálfur. Floridana appelsinuþykkniö jafngildir heilum lítra af hreinum appelsínusafa frá Florida. Mjólkursamsalar, í Reykjavík

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.