Vísir - 20.02.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 20.02.1980, Blaðsíða 22
* . ^ VÍSIR bridge Miövikudagur 20. febrúar 1980 U ms jón: Stefán Guöjohnsen Helgi-Helgi eistir hjá BR Eftir 21 umferö i Barometerkeppni Bridgefél. Reykjavikur eru Helgarnir ennþá langefstir. Röö og stig efstu para er annars þannig: 1. Helgi Jónsson — Helgi Sigurösson 338 2. Jón Asbjörnsson — Simon Simonarson 231 3. Siguröur Sverrisson — Valur Sigurösson 208 4. Skiíli Einarsson — borlákur Jónsson 185 5. Aöalsteinn Jörgensson — Asgeir Asgeirsson 173 6. Ómar Jónsson — Jón Þorvaröarson 166 Skagfirð- ingahridge Hraösveitakeppni félagsins lauk siöastliöinn þriöjudag. Úrslit uröu þau aö sveit Jóns Hermannssonar bar sigur úr býtum. 1 sveit Jóns eru auk hans Ragnar Hansen, Bjarni Pétursson, Haukur Hannesson og Ragnar Björnsson. Úrslit: Sveit: Skor: 1. Jón Hermannsson 3050 2. Vilhj. Einarsson 2998 3. Sigmar Jónsson 2776 4. Tómas Þórhallsson 2700 5. Hafsteinn Péturss. 2591 Næstkomandi þriöjudag 19. febrúar kl. 19.30 hefst Barometer. Nýir spilarar tilkynni þátt- töku til: Jóns Hermannssonar f sima 85535, Ragnars Hansen I sima 35103, eöa Sigmars Jónssonar I síma 35271. Frá Bridge- félagi Hafnarfjarðar Laugardaginn 9. febrúar fór fram hin árlega bæjakeppni milli Bridgefél. Akraness og Bridgefélags Hafnarfjaröar. Keppnin var haldin i Gaflinum og heppnaöist aö öllu leyti mjög vel. Úrslit keppninnar voru Göflurum afar hagstæö og náöu þeir aö krækja i báöa bikarana. Aöalbikarinn unnu þeir nú i fimmta sinn og lendir hann þvi i þeirra eigu. Úrslit aöalkeppninnar: 1. Alfreö Viktorsson — Kristófer Magnússon 10-10 2. ólafur G. Ólafsson — Sævar Magnússon 0-20 3. Einar Guömundsson — Aöalsteinn Jörgensen 6-14 4. Halldór Sigurbjörnsson — Magnús Jóhannsson 2-18 5. Karl Alfreösson — Albert Þorsteinsson 13-7 Hafnarfjöröur 69 Akranes 31 Úrslit sjötta borös: 5. Þorgeir Jósefsson — Þorsteinn Þorsteinsson 6-14 Mánudaginn 11. febrúar var spiluö lokaumferöin I aöal- sveitakeppninni. Fjórar sveit- ir áttu möguleika á sigri og var spennan þvi I hámarki. Úrslit urðu: Aðalsteinn Jörgensen — Aöalheiöur Ingvadóttir _ 20-0 Sævar Magnússon — Ingvaringvarsson 20-0 Magnús Jóhannsson — Albert Þorsteinsson 19-1 Sigurður Lárusson — Þorsteinn Þorsteinsson 19-1 Jón Gislason — Geiraröur Geirarösson 20-0 Kristófer Magnússon — ÓlafurTorfason 11-9 Röö efstu sveita: stig. 1. Sævar Magnússon 170 2. Aðalsteinn Jörgensen 163 3. Kristófer Magnússon 162 Hinn tiu ára gamli Manuel á sjúkrabörum fyrir utan sjúkraskýli Rauöa krossins. Pascal Grelletty, læknir, aöstoöar Manuel viö aö ganga. Þaö er ekki bara I Kampútseu og Afganistan sem fólk liður nauö vegna styrjalda og átaka. Viöa I þriöja heiminum hrynur fólk niöur úr hungri — afleiöingar átaka, sem viö vesturlandabúar vitum litiö sem ekkert um. Tökum sem dæmi Austur-Timor I Indónesiu. Þar eru nú um 70 þúsund manns, sem flúiö hafa skæruhernaö, sult og sjúkdóma. Hvers vegna vitum viö svona litiö um þetta fólk? Ef til vill vegna þess aö hvorugt risaveldiö hefur opinberlega veriö bendlaö viö átökin og þvi hefur máliö ekki áróöursgildi. Sænski blaöamaöurinn Lena Hellquist fór nýlega til Austur- Timor og tók hún meöfylgjandi myndir. Hún kom viö á átta stööum og alls staöar blasti eymdin viö. Vannært fólk, sjúkt fólk — deyjandi fólk. 1 Uatolari hittir hún Manuel. Uatolari er eitt þeirra þorpa, sem rikisstjórn Indónesiu hefur látið reisa yfir flóttafólkiö. Manuel, foreldrar hans og 70 þúsund aðrir hafa leitaö þarna hælis til aö flýja skæruhernaö, hungur ,malariu, berkla og aörar hörmungar. Fólkiö ætlaöi aö flýja dauöann, en fyrir marga var þaö of seint. Fólkiö deyr úr hungri, án þess að vesturlandábúar hafi hugmynd um þær hörmungar, sem vofa yfir ibúum flóttamannabúöanna á Austur-Timor. Manuel er tiu ára gamall en hann litur út fyrir aö vera mun yngri. Hann er meö andlit korna- barns, en húðin er hörö og skorp- in. Likami hans er næstum horf- inn. Höfuö hans, hendur og fætur virðast varla hanga saman. Pascal Grelletty, læknir, sem veitir forstööu sjúkraskýli Rauöa krossins á Austur-Timor, segir aö batavon Manuels sé nú talsverð. Hann er búinn aö vera til meöhöndlunar i tvær vikur og farinn aö geta hreyft sig og getur staðiö i smástund, sé hann studd- ur. Þegar Rauöi krossinn tók viö Manuel var honum ekki hugaö lff. En honum var gefin næring og lyf viö malarlu. Og nú er Manuel sem sagt á batavegi. Þar sem Manuel var ekki kornabarn er hungursneyöin varö, er ekki víst aö hann muni bera nokkur merki vannæringar ef hann nær aö veröa fulltiöa. En þvi míöur eru ekki allir jafn- heppnir og Manuel. Gert er ráö fyrir, aö af 70 þúsund flóttamönn- um á Austur-Timor muni aö minnsta kosti tiu þúsund deyja úr hungri og sjúkdómum — tiu þúsund manns sem viö velhaldnir íslendingarnir vitum vart aö eru til. — ATA 1 nýreistu sjúkraskýlinu er aðeins hægt aö sinna litlum hluta þeirra, sem á hjúkrun þurfa aö halda. Hin gleymdu bðrn hbb!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.