Vísir - 22.02.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 22.02.1980, Blaðsíða 14
Vt t i S. V « é ' . V » V » 18 irtsm Föstudagur 22. febrúar 1980 Námsmenn ná ekki endum saman \ Visi I dag (18. febrtlar 1980) vekur Guömundur Stefán Marfsson athygli á þeim vanda- málum sem þeir eiga við að etja sem vilja setjast á skólabekk og hafa áöur verið þátttakendur I atvinnulífinu. Þaö er vissulega þörf á umræðu um þessi mál og þvi fagna ég ágætri grein Guð- mundar. Hann vikur hins vegar aö orö- um þeim, er ég mælti á fundi með frambjóöendum stjórn- málaflokkanna I Félagsstofnun stildenta I nóvember sl., og virö- ist eitthvað hafa misskiliö þau. Þar voru til umræöu hagsmuna- mál námsmanna og hin þver- brotnu loforö stjórnmálamanna um aö hlutfall lána af fram- færslukostnaöi skuli hækka Ur 85% i 100%. Úthlutunarreglur Opinber starfsmaður skrifar: Þegar veittar eru toppstööur hjá þvi opinbera er oft barist af mikilli hörku og öllum aöferöum beitt. Algengasta hjálparmeö- aliö er pólitikin og svo frænd- semi og kunningskapur. Um hæfni, menntun og starfsaldur er miklu siöur fjallaö. Undan- famar vikur hafa staðiö yfir miklar sviptingar hjá Trygg- ingastofnun rikisins um stööu skrifstofustjóra, sem jafnframt yröi aöstoöarforstjóri stofnun- arinnar. Þessi staöa losnaöi skömmu fyrir áramót, en Eyjólfur Jónsson var skipaöur framkvæmdastjóri Atvinnu- Ieysistryggingasjóös, sem er ný staöa i kerfinu. Þaö sem var at- hyglisvert viö þessa skipun þá- verandi tryggingaráöherra, Magnúsar H. Magnússonar, er, aö staöan var alls ekki auglýst, heldur ákvað stjórn atvinnu- leysistryggingasjóös þetta ein- róma og ráöherra rak smiös- höggiö á verkiö. Dálitiö óvenju- leg embættisveiting. Þessi asi ráöherrans á sér skýringu, Tal- iö er aö hann hafi ætlaö fyrrver- andi aöstoðarráöherra slnum og vini Georg Tryggvasyni skrif- stofustjórastööuna, en Magnús féll á tima, eins og sagt er I skákinni. Kratastjórnin fór frá skömmu eftir aö umsóknar- fresturinn um stööuna rann út. Ráðherrann reyndi aö flýta fundi tryggingarráös sem átti aö fjalla um umsóknirnar til aö geta sjálfur skipaö i stööuna en sú tilraun rann út i sandinn. Baráttan um áöurnefnda stööu stendur milli tveggja deildarstjóra Tryggingastofn- unarinnar, þeirra Hilmárs Björgvinssonar og Ólafs Björg- úlfssonar og er hart barist. Ólafur hefur lengri starfsaldur hjá stofnuninni, en Hilmar er vinsællihjá starfsfólkinu. Loka- oröið i þessu striöi á nýi trygg- ingaráöherrann Svavar Gests- son. Erfitt er aö giska á hvaö hann gerir I málinu. en komma- ráöherrar eru engir eftirbátar kratanna i embættaveitingum og enn er t.d. í fersku minni, þegar Guörún Helgadóttir hlaut deildarstjórastööu hjá upplýs- lánasjóösins eru þannig úr garöi geröar aö námslán eru reiknuö sem 85% af framfærslukostnaöi eftir aö tekjur eru dregnar frá. Þetta þýöir einfaldlega þaö, aö ráöstöfunarfé lánþega (lán + tekjur) nær aldrei framfærslu- kostnaöinum.