Vísir - 21.02.1980, Blaðsíða 1
í3\
Fimmtudagur 21. febrúar 198O/ 43. tbl. 70. árg.
Vísismenn heimsækja leiguhúsnæði Félagsmálastofnunar við Borgartún:
HRIKALEG AÐKOMA!
Visismenn hafa
skoðað leiguhúsnæði
sem rekið er á vegum
Félagsmálastofnunar
Reykjavikurborgar að
Borgartúni 27 og var að-
koman vægast sagt
hrikaleg, eins og nánar
er greint frá i opnu
blaðsins i dag.
í framhaldi af þessari heim-
sókn hafði Visir samband við
Matthias Garöarsson, fulltrúa hjá
Heilbrigöiseftirlitinu, og spuroi
hvort engar athugasemdir hefBu
verio gerBar vegna þessa hús-
næ&is.
„Viö sendum Félagsmálastofn-
un bref þann 4. febrúar slöastliö-
inn og fórum fram á aB ýmsar
endurbætur yrou ger&ar. Veggir
og lof t eru mjög illa farin og sóBa-
leg og viB fórum fram á aB þetta
yrBi allt þrifiB og málað. Einnig á
Aðkoman f þessum húsakynnum var vægast sagt hrikaleg og má telja undarlegt ef enginn aoili I þjóofélaginu finnur sig kiiúiiin til aft hafa af-
skipti af málinu. Vísismynd: G.V.A.
aB skipta um dúk á gólfum, en
hann er vl&a ónýtur".
ABspurBur hvort þetta húsnæoi
flokkaBist undir það ao vera
heilsuspillandi sagBi Matthias:
„Eg tel húsnæBiB sem slfkt ekki
vera heilsuspillandi, en þao má
ganga þannig um alít húsnæBi ao
þao verði ófbúoarhæft".
Vlsir haföi einnig samband viö
forstöðumann Heilbrigöiseftir-
litsins, Þórhall Halldórsson, og
kvaðst hann hfa komio augnablik
inn I þetta húsnæoi fyrir skömmu
siBan.
„Aokoman var ekki góð og
husnæöio þyrfti aB vera betra, en
þao sama má einnig segja um
umgengni þess fólks sem þarna
býr", sagöi Þórhalldur
Sjá nánar um leigu-
húsnæði Félagsmála-
stofnunar á blaðsiðu 12-
13.
DRUKKNAÐI
í HðFNINNI
ViB leit i höfninni f Þorlákshöfn
f gærmorgun fann kafari lik Sig-
uroar Bergsteinssonar Yrsufelli
13, i Reykjavik. Siguröur var
skipverji & bát sem gerBur er út
frá Þorlákshöfn og var 26 ára
gamall.
SiBast sást til SigurBar aofara-
nótt sunnudags er hann fór frá
borBi. Var taliB aB hann heföi far-
ið tii Reykjavikur en stoar kom i
ljtís ao hann haföi ekki koniið
þangað. Leit var þá hafin og
fannst Hk Siguröar viö þann stab
þar sem báturinn hans hafoi leg-
iö.
— SG.
.STARFSMENNIRNIR HAFA MARGOFT
KVARTAÐ UNDAN FORSTJÓRANUM"
- seglr Bjðrn Dagbjartsson. lormaður nefndarinnar sem endurskoðaðl starlsemi Framlelðslueftlrlltslns
//Það sem átter við með inhanhússósætti í skýrslunni um Framleiðslueftirlitið er
það að starfsmenn stofnunarinnar hafa margoft komið í ráðuneytið og kvartað
undan framkomu forstjórans við þá", sagði Björn Dagbjartsson í samtali við Vísi,
en hann er einmitt formaður nef ndar þeirrar er samdi áfangaskýrsluna um Fram-
leiðslueftirlitið.
Björn sagði að nefndin sem
slik hefði ekki tekið neina af-
stöðu hvaö snerti störf starfs-
manna Framleiöslueftirlitsins,
heldur væri I skýrslunni aðeins
vitnaö til kvartana sem nefnd-
inni hefðu borist. Hefði hún
fengiB til viBræðna við sig 20
manns og i skýrslunni væri m.a.
reynt að koma þvl til skila er þar
hefBi komiö f r am. Þar vær i m .a.
um að ræða tilfelli þar sem fisk-
matsmenn liefBu sumstaðar
tekiB laun fyrir aB stærBarmeta
fisk og sumstaðar ekki. Jafn-
framt að sllkt mat hefði stund-
um veriB gert me&an laun voru
þegin annars staðar.
Éjörn var spurBur um þau
ummæli Jóhanns GuBmunds-
sonar forstjóra Framleiöslu-
elftirlitsins, sem eftir honum
voru höfB I VIsi I gær, en þar
sagði hann aö fullyr&ingar um
hlutdrægni opinberra starfs-
manna væru alvarleg ásökun
sem svaraB yröi á öörum vett-
vangi. Sag&i Björn aö ef sá vett-
vangur þýddi aö máliö yröi
rekið fyrir dómstólum, þá væri
þa& mál forstjóra Framlei&slu-
eftirlitsins, en þá myndi nefndin
a&eins vitna til kvartana sem
henni heföu borist, þar sem hún
sjálf hefði hvergi I skýrslunni
lagt mat á réttmæti þeirra.
„Ég kæri mig ekki um aö
okkur séu lögð orð I munn sem
nefndin á ekki, heldur eru
kvartanir sem borist hafa"
sag&i Björn.
Hins vegar heföi álit nefndar-
innar komiö fram I þvl aö I
skyrslunni væri rætt um tillögur
um breytingar á stofnuninni og
lámarksstar fsmaima f jölda.
Hljó&a&i ein tillagan upp á a&
starfsmönnum yr&i fækkaö
ni&ur 118, en 76 stöðugildi eru nú
viö stofnunina. Væri sam-
drátturinn a&allega hugsa&ur á
sviöi ferskfiskmats en þær -aö-
stæ&ur sem ur&u til þess a& þaö
var tekiö upp fyrir 18 árum,
væru nú ekki lengur fyrir hendi.
Sllkt ferskfiskmat sem hér
ti&ka&ist, þekktist hvergi lengur
i heiminum.
Þá sag&i Björn a& þar sem
rætt væri um ófagleg vinnu-
brögð i gagnrýni hagsmuna-
a&ila, væri átt viö sem dæmi, a&
fiskur frá skipi væri á mánudegi
metinn af ferskfiskmatinu i
fyrsta flokk. Si&an kæmi freð-
fiskmatið á þri&judegi og dæmdi
fiskinn óhæfan til vinnslu. Sjá
einnig bls. 3.
— HR
T