Vísir - 20.02.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 20.02.1980, Blaðsíða 23
23 Umsjón: Hannes Sigur&sson vtsnt Mi&vikudagur 20. febrúar 1980 Slónvarp ki. 20.30: VAKA Þátlur um listræn málefni Eins og fram kom i einhverjum af þeim ræöum, sem fluttar voru um helgina á listaþingi samtak- ann „Lif og land”, er listrænt efni sem sjónvarpiö sýnir ekki nema um 2% af öllu efni þess. Vonandi stendur þetta þó til bóta, en i kvöld fáum viö aö sjá dálitinn hluta af þessum tveimur prósent- um, sem er Vaka i umsjá Aöal- steins Ingólfssonar. Aö sögn Aöalsteins veröur þátturinn i þetta sinn aö mestu leyti mynd frá samnorrænu myndlistarsýningunni „Den Nordiske”, er haldin var i Kaup- mannahöfn fyrir skömmu. Is- lendingar hafa alltaf tekiö virkan þátt i sýningunni, og má þar nefna Tryggva ólafsson, sem er fastur meölimur þar. Aöalsteinn sagöi aö afgang- inum af þættinum yröi siöan sniliö upp I kynningu á samtökunum „Lif og land”. Veröur I þvi sam- bandi rætt viö Jón Óttar Ragnars- son,formann samtakanna og Jón Baldvin Hannibalsson ritstjóra, sem var fundarstjóri á listaþing- inu, um þaö hvaö hafi komiö lit úr ráöstefnunni, og tilgang og mark- miö hennar. HS A&alsteinn Ingólfsson, umsjónar- maOur Vöku. utvaip Miðvikudagur 20. febrúar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á.m. létt- klassisk. 14.30 Mi&degissagan: „Gatan” eftir Ivar Lo- Johansson Gunnar Benediktsson þýddi. Hall- dór Gunnarsson les sögulok 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn: Ekki er öll vitleysan eins Stjórn- andinn, Kristin Guönadótt- ir, og fleiri fara meö gamanmál. 16.40 Utvarpssaga barnanna: „Ekki hrynur heimurinn” eftir Judy Blume Guöbjörg Þórisdóttir les þýöingu sina (9). 17.00 Siödegistónleikar Alicia De Larrocha og Filharmoniusveit Lundúna leika Pianókonsert I G-dúr eftirMaurice Ravel: Rafael Frubeck de Burgos stj. / Filharmoniusveitin I Vin leikur Sinfóniu nr. 4 i a-moll eftir Jean Sibelius: Lorin Maazel stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Pianóleikur I útvarps- sal: Friedrich Gurtler leikurverk eftir Niels Gade, Fini Henriques og Edvard Grieg. 20.05 <Jr skólalifinu Umsjón: Kristján E. Guömundsson. Tekiö fyrir nám I liffræöi viö verkfræöi- og raunvisinda- deild háskólans. 20.50 Rithöfundur tekinn tali Gunnar Kristjánsson ræöir viö Guömund Danielsson 21.10 Kammertónlist Artur Rubinstein og félagar I sjónvarp Miðvikudagur 20. febrúar 18.00 Sumarfélagar Léttfeta Léttfeti er gamall hestur, sem lengst af ævi sinnar hefur gegnt herþjónustu en er nú reiöskjóti litilla barna. Þessi mynd greinir frá ævintýrum Léttfeta i sumarleyfinu. Þýöandi Kristin Mantyla. Þulur Guöni Kolbeinsson. (Nord- vision — Finnska sjón- varpiö) 18.30 Einu sinni var.Franskur teiknimyndaflokkur. Fimmti þáttur. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vaka.Dagskrá um listir. 21.10 Fólki& viö lóniö. Spænskur myndaflokkur i sex þáttum. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Sagan gerist I litlu þorpi I Valenciahéraöi og hefst fyrir um einni öld. Þorps- búar hafa lifaö á fiskveiöum mann fram af manni. Tono Paloma hefur áhuga á hris- grjónarækt en faöir hans viU aö hann stundi betur fiskveiöarnar. Einnig finnst honum kominn timi til aö Tono kvænist. Konuefni finnst og slegiö er upp brúö- kaupi. ÞýöandiSonja Diego. 22.05 Vetrarólympluleikarnir. Brun kvenna (Evróvision — upptaka Norska sjónvarps- ins). 22.50 Dagskrárlok. Guarneri-kvartettinum leika Pianókvartett i Es-dúr • op. 87 eftir Antonin Dvorák. 21.45 Utvarpssagan: „Sólon Islandus” eftir Davtö Stefánsson frá Fagraskógi Þorsteinn O. Stephensen les . (15). 22.30 Lestur Passiuslma (15). 22.40 A vetrarkvöldi Jónas Guömundsson rithöfundur spjallar viö hlustendur. 