Það sem ég gagn- rýndi á áöurnefndum fundi er einmitt þetta atriði, þ.e. aö lánasjóöurinn reiknar út ein- hvern framfærslukostnaö sem aldrei er hægt aö ná. Mér finnst eölilegt aö reglunum veröi breytt þannig, aö námsmenn hafi ávinning af þvi aö stunda vinnu og er raunar gert ráö fyrir þvi I fjárhagsáætlun lánasjóös- ins aö þessu veröi breytt. Spurn- ingin er bara sú,hvortfé fáisttil þess. Guömundur gagnrýnir aö ingadeild stofnunarinnar 1 ráö- herratiö Magnúsar Kjartans- sonar gegn vilja meirihluta tryggingaráös og þáverandi for- Sjálfstæðismaður skrifar: Stundum dettur manni i hug, aö islenska þjóöin sé aö veröa altekin af allsherjar dóm- greindarskorti. Nokkrir sjálf- stæöismenn fá lof I lófa fyrir aö kljúfa sig úr flokki sinum til þess aö fara I stjórn meö komm- únistum á sama tfma og Rússar ráöast inn I fjarlæg lönd og brjóta öll alþjóöalög og hand- taka andófsmenn i Sovétrikjun- um. Og þeir semja viö vinstri menn um geysilega mikil út- gjöld rikisins á sama tima og si- erfiöleikar fólks úr atvinnulifinu sem setjast á skólabekk skuli ekki hafa veriö til umræöu á áöurnefndum fundi. Þaö er aö sjálfsögöu svo, aö þaö eru ýmis vandamál sem námsmenn eiga viö aö etja og fæst þeirra komu til umræöu þarna. Hins vegar hefur stjórn SINE rætt lauslega þetta mál sem Guðmundur fjallar um I grein sinni, en þaö hefur ekki oröiö úr enn aö viö höfum beitt okkur i þessu máli. Agæt grein Guðmundar veröur til þess aö viö munum kanna hvort og hvernig stjórn SINE getur komiö þessu máli á fram- færi. Viröingarfyllst Pétur Reimarsson formaöur Sambands Islenskra námsmanna erlendis. stjdra.Taliö er, aö starf hennar hjá Tryggingunum hafi átt stór- an þátt I aö fleyta henni inn i borgarstjórn og siöan á Alþingi. vaxandi umsvif rikisins eru aö sliga hiö frjálsa atvinnulif, þannig aö þaö er hætt aö skila nægilegum vexti til þess aö lifs- kjörin batni. Auövitaö er stjórn Gunnars Thoroddsens, tveggja fylgifiska hans úr Sjálfstæöis- flokknum og framsóknarmanna og kommúnista vinstri stjórn, hún er stjórn óvissu I utanrfkis- málum og eyöslu og sóunar I innanrikismálum. Þetta má lesa svart á hvitu úr stjórnar- sáttmálanum, en samt klappa menn henni lof I lófa. Þaö getur veriö, aö þeir séu friönum fegn- ir, en stundum er friöurinn of dýru verði keyptur. Samvinna viö kommúnista er Bréfritara finnst nóg komið af niöi um Geir Hallgrimsson for- mann Sjálfstæöisflokksins. Komið nóg al níði um Geir Hallgrímsson Húsmóðir skrifar: Ég get ekki lengur oröa bund- ist vegna þess fúkyröaflaums, sem sumir menn hella yfir Geir Hallgrimsson, formann Sjálf- stæöisflokksins, bæöi I ræöu og riti, bæöi leynt og ljóst. Þaö er nóg komiö af þessu persónuniöi. Þaö viöurkenna allir sanngjarn- ir menn, aö Geir Hallgrimsson er mjög heiöarlegur og ábyrgur stjórnmálamaöur, sem enginn veit til þess, aö hafi aðhafst nokkuö misjafnt um dagana. Þeir, sem ekki nlöa Geir niöur, segja sumir, aöhann sé of góður og heiöarlegur fyrir stjórnmál- in. En hvaöa einkunn eru þeir aö gefa almenningi meö þessu? Þeir eru aö gefa honum þá eink- un, aö einungis fái brautargengi hjá honum hálfgerö illmenni, hraðlygnir þrjótar. Ég trúi þvi ekki, aö almenningur sé svo lág- kúrulegur. Ég vona, aö fólk sjái I gegnum lýöskrumiö og mold- viðriö sem þyrlaö hefur veriö upp I kringum stjórnarmyndun dr. Gunnars Thoroddsens, þar sem Gunnar fór á bak viö þann formann flokks sins, sem haföi veriö kosinn I löglegum kosn- ingum. Getur fólk I rauninni dáöst aö sllku framferöi? sjaldan æskileg, en slst er hún æskileg, þegar riöur á fyrir okk- ur