Vísir - 21.02.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 21.02.1980, Blaðsíða 6
VÍSIR Fimmtudagur 21. febrúar 1980 Fieiri Frá Sigriði Þor- geirsdóttur, blaða- manni Vísis á Ólympiuleikunum i Lake Placid. Fjórir lír isienska hópnum hér á óiympiuleikunum hafa veikst af inflúensu sem hefur herjaö á keppendur og aöra hér á ieikunum. Fyrst lögö- ust þeir Ingólfur Jónsson göngumaöur og Haukur Viktorsson fararstjóri i rúmiö, og nú hafa þeir Björn Olgeirsson og Sœmundur óskarsson fararstjóri einnig veikst. Þetta er þó væg flensa og er talið aö þeir Ingóifur og Björn veröi fljótir aö jafna sig og geti keppt i þelm greinum sem þeir eiga eftir aö taka þátt I hér á leikunum. gk—. Ná þær að figna henni? Eins og viö var búist tók aust- ur-þýska stúlkan Anett Pötzsch forustu eftir fyrstu æfingarnar af þrem I listhlaupi kvenna á skautum í leikunum I gær. Hún er af öllum talin bera af I listhlaupi kvenna um þessar mundir og aöeins slys eöa veik- indi geti komiö I veg fyrir aö guiliö veröi hennar eftir „frjáisu-æfingarnar” sem fram fara á sunnudaginn. Þær einu sem taliö er aö geti ógnaö henni, eru þær Dagmar Lurz frá Vestur-Þýskalandi, sem er f 2. sæti eftir æfinghrnar I gær og bandariska stúikan Linda Fratianne, sem er f þriöja sætinu. —klp- 4x10 km skiöaganga karla: Falllð var fararheiii Hanni Wenzel frá Lichtenstein hefur örugga forustu eftir fyrri ferö- ina I stórsvigi kvenna. Keppnin i 4x10 km boögöngu á skiöum byrjaöi ekki allt of vel fyrir sovésku sveitina I Lake Placid I gær. Þegar keppendur voru aö leggja af staö i gönguna varö V-Þjóöverjinn Peter Zipfel fyrir þvl óhappi aö stiga fyrir Sovétmanninn Vasili Rochev og lá sá sovéski kylliflaur eftir. Hann sá á eftir hinum kepp- endunum á undan sér, og sov- ésku áhorfendurnir aö þessu at- viki uppliföu martrööina sem geröist á Olympiuleikunum i Innsbruck 1976 þegar einn göngumannanna sovésku I 4x10 km göngunni braut skiöaskó sinn og sovéska sveitin missti þar af gullverölaununum. En Vasili Rochev var ekki á þvi aö gefastupp, hann stormaöi af staö á eftir hinum göngu- mönnunum, og þegar 6 km voru aö baki haföi hann náö þeim öll- um og var oröinn fyrstur. Eftir Frá Sigriði Þorgeirs- dóttur blaðamanni Visis á óiympiuleikunum i Lake Placid. Steinunn Sæmundsdóttir er i 35. sæti af þeim 41 sem luku keppni I fyrri ferö stórsvigs kvenna hér á tllympluleikunum. Timi Stein- unnar var 1,23,52 mln. og er hún langt á eftir þeim fyrstu I keppn- inni. Aö sögn Sæmundar óskars- sonar fararstjóra — fööur Stein- unnar — var færi slæmt I brekk- unni I Whitefacefjalli og var Steinunn óánægö meö árangur- inn. Hún keyröi of utarlega I hliö- unum og fékk þar af leiöandi ekki eins góöan tlma og hún annars heföi getaö náö, en Sæmundur sagöi aö hún gæti mun betur og vonandi tækist henni betur upp I slöari feröinni. Þaö vakti mesta athygli I keppninni I gær aö Marie-Theres Nadig frá Sviss sem álitin var sigurstranglegust I keppninni féll og var þar meö úr leik, og var þaö mikiö áfall fyrir Svisslendingana sem ætluöu sér gullverölaunin I þessari grein. Þaö er hinsvegar Hanni Wenzel frá Liechtenstein sem hefur forustuna eftir fyrri feröina og vinnur hún gullverölaunin I dag ef ekkert óvænt kemur upp. „Ég var mjög taugaóstyrk þegar ég lagöi af staö niöur” sagöi hún eftir keppnina I gær. „Ég var búin aö sjá