23.05 Djass Umsjónarmaöur Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Guömundur Danfelsson rithöfundur. utvarp kl. 20.50: EINN AFKASTAMESTI RITHÖFUNDUR VORRA TÍMA TEKINN TALI Gunnar Kristjánsson, barna- skólakennari á Selfossi, mun I kvöld rabba viö einn afkasta- mesta rithöfund landsins, Guö- mund Danielsson, um feril hans, en Guömundur veröur sjötugur á þessu ári. Guömundur Danielsson er fæddur og uppalinn I Rangár- vallasýslu, en fluttist þaöan tvi- tugur aö aldri. Fyrsta bókin sem út kom eftir hann, var ljóðabókin „Ég heilsa þér” (kom út 1933, er hann var 23 ára). Siðan þá hefur hann aöeins gefiö eina ljóöabók út til viðbótar, en haldið sér þessi i staö við skáldsöguformið. Hefur Guömundur gefiö aö meöaltali út eina bók á ári siöan 1935. Sem dæmi um bækur, er hafa komiö út eftir hann, má nefna „Spltalasaga” (1977), „Járn- blómið”og „Einvigi aldarinnar”, sem var samin eftir aö Fischer og Sþassky höföu leitt saman hesta sina hér á landi I heimsmeistara- einviginu 1972. HS PÆKLAÐAR BAKTERIUR UR TUNNU AUtaf er okkur aö fara fram. I hádeginu I gær tilkynnti heil- brigöiseftirlitiö aö ekki væri leyfilegt aö pota i saltkjötiö. Þaö var nefnilega runninn upp sprengidagur, þegar fólk bætir á sig saltkjöti og baunum ofan á allt annaö, og þess vegna var töluvert um, aö fólk gengi I búö- ir til aö huga a& saltkjötinu. Þar sem Svarthöföi verslar, eöa öllu heldur kona hans, fer viröulegur gráhæröur ma&ur meö þessi mál. Hann notar stór- an gaffal. Þar hef ég aldrei séö nokkra manneskju pota i salt- kjötiö. Og þegar hann afgreiöir súrinn, sem hann þarf stundum a& leita aö frammi i tunnu, not- ar hann einhver tæki til aö velta bló&mörskeppum, lundabögg- um, bringukollum og sviöa- sultubögglum um inn i tunn- unni, uns hann festir auga á ein- hverju girnilegu, Hins vegar mundi hann aldrei leyfa mér aö pota. Þannig er gæ&um þessa lifs misskipt i versluninni. Sumir fá aö pota meö slikum ærslum, aö þaö vekur athygli heilbrig&is- eftirlitsins. Eftirlitiö ber viö smithættu, sem er au&vitaö verst upp úr saltkjötstunnu, þvl séu bakterfur slæmar hvunn- dags, þá hljóta þær aö vera alveg djöfullegar pæklaöar. Fyrir löngu sat Svarthöföi á tali viö háran öldung, sem eyddi unganum úr heilu kvöldi viö aö lýsa þvi hvernig ætti aö salta kjöt I tunnu. Þetta var aö visu meira ástundun samræ&ulistar en lærdómur um saltkjötsgerö sem aldrei kæmi aö notkun. En ég minnist þess úr samtalinu, aö hvergikom fram aö sá sem salt- aöi snerti ekki kjötiö. Mér skild- ist a& hann heföi fyrir vana aö snerta hvern einasta bita og raöa honum eftir kúnstarinnar reglum i tunnuna, og var alls ekki sama hvernig þaö var gert, eöa hvaöa bitar voru neöstir og hverjir i mi&junni o.s.frv. Þrátt fyrir þetta viröist þjóöin hafa lifaö af hinar pæklu&u bakteriur frá þvi fyrir heilbrigöiseftirlit. Hún viröist raunar hafa lifaö af mikiö meiri óþrifnaö, eöa hvaö um súra smériö, sem útlending- ar sögöu að væri hreinn viöbjóö- ur, og raunar óétandi fyrir ull. Nú veit maöur ekki hvernig kjöt er saltaö. Kannski er þaö gert meö loftpú&um og pækil- þrýstingi án þess mannshöndin komi þar nærri. Þá er vel. Hins vegar veröur ekki sé&ur munur á þvl hvort bitar eru hand- fjatla&ir I kjötvinnslu e&a potaö er I þá i bú&um. Hvort tveggja hlýtur samkvæmt mati heil- brigöiseftirlitsins aö lei&a af sér pækla&ar bakteriur. Og hvaö segir svo sau&fjárverndin á Sel- fossi um allar þessar aöfarir. Ekki eru nema nokkrir ára- tugir slöan fólk á Vesturlöndum át kjöt sem haföi veriö látiö hanga. Og enn þykir ekki ófint að bor&a kjöt sem hefur hangiö svo lengi aö þaö er oröiö græn- leitt inni viö beiniö. Ekki hafa heyrst andmæli frá eftirlitum viö sliku. Slikur matur þykir fara óvenjuvel I maga, þar sem aörar bakteriur taka viö frekari úrvinnslu. Næst má vænta þess, aö eftirlitið tilkynni væntanleg- um saltkjötsætum, aö þær eigi aö ganga meö hreinan og bakteriulausan maga. En au&vitaö á ekki aö vera meö aöfinnslur viö heilbrigöis- eftirlitið. Þaö er meö vissum hætti traustvekjandi aö heyra tilkynningar frá þvi eftir þúsund ára vanþekkingu á bakterium. En svo vill til aö saltkjöt er hægt aö þvo áöur en þaö er látið I pottinn. Siðan fær þaö gó&a su&u, og þá mætti ætla aö bakteríurnar væru a.m.k. orön- ar rangeygöar. Aftur A móti heyrir maður aldrei neinar til- kynningar um svonefndan pylsumat, sem seldur er hálf soðinn og aöeins ætla&ur til upphitunar. Hvernig ætli bakteriunum ll&i I pylsumatn- um, þar sem öllum fjandanum ægir saman, jafnvel svo fjar- skyldum efnum, aö algengt er aö fá súr bjúgu. Svarthöfði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.