Vísir - 21.02.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 21.02.1980, Blaðsíða 21
vtsm Fimmtudagur 21. febrúar 1980 i dag er fimmtudagurinn 21. febrúar 1980/ 52.dagur árs- ins. Sólarupprás er kl. 09.05 en sólarlag kl. 18.19. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga varsla ápóteka I Reykjavik vik- una 15. til 21. febrúar er i Reykjavlkur Apóteki. Einnig er Borgar Apótek opiB til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- daeskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opid öll kvöld til k* 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjöröur: Hafnarf jarðar apófek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplys ingar I slmsvara nr. 51600. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur o’g Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi 2t)39, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580. eftir kl 18 og um helgar sími 41575. Akureyri simri 11414, Keflavik, simar 1550. eftir lokun 1552i Vestmannaeyjar. simar 1088 og 1533, Hafnarf jorður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik. Kópavogi. Seltjarnarnesi, Hafnarfirði. Akureyri. Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05 Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl 8 árdegis og á helgidd^unv er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um oilanir a veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstóð borgarstof nana. . - Bella Hér kemur besta meB- mælabréfiB mitt. Má ég lesa þaB upphátt svo viB getum notiB þess I sam- einingu? skák Hvltur leikur og vinnur. Hvftur: Muffang Svartur: Devos Paris 1948. 1. Hc7! Dxc7 2. Hxd8 GefiB. Ef 2. ,.Dxd8 3. Dxg7 mát. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspftalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum ocf helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14 1A simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam bandi við lækni í sfma Læknafélags Reykja- vlkur 11510. en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu dogum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyf jabuðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög jm kl. 17 18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög vm: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17 Heilsjjverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. Hvftabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. J9 ( til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga ki 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl, 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 a helgidoqum Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 tilkl. 16.15ogkl. 19.30 til kl. 20. Vistheimiliö Vifilsstööum. Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14 23. 'Solvangur. Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar dagakl 15tilkl. 16ogkl. 19.30 til kl. 20 Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. sundstaöir Reykjavfk: Sundstaðir eru opnir virka daga • kl. 7 20 19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl 7.20-17.30. Sunnu daga kl. 8-13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21 22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004 Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7 9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30 9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög •rn kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit. Varmárláug er opin virka daga frá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatimi er á fimmtudags- kvöldum 20—22. GufubaBiB er opiB fimmtud.,20—22 kvennatimi, á laugardögum 14—18 karlatlmi, og á sunnud. kl. 10—12 baöföt. bókasöfn Landsbókasafn Islands Safnhusinu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir virka daga kl 9 19, nema laugardaga kl 9 12. ut lanssalur (vegna heimlána) kl. 13 16, nema Jauqardaqa kl. 10 12. Borgarbókasafn Reykjavíkur: , Aöalsafn— utlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bókabilar — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. ídagslnsönn bridge Hér er annaö hart game, sem GuBlaugur og Orn tóku á Sviana, I senni hálfleik þjóB- anna á Evrópumótinu i Laus- lögregla sloltkviliö Reykjavík: Logregla simi 11166 Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100 Seltjarnarnes: Logregla simi 18455 Sjukrabill og slokkvilið 11100 Kópavogur: Logregla simi 41200 Slokkvilið og sjukrabill 11100 Hafnarfjöröur: Logregla simi 51166. Slökkvi lið og sjukrabill 51100 Garöakaupstaöur: Loqregla 51166 Slokkvilið og sjukrabill 51100. Keflavik: Logregla og sjukrabill i sima 3333 og i simum sjukrahussins 1400. 