Vísir - 22.02.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 22.02.1980, Blaðsíða 20
vtsnt Föstudagur 22. febrúar 1980 dánarfregnir Þorleifur A. Bjarni Jónsson. Bjarnason. Þorleifur A. Jónsson lést af slys- förum hinn 17. febrúar sl. Hann fæddist 14. janúar 1950. Þorleifur var kvæntur öldu Glsladóttur og eignuöust þau einn son. Bjarni Bjarnason lést 13. febrúar sl. Hann fæddist 29. júní 1895 I Bolungarvlk. Foreldrar hans voru Jóna Jónsdóttir og Bjarni Þorláksson. Bjarni stundaöi bæöi sjómennsku og verkamanna- vinnu og haföi lengst búskap og skepnuhald meö. Árið 1915 kvænt- ist hann Friðgerði Skarphéöins- dóttur og eignuöust þau 11 börn en sjö þeirra dóu I frumbernsku, fjögur komust til fullorðins ára. Friögeröur lést 5. júlí 1943. Hinn 20.aprfl 1946 kvæntist Bjarni eftir- lifandi konu sinni ólöfu Jónu Jónsdóttur og eignuöust þau eina dóttur og stjúpdóttur. María Hálfdánardóttir lést 14. febrúar sl. Hún fæddist 28. október 1889 að Meiri-Hllð I Bol- ungarvlk. Foreldrar hennar voru Guðrún Níelsdóttir og Hálfdán örnólfsson. Hinn 2. sept 1911 kvæntist María eftirlifandi manni Marfa Hálf- dánardóttir. slrium Guömundi Péturssyni tré- smíðameistara og eignuðust þau 7 börn. Maria var ein af stofnend- um Kvenfélags Háteigssóknar og tók virkan þátt I starfsemi þess. stjórnmálafundir Sambandsráösfundur S.U.S. veröur haldinn 23. feb. I Félags- heimili Sjálfstæðismanna, Hamraborg 1, Kópavogi. Hádegisfundur SUF verður hald- inn fimmtud. 21. feb. kl. 12 I kaffi- teríunni á Hótel Heklu, Rauðar- árstlg 18. Gestur fundarins er Ingvar Glslason menntamálaráö- herra. Fulltrúaráö Framsóknar- félaganna I Keflavlk heldur fund I Framsóknarhúsinu fimmtud. 21. feb. Gestur er Jóhann Einvarðs- son alþingismaöur. Aðalfundur Framsóknarfélags Árnessýslu verður haldinn fimmtud. 28. feb. kl. 21. aö Eyrarvegi 15, Selfossi. Avarp Steingrimur Hermannsson sjávarútvegsráöherra. Aðalfundur FUF á Akranesi veröur haldinn sunnud. 24. feb. kl. 17 aö Sunnubraut 21. Fulltrúaráö Heimdallar boöar til fundar fimmtud. 21. feb. kl. 20.30 I Valhöll, Háaleitisbraut 1. Gestur fundarins er Geir Hallgrlmsson. Aðalfundur fulltrúaráös Sjálf- stæðisfélaganna Seltjarnarnesi verður haldinn I Félagsheimilinu Seltjarnarnesi mánud. 25 feb. Frummælandi ólafur G. Einars- son form. þingflokks Sjálfstæðis- flokksins. Aöalfundur Fulltrúaráðs Sjálf- stæöisfélaganna á Akureyri veröur haldinn laugard. 23. feb. aö Hótel Varöborg, og hefst kl. 14.00. Gestir fundarins eru al- þingismennimir Lárus Jónsson og Halldór Blöndal. Aöalfundur Félags ungra sjálf- stæöismanna I Noröur-lsa- fjarðarsýslu veröur haldinn I Sjó- mannastofunni I Félagsheimili Bolungarvlkur sunnud. 24. feb. nk. kl. 17.00. Framsöguerindi flytur Einar K. Guöfinnsson. mmningarspjöld Minningakort Landssam- bands þroskahjálpar fást á skrifstofu samtakanna Hátúni 4 a. Opið fyrir hádegi þriðju- daga og fimmtudaga slmi 29570. ýmlslegt Kvennadeild Skagfiröingafélags- ins I Reykjavlk er meö skemmt- un fyrir börn Skagfiröinga I Reykjavlk og nágrenni nk. sunnu- dag, 24. febrúar, kl. 14.00, I félagsheimilinu Slöumúla 35. Þaö veröur ýmislegt til gamans og gleöi fyrir börnin, og vona félags- konur aö þau veröi dugleg aö mæta. Bænastaöurinn Fálkagötu 10. Samkoma kl. 20.30 I kvöld. messur Kirkja öháöa safnaöarins, messa kl. 11 fyrir hádegi, séra Grimur Grlmsson messar I minn staö. Ath. breyttan messutlma. EmilBjörnsson feiöalög Sunnud. 