Vísir - 20.02.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 20.02.1980, Blaðsíða 21
vtsm Miðvikudagur 20. febrúar 1980 t dag er miðvikudagurinn 20. febrúar 1980/ 51. dagur ársins/ öskudagur. Sólarupprás er kl. 09.09 en sólarlag kl. 18.16. apótek JKvöld-, nætur- og helgidaga varsla apóteka I Reykjavik vik- una 15. til 21. febrúar er 1 Reykjavikur Apóteki. Einnig er Borgar Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld^ .... . Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld tilkl.7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í símsvara nr. 51600. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og" Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarf jörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík simi 2t)39,. Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, símar 1550- eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarf jörður simi 53445. ! Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl 8 árdegis og á helgiddgum er svarað allan sólarhringinn Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að íá aðstoð borgarstof nana BéUa Svo þú hafðir ekkert að gera? Nennirðu þá ekki að vaska upp hér meðan ég fer i bió með Þorkatli? lœknar Slysavarðstofan i Borgarspltalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum o<f helgidögum, en haegt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14 1A simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni-í sfma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aöeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabuðir og læknaþjónustu eru gefnar l símsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög um kl. 17-18. ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Víðidal. ^SImi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. •mmmmmmmmmm^mmmmm^mmmmmmmrnmm hellsugœsla .Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspftali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl ,18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. •Heilsjjverndarstððin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvltabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. J9 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga ki 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidögum. Vifilsstaöir: Daglegakl. 15.15 til kl. 16.15og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vifilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14 n. 'Solvangur, Hafnarfiröi: Mánudagatil laugar dagakl. 15 til kl. 16ogkl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl.. 15 16 og 19 19.30. Sjukrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. sundstaöir Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga > kl. 7 20 19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20 17.30. Sunnu oaga kl. 8-13.30. Kvennatimar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið I Vesturbæjarlauginni. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7 9 og 17.30 19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30 19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög ■ ■.^ kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit. Varmárláug er opin virka daga frá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatimi er á fimmtudags- kvöldum 20—22. Gufubaðiö er opið fimmtudv2p—22 kvennatimi, á laugardögum 14—18 karlatlmi, og á sunnud. kl. 10—12 baöföt. bókasöfn Landsbokasa f n Islands Sáfnhusinu við Hverfisgotu Lestrarsalir eru opnir virka daga kl 9 19. nema laugardaga kl 9 12. ut lanssalur (vegna heimiana) kl. 13 16, nema Jauqardaqa kl. 10 12. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn—utlánsdeild/ Þingholtsstræti 29 a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hof svallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bókabilar — Bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. — Hvernig væri nú aö leggja prjónadótiö frá sér, ekki væri nema hálftíma? þó lögregla slokkvlllö Reykjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjukrabill og slökkvilið 11100 Kópavogur: Logregla simi 41200. Slökkvilið og sjukrabill 11100. Hafnarf jöröur: Logregla sjmi 51166 Slökkvi lið og sjukrabill 51100 Garóakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjukrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahussins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjukrabill og lögregla 8094 Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666 Slökkvilið 2222. Sjukrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154 Slökkvilið og sjúkra bill 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slokkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Haraldsson), Iðunn bókáforfag, Bræðra- borgarstíg 16, (Ingunn Asyeirsdóttir),Valgerði Hjörleifsdóttur, Grundarstíg 6. Hjá prestkon- um: Dagný (16406) Elísabet (18690) Dagbjört t • (Ö3687) Salóme (14926). „ Mínnlngarkort kvenfélags Bólstað^rhlíðar- , hrepps til styrktar byggingar ellideildar j . Héraðshælis A-Hún. eru til sölu á eftlrtöldum \ stöðum. I Reykjavík hjá ölöfu Unu sími 84614. f A Blönduósi hjá Þorbjörgu sími 95-4180 og Sigríði sími 95-7116. f oröiö Allt megna ég fyrir hjálp hans, sem mig styrkan gjörir. Filip. 4,13. velmœlt Ég er reiöubúinn til aö lofa alla, sem lofa mig. —Shakespeare. bridge Guölaugur og örn tóku haröneskjulegt game i seinni hálfleiknum viö Svia á Evrópumótinu i Lausanne i Sviss. Vestur gefur / allir á hættu Noröur A A4 V KDG73 « 85 * G952 Vestur Austur A 3 ♦ KG976 V A1082 V 965 « AD10732 4 K4 * D4 + K83 Suöur * D10852 V 4 * G96 * A1076 í lokaöa salnum spilaöi Sundelin tvo tigla og vann fjóra, sem virtist ágætt spil, þvi n-s geta tekiö fjóra slagi. En i þeim opna pressuöu Guölaugur og örn: Vestur Noröur Austur Suöur 1 H pass 2 T pass 3 T pass 3 G pass 1 S pass 2 G pass 3 H pass pass pass Suöur spilaöi út spaöa, noröur drap á ás og spilaöi meiri spaöa. Þaö var nóg fyrir örn, sem drap á kónginn og tók sina upplögöu niu slagi. Þaö voru 10 impar græddir. Neskaupstaóur: Lögregla sími 7332. Eskifjöróur: Lögregla og sjúkrabíll 6215 Slökkvilið 6222. Husavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjukrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað. heima 61442. ólafsfjóróur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjóröur: Logregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauóárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöróur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkviliö 2222. ttikynningar Kvenfélag Neskirkju Fundur veröur haldinn fimmtu- daginn 21. febr. kl. 20.30 i félags- heimilinu, Venjuleg fundarstörf. Erindi: Frú Anna Sigurðardóttir „Akvöröunarréttur um hjúskap til forna”. Kaffiveitingar. Kvennadeild Skagfiröingafélagsins i Reykjavik. Þorrakaffi er i félagsheimilinu Sfðumúla 35 i kvöld, miövikudag 20. febr. kl 20.30. Heimilt er aö taka meö sér gesti. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Jarðarberjavofflur Frá Hallgrimskirkju, miövikudag, föstumessa kl. 20.30. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Kvöldbænir með lestri Passiu- sálma, fimmtudag og föstudag kl. 18.15. Frá Landssamtökunum þroskahjálp. Dregiö hefur veriö i almanaks- happdrætti Þroskahjálpar fyrir febrúar. Vinningsnúmeriö er 6036. 1 janúar var«þaö 8232. Vöfflur meö jaröarberjum og sýröum rjóma eru ljúffengar og friskandi, en einnig nokkuö ný- stárlegar. Deig: 2 egg 3 msk. sykur 1 1/2 bolli hveiti 2 tsk. lyftiduft 1 1/2 bolli mjólk 1/2 bolli matarolia eða 100 gr. skiptis út i eggjaþykknið. Hræriö oliunni eöa bræddu smjörliki siö- ast út i deigiö ásamt bragöefnum. Bakiö vöfflurnar fallega ljós- brúnar, leggið þær á grind og kæl- iö. Jaröarberjarjómi: Látiö vökvann renna af jaröar- ber junum. Takið nokkur ber frá i skraut á- Kvenfélag Kópavogs Fundur verður fimmtudaginn 21.. febr. ki. 20.30 i Félagsheimili Kópavogs. Spilaö veröur bingó. Félagskonur fjölmenniö og takið* meö ykkur gesti. Stjórnin. minningarspjöld 'tyinningarspjöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd á þessum stöðum: Hjá kirkju- verði Dómkirkjunnar, Helga Angantýssyni, Ritfangaverslun V.B.K. Vesturqötu 3, (Pétur brætt smjörliki örl. salt rifiö sitrónuhýöi eöa kardi- mommur Jaröarberjarjómi: 400 gr. jaröarber 250 gr. sýröur rjómi sykur. Deig: Þeytiö sykur og egg vel saman. Sigtiö hveiti og lyftiduft saman. Blandiö þurrefnum og mjólk til samt örl. rjóma. Merjið jarðarberin saman viö rjómann. Bragöbætiö meö sykri ef með þarf. Leggiö tvær og tvær kökur saman meö jaröarberjarjóman- um. Skreytið meö rjómatopp og jaröarberi. 1 staöinn fyrir jaröar- berin má nota önnur bragöefni I rjómann, t.d. aöra ávexti, makkarónur, núgga o.fl. Einnig er hægt aö nota nýjan rjóma eöa blanda saman nýjum og þeyttum rjóma.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.