Vísir - 21.02.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 21.02.1980, Blaðsíða 4
4 vtsm l Fimmtudagur 21. febrúar 1980 LÖGFRÆDINGUR Lögfrœðingur óskast til að semja lagafrumvarp. Tilboð merkt „Trúnaðarmál” sendist augld. Visis Síðumúla 8, fyrir sunnudag LAUS STAÐA Viðskiptaráðuneytið óskar að ráða ritara. Góð kunnátta í vélritun/ ensku og Norður- landamáli æskileg. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 1. mars n.k. VIÐSKIPTARAÐUNEYTIÐ Reykjavík, 20. febrúar 1980. 0 FREEPORTKLÚBBURINN MAKAFUNDUR í Dústaðorkirkju í kvöld kl. 20.00 Fjölmennið Stjórnin Orðsending til atvinnurekenda fró félagsmólaráðuneytinu Ráðuneytið vill hér með vekja athygli at- vinnurekenda á ákvæði 55. gr. laga nr. 13 10. apríl 1979 um stjórn efnahagsmála o.fl., en þar segir að atvinnurekendum sé skylt að til- kynna Vinnumálaskrifstofu félagsmálaráðu- neytisins og viðkomandi verkalýðsfélagi með tveggja mánaða fyrirvara ráðgerðan sam- drátt eða aðrar þær varanlegar breytingar í rekstri, er leiða til uppsagnar f jögurra starfs- manna eða fleiri. F É LAGSMÁ LA RÁÐ UNEYTIÐ 19. febrúar 1980. ORÐSENDING TIL LEYLAND- OG MITSUBISHI BIFREIÐAEIGENDA Varahlutaverslun og viðgerðaverkstæði flytja Á morgun lokum við varahlutaverslun og við- gerðarverkstæði okkar að Hverfisgötu 103 og notum daginn til að f lytja allt okkar haf urtask að Laugavegi 170. Á mánudaginn (25/2) opnum við síðan versl- un og verkstæði fyrir Leyland og Mitsubishi bifreiðar í húsakynnum okkar að Laugavegi 170. HEKLA HF. býður nýja sem gamla viðskipta- vini velkomna að Laugavegi 170. MITSUBISHI •L_MOTORS__^ HEKLA.HF veröur Dlálfun tug Dúsunda íDrðttamanna tit einskls? Eitthvað um tiu þús- und bandariskir iþróttamenn hafa æft og æfa enn af kappi vegna vonarinnar um að verða valdir til þátt- töku á ólympiuleikun- um i Moskvu. Sú von er þó harla litil orðin, þvi að runn- inn er út sá frestur, sem Carter forseti setti Sovétmönnum til þess að kalla herlið sitt heim frá Afghanistan, og er enga hreyfingu að sjá á hernámsliðinu til heimferðar. Hve margir hætta viD? Þilsundir iþróttamanna til viBbótar hér og þar i heiminum eiga sömuleiöis á hættu, aB þjálfun þeirra fyrir ólympiu- leikana I Moskvu sé unnin fyrir gýg, ef rikisstjórnir landa þeirra ákveBa á komandi mánuBum aB fylgja fordæmi Carters. Yfirlýsingar þjóBar- leiBtoga þeirra þar aB lútandi aB aöutan Umsjón: GuBmundur Pétursson Styðja carter Bandariska ólympiunefndin hefur stutt Carter I þessu máli og gekk erinda hans á fundi al- þjóBlegu ólympiunefndarinnar, þar sem hún bar upp tillögu um, aB sumarleikarnir yrBu fluttir frá Moskvu til einhvers annars staBar, eBa þeim frestaB, eBa I þriBja lagi, þeir sniBgengnir. ViBbrögB hennar eru þó ekki komin fram eftir aB fresturinn rann út ÞingiB hefur tekiB afstöBu meB forsetanum og skoraBi á ólympiunefnd USA aB bregBa viB, og er þaB þungt á metunum, þvi aB hjá þinginu liggur valdiB til þess aB veita fé eBa ekki til stuBnings þátttöku I leikunum. — ÞaB er taliB, aB kostnaBur af ferB bandarisks landsliBs til Moskvuleikanna mundi fara hátt upp I 45 milljónir dollara, en iþróttasamtökin sjá ekki fram á enn sem komiö er mögu- leika á aB afla á eigin spýtur meir en 35 milljóna til þessa farareyris. Ekki eykur þaB vonir Iþrótta- garpanna um, aB yfirvöldum kunni aB snúast hugur, aB skoBanakannanir gefa til