Nadig falla I brautinni og vissi því aö færi var slæmt, en þetta eru einmitt aö- stæöur sem henta mér. Ég fór I gegn um þetta eins og ég væri aö keppa I bruni” bætti hún viö. Tlmi Wenzel var 1,14,33 min. og þaö kom mjög á óvart I Lake Placid aö v-þýskar stúlkur eru 12. og 3. sæti. Þaö eru þær Irene Epple sem fékk tlmann 1,14,75 min. og Christia Kinshofer meö timann 1,15,19 min. Þær hafa aldrei unniö sigur I stórmótum, og ekki hvaö slst þess vegna er Wenzel álitin nokkuö örugg meö aö vinna gullveröíaunin. gk—. Noregur iékk loksins gull - Geysllegur fdgnuOur begar Björg Eva Jensen vann sigur í 3000 metra skautahiaupi kvenna Geysilegur fögnuður rikti í herbúðum kepp- enda r Noregs á Olympiuleikunum i gær eftir að Björg Eva Jensen hafði unnið til fyrstu gullverðlauna sem Noregur hlýtur á leikunum. Þaö gekk mlkiö á þegar þau Natalia Linichuk og Gennadl Karpon- osov frá Sovétrlkjunum voru útnefnd sigurvegarar I fsdansi i Lake Placid I fyrradag. Ahorfendur öskruöu og sptu á þau og dómarana, enda sáu allir nema þeir, aö þau geröu hvert glappaskotiö á fætur ööru I siöasta dansinum. Heimtaöi fólkiö aö ungverska pariö Kristina Rogoczy og Andreas Sallay fengju gulllö, en dómararnir iétu ekki segjast og dæmdu þeim silfurverölaunin.... Hún sigraöi I 3000 metra skautahlaupi kvenna eftir æsi- spennandi keppni viö Sabine Becker frá A-Þýskalandi. Björg Eva Jensen fékk tlmann 4.32,13 en Becker 4.32,79 mln. I þriöja sæti varö svo Beth Heiden sem loksins komst á verölaunapall- inn. Þegar úrslitin I hlaupinu lágu fyrir greip mikill fögnuöur um sig meöal norsku keppendanna sem fögnuöu glfurlega gullverö- laununum. Ekki nema von þvl gengi norsku keppendanna hefur ekki til þessa veriö neitt sérstakt á leikunum. Ekki hefur gengiö betur hjá Beth Heiden, en fyrirfram var reiknaö meö aö hún myndi sópa til sln gullverölaunum á leikun- um eins og bróöir hennar Eric Heiden. En Beth hefur ekki unn- iö. nema til einna verölauna, bronsins I gær. „Ég á mjög erfitt meö aö ein- beita mér I keppninni hérna, og keppnisskapiö vantar alveg”, sagöi hún og var ekkert sérlega ánægö meö bronsverölaunin sín. gk—. þaö gat ekkert stöövaö þá sov- ésku sem sigruöu á timanum einni klukkustund, 57 mln. 3,46 sekúndur. Norömenn höfnuöu i 2. sæti og Finnar náöu I bronsverölaunin, mest vegna frábærrar frammi- stööu Juha Mieto sem gekk mjög vel lokasprettinn fyrir Finnland og hirti þá 3. sætiö af v-þýska keppandanum. gk—. „Steinunn á aö geta mun betur” - sagöl Sæmundur úskarsson fararstlórl ettir lyrrl ferðlna I stórsvigi Á Olympiuleikunum I Lake Placid I dag veröur mikiö um aö vera. Augu flestra þar munu ef- laust beinast aö slöari umferö- inni i stórsvigi kvenna og hvort nokkur nái aö ógna Hanni Wenzel i brautinni. Bandarikjamenn munu þó sjálfsagt fylgjast best meö 1500 metra skautahlaupi karla, þar sem Eric Heiden gerir tilraun til aö ná I sln fjóröu gullverölaun á leikunum. 1 dag veröur einnig keppt 14x5 skiöaboögöngu kvenna og „stuttu-æfingarnar” veröa á dagskrá I listhlaupi kvenna á skautum. Einn íslendingur veröur I sviösljósinu I dag — Steinunn Sæmundsdóttir I stórsvigi kvenna, en hún var i 35. sæti eftir fyrri umferöina I gær... — klp — Björg Eva Jensen krækti I fyrstu gullverölaun Norömanna á Olympluleikunum I Lake Placid.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.