Vísir - 22.02.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 22.02.1980, Blaðsíða 9
VlSLR Föstudagur 22. febrúar 1980 Hreppshugleysinginn með sveita- tónlistarkarlinum Kenny Rogers hefur nú loks náö efsta sæti Lundúnarlistans og sent nýbylgjurokkurunum langt nef. Lagið hefur áður hlotið sambæri- lega náð fyrir eyrum Bandarikja- manna. Lundúnarlistinn einkennist aö öðru leyti af ótrúlegum fjölda nýrra laga þessa vikuna, þau eru hvorki fleir né færri en fimm. Stökkvari vikunnar er Elvis Costello viðfrægur rokkari sem rokiö hefur upp um hálfan þriðja tug sæta. Hvíslararnir eru komnir i þriðja sætið, Mikki Jóns í sjötta, Kliffi i niunda og Ferðalangarnir gista nú listann I þriðja sinn á örskömmum tima. I Bandarikjunum eru breytingar fá- ar, Andy Gibb, Neil Diamond og Steve Forbert eru með ný lög á listanum, allt kunnir tónlistarmenn, en efri hlutinn er nánast óbreyttur. Abba kemur og Abba fer segir það sem segja þarf um Bonn listann. ...vinsælustu lögin London 1. (2) COWARD OF THE COUNTY....Kenny Rogers 2. (1) TOO MUCH TOO YOUNG...........Specials 3. (11) ANDTHEHEATGOESON............Whispers 4. (10) CAPTAIN BEAKY..........Keith Mitchell 5. (30) I CAN’T STAND UP FOR FALLING DOWN .........................Elvis Costello 6. (16) ROCKWITHYOU................Michael Jackson 7. (3) I’M IN THE MOOD FOR DANCING .Nolans 8. (4) SOMEONE’S LOOKING AT YOU . Boomtown Rats ?. (18) CARRIE.......................Cliff Richard 10. (24) SO GOOD TO BE BACK HOME AGAIN New York 1. (1) CRAZY LITTLE THING CALLED LOVE ... Queen 2. (2) YESI’MREADY.........Teri Desario og K.C. 3. (4) LONGER..................DanFogelberg 4. (9) ON THE RADIO............Donna Summer 5. (3) COWARD OF THE COUNTY....Kenny Rogers 6. (6) ROCKWITHYOU...........Michael Jackson 7. (12) DESIRE ...................AndyGibb 8. (13) SEPTEMBER MORN.........Neil Diamond 9. (8) DO THAT TO ME ONE MORE TIME .......................Captain & Tennille 10. (11) ROMEO’S TUNE..........Steve Forbert Amsterdam 1. (1) NEDERLAND HEEFT DE BAL .................Andre Van Duin og hollenska knattspyrnulandsliðið 2. (6) CRYING......................Don McLean 3. (2) RAPPER’S DELIGHT............Sugerhill Gang 4. (3) DO THAT TO ME ONE MORE TIME ..........................Captain & Tennille 5. (5) QUESERAMIVIDA................ Gibson Brothers Bonn 1. (9) IHAVEADREAM....................Abba 2. (2) MAYBE.....................Thom Pace 3. (1) GIMME, GIMME, GIMME ...........Abba 4. (3) WE DON’T TALK ANYMORE....CliffRichard 5. (4) VIDEO KILLED THE RADIO STAR...........Buggles Specials Húrrahróp eru ágæt til sins brúks á þeim stundum er merkir atburðir gerast ellegar nauðsyn ber til að fagna fósturjörðinni og forseta vorum með slikum hrópum, einlægt ferföldum. Húrrahróp eru hróp fjöldans og blátt áfram skelfilega kjánaleg út úr munni eins manns fylgi ekki aðrir á eftir. Þvi vil ég upplýsa, að húrrahróp þau er kváðu við á þessari siðu fyrir réttri viku og skreytt voru sex upphrópunarmerkjum voru ekki á minum vegum. Höfundur þeirra hefur ekki gefið sig fram við mig, þaðanafsiður beðist afsökunar og er þvi enn höndin ósýnileg , sem alla skilur eftir i for- undran og spurn. Aö þessari krumlu slepptri er rétt að vekja athygli á Tom Petty Lene Lovich Madness þvi er frá var greint nýlega aö sonur Carters forseta væri orðinn ástfanginn af starfsmanni Hvita hússins. Þykir ekki annað sæmandi en taka fram svona i fram- hjáhlaupi að umræddur starfsmaður er kvenkyns, enda eru konur menn og sú staöreynd aldrei nógsam- lega brýnd fyrir mönnum, þ.e. konum og körlum. Bleika froðan og veggurinn hennar dembdu sér rak- leitt I efsta sætið á íslandslistanum, sem þýddi að Styx og hornsteinn hennar urðu að flytja sig niður á næstu hæð. Eini nýliðinn að Pink Floyd undanskilinni er lista- konan Lene Lovich með glænýja plötu. — Megi svo óprúttnar lúkur láta pár þetta i friði! Bandarlkln (LP-plötur) 1. (1) TheWall.............Pink Floyd 2. (3) DamnTheTorpedos..,.Tom Petty 3. (2) The Long Run..........Eagles 4. (4) OfTheWall......Michael Jackson 5. (5) Kenny............. Kenny Rogers 6. (6) Phoniz.........Dan Fogelberg 7. (7) On The Radio..Donna Summer 8. (8) Tusk...........FleetwoodMac 9. (9) Greatest............Bee Gees 10. (12) Cornerstone............Styx ísiand (LP-plötur) 1. (—) TheWall.............Pink Floyd 2. (l) Cornerstone................Styx 3. (2) Sannar dægurvísur.......Brimkló 4. (4) Ljúta lif..............Þúog ég 5. (5) StringOfHits............Shadows 6. (6) Álfar... Magnús Þór Sigmundsson 7. (3) VideoStar.................Ýmsir 8. (—) Flex................Lene Lovich 9. (8) Katla Maria...;...... Katla María 10. (9) Freedom At Point Zero.. Jefferson Starship Bretland (LP-plötur) 1. (1) Pretenders.......Pretenders 2. (7) TheLastDance............Ýmsir 3. (2) One Step Beyond.......Madness 4. (3) Permanent Waves..........Rush 5. (7) Short Stories....Jon & Vangelis 6. (8) Golden Collection ... Charlie Pride 7. (4) Regatta De Blanc.........Police 8. (n) Specials.................Specials 9. (12) OfTheWall.......Michael Jackson 10. (6) Greatest................Bee Gees

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.