Vísir - 20.02.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 20.02.1980, Blaðsíða 16
vtsm MiOvikudagur 20. febrúar 1980 Jónina Michaels- dóttir blaöamaður Þorlákur og „skjólstæðingurinn Þorlákur þreytti og eiginkonan'.Magnús Ólafsson og Sólrún Yngvadóttir. .FYRIR M SEM VILJA HLÆJA OQ SKEMMTA SÉR - segir Guðrún Stephensen sem leíkstýrir Þorláki preytta sem Leikféiag Kópavogs frumsýnir Ef fólk viII fá sér hlátursspreng „Við val á þessu leikriti réöi eingöngu þaö sjónarmið að fá fólk til að skemmta sér og hlæja og ég vonasttilaö sú verði raun- in. Þetta leikrit er alveg sam- bærilegt viö Spanskfluguna sem sýnd var í Austurbæjarbiói við mikla gleði. Þeir sem þvl vilja skemmta sér og fá sér hláturs- spreng ættu ekki að veröa sviknir af Þorláki þreytta. Leikritið er eftir breska höf- unda en var þýtt og staðfært af Emil Thoroddsen á slnum tlma. Þaö gerist I Reykjavlk I kring- um 1930. Þegar þaö var sýnt fyrst, 1934 eöa 35 sló það öll met I aðsókn. Þaö má geta þess til gamans aö virtur Kópavogsbúi lék þá „piccólóinn” en það var Sigfús Halldórsson tónskáld. Annars er þetta venjulegur farsi, misskilningur á misskiln- ing ofan” Vinna til fimm á morgnana Guðrún sagði aö hópurinn væri búinn að æfa i tvo mánuði af mikilli elju. Flestir vinna fullan vinnudag en æfa á kvöldin og um helgar. Aberandi mikiö væri af ungu fólki og ynni það til dæmis öll leiktjöld. Ahuginn væri ódrepandi. Leikfélag Kópavogs hefði starfað i mörg ár, og mjög væri ánægjulegt að sjá hvaö ungt fólk hefði vaxandi áhuga á að vera Þorlákur kominn I enn ein vandræðin og reynir að blekkja eiginkonu sina: Sólrún Yngvadóttir og Magnús ólafsson. með. Þá væri mikill fengur I Magnúsi Ólafssyni sem væri ómetanlegur og góður kraftur og hefði ekki áöur leikið meö Leikfélagi Kópavogs. Þá sagði hún aö áhugamanna- félög ættu alltaf erfitt upp- dráttar I nágrenni Reykjavikur og þau gætu ekki tekiö upp leik- rit sem hefðu veriö vinsæl þar. „Svona uppfærsla er erfið en hefst með góöum vilja. Hér er ljómandi góður félagsandi og maður kynnist því að þaö er til fólk sem nennir að vaka til klukkan fimm á morgnana og mála leiktjöldog fá ekkert fyrir þaö nema ánægjuna” sagði Guörún. — JM „Þetta hefur verið erfitt en skemmtilegt og það er hollt fyrir atvinnuleikara að kynnast slikri fórnfýsi, aö fólk vill af áhuganum einum saman fórna öllum sinum frltlma til að setja upp leikrit” sagöi Guðrún Stephensen leikkona sem leik- stýrir sjónleiknum „Þorlákur þreytti” sem Leikfélag Kópa- vogs frumsýnir á föstudaginn kl. 20.30. Vlsir leit inn á æfingu hjá féiaginu og spjallaöi við leik- stjórann meðan leikararnir tóku sér stutt hlé. Þetta er annað skiptið sem Guörún Stephensen leikstýrir fyrir Leikfélag Kópavogs, en hún er eins og kunnugt er starf- andi leikari við Þjóðleikhúsið. „Við fáum leyfi frá Þjóðleik- húsinu til aö taka að okkur leik- stjdrn utan Reykjavikur og ég .vil llta á það sem liö I skyldum leikhússins við landsbyggöina” sagði Guörún. Guðrún Stephensen leikstjóri brýnir áhersluatriöi fyrir Magnúsi Ólafssyni og öldu Norðfjörö. „Sunneva og sonur ráðs- mannsins" sýnt á Hvammslanga Leikflokkurinn á Hvammstanga frum- sýnir á föstudaginn, 22. febrúar sjónleikinn „Sunneva og sonur ráðs- mannsins” eftir Rögn- vald Erlingsson. Leikflokkurinn hefur starfað um árabil og fært upp eitt leikrit á ári, en nokkur hreyfing er á leikurum. ....... . , Leikstjóri að þessu sinni er Þröstur Guðbjartsson og er þetta frumraun hans á þessu sviði. Leikfélag Fljótdalshéraös sýndi þennan sjónleik viö góðar undirtektir. Efniö er sótt I mála- rekstur á átjándu öld,I mál sem var víöfrægt á sinni tlð. Leikflokkurinn hefur jafnan farið um nágrannabyggöirnar meö leiksýningar sinar og svo mun einnig verða nú. Að lokinni frumsýningu, sem hefst klukkan 21.00 verður hald- inn dansleikur. Leikflokkurinn á Hvammstanga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.