kynna, aB meirihluti þjóBarinnar styBji afstöBu Carters til Moskvuleik- anna. Ymsir þekktir menn úr röBum Iþróttamanna hafa sömuleiBis lýst yfir stuBningi viB hugmyndina um aB sniB- ganga leikana vegna Afgan- istans. undanförnu undirstrika þann möguleika, og þá einkanlega eftir aB alþjóBa ólympiunefndin hafnaBi tillögu bandarisku nefndarinnar um aB fresta leik- unum eBa flytja þá til annarrar borgar. Enn er þó allt i óvissu um, hver margar þjóBir muni sniB- ganga leikana, eBa einstakir Iþróttamenn. Til þessa hafa tuttugu og fjórar þjóBir gefiB til kynna, aB þær Ihugi alvarlega aB sniBganga Moskvuleikana. ÞaB mun þó ekki endanlega koma I ljós fyrr en I mal, þegar rennur út frestur til þess aB þiggja boB Moskvu um þátttöku. Æfa I voninni En meöan ýmsir bandariskir Iþróttamenn hafa látiö I ljós stuöning viB hótun Carters um aö hundsa Moskvuleikana, eru aörir henni algerlega and- snúnir. Jafnvel fleiri, en látiö hafa andstööu slna I ljós. Eins og Anita DeFrantz, lögfræö- ingurinn, sem fékk bronsverö- launin I róöri á leikunum I Montreal fyrir fjórum árum, lýsti þvl: ,,ViB höfum þagaB, meöan máliö hefur veriö I deigl- unni. Aö vlsu hefur okkur langaö til þess aB leggja orö I belg, en viö kinokum viö aö segja neitt, sem komiö getur leiötogum okkar I bobba”. Anita er annars dæmigerö fyrir þá íþróttamenn, sem sár- ast veröa leiknir, ef ekkert veröur af þátttöku Bandarlkj- n;ti;iiu,ni)illi anna á Moskvuleikunum. Eftir Montrealleikana fyrir fjórum árum hefur hún æft af kappi þrjátlu stundir I viku til þess aö bæta árangur sinn frá brons- verBlaununum I Montreal og seilast eftir gullinu I Moskvu. —- „Maöur veit naumast sitt rjúkandi ráö. 1 útvarpinu heyrir maöur, aö forsetinn og aBrir leiötogar vilja ekki aö maöur fari til Moskvu, og á meöan er maöur aö drlfa sig út og reyna aö einbeita sér aö þjálfuninni til vonar og vara, ef af því yröi eftir alltsaman, aB maöur yröi sendur”, segir hún, og bætir viB: „ViB viljum auövitaö styöja stefnu lands okkar, en á sama tlma klæjar öll okkar I lófana, sem eygjum möguleika á aö vinna til verölauna”. Aukaleikar I sárabætur? Ýmsir sem standa framar- lega I röBum bandarlskra Iþróttamanna hafa opinber- lega lýst stuöningi sinum viö aö hundsa Moskvuleikana, eins og A1 Oerter, fyrrum heimsmet- hafi, Dwight Stones, annar fyrr- um heimsmethafi (I hástökki) og Houston McTear, heimsmet- hafi 1 spretthlaupi innandyra (60 metra). — McTear er félagi I Muhammad Ali-Iþróttafélaginu I Los Angeles, en allir félagar þess hafa oröiB viö áskorun hnefaleikakeppans um aö neita aB fara til Moskvu, ef sent veröur. Þaö er ljóst, aö vilji einhverjir bandarlskir Iþróttamenn brjóta gegn boöi Carters og fara til Moskvu sem einstaklingar geta þeir ekki keppt á Moskvuleikun- um sem andófsmenn, ef bandarlska ólympíunefndin hefur afþakkaö boö Moskvu um þátttöku. KomiB hafa fram hugmyndir um, aö Bandaríkin og önnur rlki, sem sniöganga Moskvu- leikana, efni til annars Iþrótta- móts fyrir íþróttafólkiö, sem missir af Moskvutækifærinu. Þannig hefur komiö til tals, aö bandarlska ólymplunefndin standi fyrir landsmóti I Colorado Springs. — Hitt þykir ekki llklegt, aB unnt veröi meö svo naumum fyrirvara aö efna til Iþróttamóts meö þátttöku fleiri landa, sem færi fram á sama tlma og leikarnir I Msokvu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.