Vísir - 21.02.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 21.02.1980, Blaðsíða 24
Fimmtudagur 21. febrúar síminnerðóóll Loki segir „Stjórnarandsta&an meö lelk- araskap” segir I fyrlrsögn yfir þvera baksl&u Þjóöviljans I morgun. Þaö er auöséö aö ein- hverjir stunda vinnu sina i leikhúsinu viö Austurvöll. Spásvæöi Veöurstofu islands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjörð- ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur- land, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8, Suövesturland. Veðurspá ■ dagsins S BUist er viö stormi á suö- vesturmiöum til Vestfjarða- miöa. Um 500 km VSV af Reykjanesi er 968 mb lægö á hreyfingu NA. Heldur hlýnari bili en fer aftur aö kólna í dag, ; fyrst vestan lands. Suövesturland til Vestfjaröa: SA hvassviöri en sums staöar stormur á miöunum og rign- ing fram eftir morgni, siöan SV átt meö allhvössum éljum. Noröurland: Þykknar upp meö vaxandi S og SV átt Allhvasst og dálitil rigning vestan til fram eftir degi en SV lægari og él meö kvöldinu. Noröausturland: SV gola og léttskýjaö fram eftir morgni siöan S stinningskaldi og skýjaö, þurrt aö kalla. Austfiröir: Hæg breytileg átt H og léttskýjað meö köflum, þykknar upp meö morgninum, allhvöss S átt og rigning I dag. Suöausturiand: Fer aö þykkna upp meö vaxandi S átt, all- hvasst eöa hvasst og rigning, SV stinningskaldi og slydduél Veðrið * hér og par ■ Klukkan átján i gær: Aþenarigning7, Berlinmistur n 4, Feneyjar heiörikt 6, 1 Frankfurt heiörikt 5, Nuuk i; skýjaö -r7, London mistur 9, \ Luxemburg heiöríkt 4, Las bj Palmas léttskýjaö 18, ■ Mallorca alskýjaö 13, ■ Montreal mistur 6, New York 1 skýjaö 7, Parisskýjaö 8, Róm ■ skýjaö 10, Malaga skýjaö 15, ■ Vin þokumóöa 0, Winnipeg | snjókoma -s-12. Klukkan sex I morgun: Akureyri léttskýjaö +1, B Bergen heiörlkt +1, Helsinki ‘ hrlmþoka -r5, Kaupmanna- I höfnþoka -i-2, Oslóþokumóöa 1 -r3, Reykjavik rigning 2, 1! Stokkhólmur þokumóöa -=-2, Þórshöfn stlld 6. GUÐMUNDAR- OG GEIRFINNSMAUÐ: BÚIST ER VIB DÚMI HÆSTARÉTTAR A MORGUN Hæstiréttur er nú að leggja siðustu hönd á dóm i Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Er jafnvel búist við að dómur verði kveðinn upp á morgun. Björn Helgason ritari Hæsta- réttar sagöi I samtali viö Visi I morgun aö hann ætti ekki von á aö dómur gengi I dag en úti- lokaöi ekki aö þaö gæti oröiö á morgun. Munnlegur málflutningur I Guö- mundar og Geirfinnsmálinu hófst fyrir Hæstarétti mánudag- inn 14. janúar og lauk miöviku- daginn 23. janúar. Er þvl tæpur mánuöur liöinn frá þvl mál- flutningi lauk i þessum um- fangsmestu sakamálum sem hér hafa komið upp áratugum saman. — SG STRANDRMENN LATA SMÍDA RÆKJUTOGARA! Strandamenn eru nú búnir að skrifa undir samning við Stálvik hf. um smiði 400 lesta rækjutogara sem að hluta til yrði einnig notaður til fiskveiða. Er áætlað kostnaðar- verð 2,1 milljarður. Aö sögn Jóns Alfreössonar kaupfélagsstjóra á Hólmavlk er þaö hlutafélagiö Hólmatindur sem lætur smlöa togarann, en hluthafar I þvi