tslendinga aö takmarka eyöslu og umsvif rikisins og tryggja varnir okkar, á meöan kalda striöiö harönar. Eini stjdrnmálamaðurinn I Sjálf- stæöisflokknum, sem hefur ver- iö stefnufastur I þessum málúm er Ragnhildur Helgadóttir. Hún hefur þá einbeitni samfara hóf- semi, sem er traustveröum stjórnmálamanni nauösynleg. Ég vona, aö I þeirri endurnýjun, sem er sennilega á næsta leiti I Sjálfstæöisflokknum, komi hún viö sögu. Atvikin hafa sannaö, aö viövaranir hennar eru á rök- um reistar. Pétur Reimarsson formaöur StNE segir aö Lánasjóöur Islenskra námsmanna reikni út einhvern fram- færslukostnaö námsmanna sem aldrei er hægt aö ná. Stöðuveitingar í Tryggingastofnun Opinber starfsmaöur segir aö um stööur hins opinbera sé oft barist af mikilli hörku og aö þar séu stööuveitingar I Tryggingastofnun engár undantekningar. Sjálfstæöismaöur skrifar og segir aö auövitaö sé stjórn Gunnars vinstri stjórn og þaö sé harla óæskilegt á þessum timum fyrir sjálfstæöismenn aö fara I stjórnarsamstarf meö kommúnistum eins og hann orö- ar þaö. STJdRN GUNNARS VINSTRI STJtiRN sandkom Sæmundur Guövinsson skrifar. TÖLUM EKKI m LÝOINN Starfsmannaféiag Siglu- fjaröarbæjar (S.M.S.) telur aö bærinn hafi sniögengiö sig I á- kveönu máli i staö þess aö hafa samráö viö félagiö eins og reglur mæla fyrir um. 1 Akureyrarblaöinu Degi er greint frá þvi, aö vegna þessa máls hafi bæjarfulltrúi Al- þýöubandalagsins á Siglufiröi látiö bóka eftirfarandi: „Ef S.M.S. leggst á móti nauösynlegum og skynsam- legum breytingum á starfs- mannahaldi og stjórnkerfi Sigluf jaröarkaupstaöar þá veröur hreiniega ekki viö S.M.S. talaö um þau mál”. Kannski aö þetta sé hin nýja verkalýösstefna Alþýöu- bandalagsins eftir aö verka- lýösleiötogum hefur veriö hafnaö I kjöri til flokksráös. TILBÚNIR í SLAGINN Stefnir, tlmarit Sambands ungra sjálfstæöismanna er nýkomiö út og hefst á grein eftir Gunnar Thoroddsen er nefnist: „Horft fram á viö”. Þessi grein hefur þó bersýni- lega veriö skrifuö áöur en höf- undur hennar hóf viöræöur um stjórnarmyndun. Þá má nefna viðtöl viö þá Friörik Sophusson og Davlö Oddsson. Báöir eru spuröir hvort þeir hyggi á frekari mannviröingar innan flokks- ins, til dæmis þegar kjörinn veröur nýr varaformaöur. Friörik segist ávallt hafa reynt aö leysa þau verkefni sem sér hafi veriö falin I flokknum og bætir þvi viö, aö á þessu stigi málsins sjái hann enga ástæöu til aö útiloka neitt I þessu sambandi. Davfö' minnir á, aö hann fékk allmikið fylgi á siöasta landsfundi er hann bauö sig fram viö kjör varaformanns og kveöst ekki vilja útiloka neitt I þessu efni sem ööru. Danlr hjálpa litla bróður Danska sjónvarpiö hefur á- kveöiö aö sýna kvikmyndina Paradlsarheimt i ágúst I sum- ar en myndin er gerö eftir sögu Halldórs Laxness undir stjórn Rolf Hadrich. t dönsku blaöi er haft eftir yfirmanni leiklistardeildar danska sjónvarpsins, aö þessi mynd sé sýnd i Danmörku fyrst og fremst til aö hjálpa ts- landi viö aö gera sjónvarps- myndir. Myndin veröur send út meö dönskum texta. HEYRT í HÁDEGINU — Þjónn. Ef þetta er þaö sem þiö kalliö safarlkt nauta- kjöt, þá get ég nú ekki annað en hlegið. — Þaö glcöur mig aö heyra. Flestir veröa nefnilega ösku- vondir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.