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222 Grindavik: Sjukrabill og logregla 8094 Slókkvilið 8380 Vestmannaeyjar: Lögregla og sjukrabill 1666 Slökkvilið 2222. Sjukrahusið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjukra bíll 1220 Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjukrabill 8226. Slökkvilið 8222 Egilsstaöir. Logregla 1223. Sjukrabill 1400 Slokkvilið 1222 Seyöisfjöröur: Lögregla og sjukrabill 2334. Slökkvilið 2222 Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332 Eskifjöröur: Lögregla og sjukrabill 6215 Slokkvilið 6222 Husavik: Lógregla 41303. 41630. Sjukrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Logregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjukrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á ■vinnustað, heima 61442. Olafsfjöröur: Lögregla og sjukrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkviliö 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Logregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkviliö 1250. 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. tllkynningar Kvenfélag Neskirkju Fundur verBur haldinn fimmtu- daginn 21. febr. kl. 20.30 i félags- heimilinu, Venjuleg fundarstörf. Erindi: Frú Anna SigurBardóttir „ÁkvörBunarréttur um hjúskap til forna”. Kaffiveitingar. Kvennadeild SkagfirBingafélagsins I Reykjavik. Þorrakaffi er i félagsheimilinu SIBumúla 35 i kvöld, miövikudag 20. febr. kl 20.30. Heimilt er aB taka meö sér gesti. Aöalfundur Kvenfélags Breiö- holts verBur haldinn miBvikudag- inn 27. feb. kl. 20.30 i anddyri BreiBholtsskóla. Fundarefni: 1. venjuleg aöalfundarströf. 2. Sigriöur Hannesdóttir kynnir leikræna tjáningu. önnur mál. Stjórnin. oröiö Sælir eru friöflytjendur, þvi aB þeir munu Guös synir kallaöir veröa. Matt. 5,9 velmœlt Eina guöleysiö er aö afneita sannleikanum. — A. Lynch. anna i Sviss. NorBur gefur/ n-s á hættu Noröur A DG10 V 96 4 AD73 • . 1052 Vestur Austur A 7 ♦ 6542 V AK752 V G1083 4 K1095 4 G6 j. A97 + DG3 ' SuBur * AK83 V D4 4 842 A K864 1 lokaöa salnum sátu n-s Simon og Jón, en a-v Morath og Sundelin: Noröur Austur Suöur Vestur pass pass 1T 1H 1S pass pass dobl pass 2H lS pass pass 3H pass pass 3S pass pass pass Noröur fékk sjö slagi og tapaöi 200, sem virtist heldur klén skor, þótt fjögur hjörtu standi hjá a-v. ÞaB virtist engin leiB aö komast I þau. En biöum viö. 1 opna salnum sátu n-s Brunzell og Lindquist, en a-v Guölaugur og Orn: NoröurAustur Suöur Vestur pass pass 1L ÍH 1S 2H 2S 4H pass pass pass pass Noröur spilaöi út spaöagosa, suBur drap meö ás og spilaöi laufi til baka. Sagnhafi lét sjöiö og þar meB voru 10 slagir upplagöir. Hvernig sagnhafi fékk ellefu skiptir ekki höfuö- máli, en þaB voru sex impar til Islands. ’Umsjón: Þóruiin I. , i Jónatansdóttir Heimabakað rúgbrauð Frá Hallgrimskirkju, miövikudag, föstumessa kl. 20.30. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Kvöldbænir meB lestri Passiu- sálma, fimmtudag og föstudag kl. 18.15. Frá Landssamtökunum þroskahjálp. Dregiö hefur veriB I almanaks- happdrætti Þroskahjálpar fyrir febrúar. VinningsnúmeriB er 6036. I janúar var þaö 8232. Kvenfélag Kópavogs Fundur veröur fimmtudaginn 21. febr. kl. 20.30 I Félagsheimili Kópavogs. Spilaö veröur bingó. Félagskonur fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Safnaöar.ieimili Langholtskirkju. Spilaö verBur félagsvist i safn- aöarheimilinu viö Sólheima i kvöld kl. 9. og veröa sllk spila- kvöld á fimmtudagskvöldum I vetur til ágóöa fyrir kirkjubygg- inguna. Uppskriftin er i 2 brauö. 1 dl. ylvolgt vatn 50 g. pressuger 4 dl. súrmjólk eöa undanrenna 2-3 msk hunang 1 msk. hunang 1 msk. salt 500 g. rúgmjöl U.þ.b. 150 gr. hveiti, til aö hnoöa upp I deigiö. MæliB volgt vatn i stóra skál. Myljiö pressugeriB út I og látiö blöa I 5 minútur. HræriB volgri súrmjólk eöa undanrennu út I gerlöginn, ásamt hunangi og salti. HræriB rúgmjöl smám saman út i löginn. SláiB og hræriö deigiö vel og bætiö nokkru af hveitinu út I. Dreifiö örl. hveiti yfir deigiB, breiBiB hreint stykki yfir skálina og látiö deigiö lyfta sér á hlýjum staö I 1/2-1 klst. Hnoöiö deigiB slétt og sprungulaust. Mótiö úr þvi tvö aflöng brauö og setjiB á plötu eöa I formkökumót. PensliB brauöin meö vatni og látiö þau lyfta sér I u.þ.b. 1 klst. Bakiöbrauöin neöarlega I ofni viö 200 gr. C I u.þ.b. 1 1/2 klst. Leiðrétting á upp- skriftinni Saltkjöt og baunir, er kom i blaðinu 20. feb. Það á að vera 11/2 1. vatn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.