eru hreppar þar vestra, Kaupfélag Steingrims- fjaröar og svo einstaklingar. Er togaranúm ætlaö aö koma I veg fyrir þaö árstföabundna at- vinnuleysi sem verið hefur á Hólmavik og Drangsnesi i vor og haust og er áætláö aö togar- inn komi I gagnið voriö 1981. Jón sagöi aö Hólmatindur hf. heföi uppfyllt öll skilyröi til lánsumsóknar hjá Fiskveiöa- sjóöi, en svar frá honum heföi enn ekki borist, enda ekki búiö aö afgreiöa lártsfjáráætlun. — HR Krakkar héldu svo sannarlega upp á öskudaginn I gær. Fri var gefiö i skólum og klæddu margir nem- endur sig i hina undarlegustu búninga, máluöu sig I framan og fóru svo niöur I miöbæ í hópum. Þá voru aö sjálfsögöu margir öskupokar I umferö. Fóstrur á dagheimilum fóru I bæinn meö börnin og höföu allir gaman af, vegfarendur jafnt sem börnin sjálf. Þaö var þvi ærslafull æskan sem setti svip sinn á borgarlifiö I gær. Visismynd: JA. FÉKK 6,5 MILLJ. RÆTUR VEGNA GALLA A HÚSI „Ég höföaöi mál til aö fá raun- verulegar bætur fyrir ónýtt ein- býlishús sem mér var selt, en eftir margra ára baráttu fæ ég sex og hálfa milljón. Þetta finnst mér litiar bætur og ætla aö áfrýja málinu til Hæstarétt- ar”, sagöi Herdis Tryggvadóttir i samtali viö VIsi. Dómur hefur veriö kveöinn upp I máli sem hún höföaöi áriö 1974 gegn Guömundi Einarssyni verk- fræöingi vegna galla á einbýlis- húsi er Herdls keypti I Garðabæ áriö 1967. - Komu fljótt I ljós miklir gallar á húsinu sem var byggt samkvæmt nýrri aöferð. Húsiö var dæmt óibúöarhæft I þáverandi ástandi árið 1976. Herdls kraföist bóta aö upphæö tæpar 13 milljónir króna en fékk 6,5 milljónir og 2,5 milljónir I málskostnaö. Sjá bls. 9. — SG. Bæiarstjórinn í Neskaupstað kærður: .Jierði bað sem varO að gera” - segir bælarfðgetinn /,Ég frétti ekkert um vangoldin gjöld fyrr en að ég las það í dagblöðunum og ég harðneita að borga allt slíkt sem ekki á rétt á sér", sagði Logi Kristjáns- son, bæjarstjóri á Nes- kaupstað, í samtali við Vísi, en bæjarfógeti hefur kært hann til saksóknara fyrir vanskil á opinberum gjöldum. Logi sagöi aö fyrir desember sl. hefðu þeir i bæjarstjórninni átt aö standa I skilum viö fógetaem- bættiö á 12 milljónum króna til þinggjalda bæjarins, gjöldum starfsmanna upp á 9,7 millj. og 6-7 millj. til atvinnuleysistrygg- ingasjóös. 1 desember áttu þeir eftir aö greiöa 3,3 millj., en ástæöuna fyrir þvl, sagöi Logi vera þá, aö þeim heföu ekki borist greiöslur úr rlkissjóöi á réttum tlma. Greiöslan frá rlkissjóöi kom slöan siöast I janúar og skuldin var greidd aö fullu 5. febrúar. Vlsir hafði samband viö Þor- stein Skúlason, bæjarfógeta og spuröi um hans álit á þessu máli. Þorsteinn svaraöi þvi til aö hann heföi ekkert meö máliö aö gera, og þaö væri núna allt I höndum saksóknara og rannsóknarlög- reglu. ,,Ég þykist ekkert hafa gert rangt. Ég geröi einfaldlega þaö sem varö aö gera, er þesskonar mál koma fyrir og þaö var aö kæra þessar vangoldnu skuldir til saksóknara”, sagöi Þorsteinn aö lokum. — HS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.