Vísir - 22.02.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 22.02.1980, Blaðsíða 12
VÍSIR Föstudagur 22. febrúar 1980 12 m& ,,Veit ekki betur en ad ffjöldi manns gangi meö rauða prjónahúfu’ segir Siguröur Þórarinsson, jaröfræöingur, i Helgarviötalinu Hefur myrt og mis- þyrmt 12 gleðikonum Sagt frá nýjum ,,Jack the Ripper” i Bretlandi Kjarnorkusprengja á Kefflavík...” Atburöir i VIsi fyrir 15 árum rifjaöir upp Hvað er að gerast um helgina? Yfirlit um helstu atburöi á sviöi lista, iþrótta og skemmtana lifs. ■ ’ ■ ’ ...og svo allt fasta efniö okkar, svo sem Sælkerasiöan, Hæ krakkar, Sandkassinn, Gagnaugaö, Ertu I hringnum, Frétta- ijósiö, Helgarijósiö og margt fieira. Billinn fer fram af pallinum á 425 kilómetra hraöa. FLUGFERÐ I BILI .. V: Þaö gengur kraftaverki næst aö Ken Powers skyldi lifa óhappiö af. Hreyflarnir springa, fallhlifin dt... Á 425 kílómetra hraða fer Lincoln bifreið Ken Powers fram af pallinum við 300 metra breitt St. Lawrens fljótið á landa- mærum Bandaríkjanna og Kanada. Hann ætlaði sem sagt að fIjúga á milli landanna í bifreið og setja í leiðinni heimsmet í langstökki bifreiða! Billinn er sérbyggöur og meö tvo eldflaugahreyfla i vélar staö. Veröiö: Tæplega milljarö- ur króna! En stökkiö (flugiö) mistókst. Ken vissi aö stökkiö myndi mis- takast áöur en bfllinn sleppti pallinum og aö likurnar á þvi aö hann myndi lifa þetta af voru sára litlar. En hann slapp litiö meiddur. A leiöinni upp pallinn lenti bfllinn á ójöfnu og fór aö rugga. Hreyflarnir ofhitnuöu og sprungu svo I tvö hundruö metra hæö yfir fljótinu. Viö sprenginguna þandist fallhlif út en þrátt fyrir þaö var höggiö, þegar billinn skall á vatnsfletinum mikiö. Brettin þeyttust I allar áttir og billinn eyöilagöist gersamlega, en Ken liföi. Og hann gafst ekki upp. „Ég ætla aö reyna aftur — og þá skal þetta takast”. en höggiö þegar billinn skellur á vatnsflötinn er miklð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.