24.2. kl. 13 Kringum Kleifarvatn, létt ganga austan Kleifarvatns meö Kristjáni M. Baldurssyni eöa Brennisteinsfjöll (á sklöum) meö Antoni Bjömssyni. Verö 3000 kr., frltt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá BSI benslnsölu. Hlaupársferð um næstu helgi. Otivist Sunnudagur 24.2 kl. 13.00 Geitafell (509m) Gönguferö á fjalliö og skiöaganga I nágrenni þess. Fararstjórar: Kristinn Zophoniasson og Tómas Einarsson. Verö kr. 3000 gr. v/bil- inn. Fariö frá Umferöarmiöstööinni aö austanveröu. Muniö „FERÐA- og FJALLABÆKURNAR”. Þórsmerkurferö 29. febr. Lukkudagar Lukkudagar 20. febrúar 3205. Vinning- ur Tesai ferðaútvarp. Upplýsingar til vinn- ingshafa i sima 33622. genglsskiáning Gengiö á hádegi þann 20.2 1980. Almennur gjaideyrir Kaup Sala Ferðamanna- gjaldeyrir Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 402.70 402.70 442.97 444.07 1 Sterlingspund 916.70 919.00 1008.37 1010.90 1 Kanadadollar 347.85 348.75 382.64 383.63 100 Danskar krónur 7402.90 7421.30 8143.19 8163.43 100 Norskar krónur 8272.35 8292.95 9099.59 9122.25 100 Sænskar krónur 9646.65 9670.65 10611.32 10637.72 100 Finnsk mörk 10845.70 10872.60 11930.27 11959.86 100 Franskir frankar 9843.00 9867.40 10827.30 10854.14 100 Belg. frankar 1419.40 1423.00 1561.34 1565.30 100 Svissn. frankar 24686.60 24747.90 27155.26 27222.69 100 Gyllini 20935.80 20987.80 23029.38 23086.58 100 V-þýsk mörk 23060.15 23117.45 25366.17 25429.20 100 Llrur 49.79 49.92 54.77 54.91 100 Austurr.Sch. 3215.15 3223.15 3536.67 3545.47 100 Escudos 845.65 847.75 930.22 932.53 100 Pesetar 598.35 599.85 658.19 659.84 100 Yen 163.77 164.17 180.15 180.59 (Smáauglýsingar — símí 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 ,Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J Bilaviðskipti 'I Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn. Síðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti J Willys árg. ’47 til sölu 6 cyl. blæjujeppi I mjög góöu standi, Verö 1200 þús. Skipti. Góö kjör. A sama staö er til sölu sjálf- skiptur Hilman Hunter. Uppl. I sima 84849 e. kl. 5. Skimmer vélsleöi árg. ’76 til sölu. Uppl. i síma 26763 frá kl. 9-19. Lada Sport árg. ’79 til sölu eöa i skiptum fyrir nýleg- an amerfskan fólksbll. Uppl. I sima 72570. Ford Fairmont árg. ’78 til sölu 4 cyl, 4 gira gólf- skiptur, kraftmikill eyösla 10 litr. pr. 100 km. ekinn 25 þús. km. Skipti koma til greina. Uppl. I sima 36081. Saab 99 til sölu árg. ’73. Mjög vei meö farinn bill. Dökkbrúnn aö lit. Ekinn 93 þús. km. Góð dekk, útvarp, transistor- kveikja. Uppl. I síma 72755 e. kl. 7. Bílskúr óskast Stór eins eöa tveggja bila bflskúr óskast til leigu sem fyrst. Góö greiðsla I boöi fyrir góðan skúr. Góðri umgengni og öruggum mánaöargreiöslum heitiö. Uppl. I sima 27629 eftir kl. 18. Höfum varahluti I: Opel Record ’69 Sunbeam 1500’72 Vauxhall Victor ’70 Audi 100 ’79 Cortina ’70 Fiat 125p '72 Einnig úrvals kerruefni. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga 10-3. Sendum um land allt. Bflapartasalan Höföatúni 10, slmi 11397. Bíla og vélarsalan As auglýsir: Erum ávalltmeö góöa blla á sölu- skrá: M Bens 220 D árg. ’71 M Bens 240 D árg. ’74 M Bens 230 árg. ’75 Plymouth Satellite ’74 Plymouth Satellite Station ’73 Plymouth Duster '71 Plymouth Valiant ’71 Chevrolet Concours station ’70 Chevrolet Nova ’70 Chevrolet Impala ’70 Chevrolet Vega ’74 Dodge Dart ’70, ’71, ’75. Dodge Aspen ’77. Ford Torinó ’74. Ford Mustang ’69 og ’72. Ford Comet ’73, ’74 Mercuri Monarch ’75 Saab 96 ’71 og ’73 Saab 99 ’69 Volvo 144 DL ’72. Volvo 145 DL ’73. Volvo 244 DL ’75. Morris Marlna ’74. Cortina 1300 árg. ’72. Cortina 1600 árg. 72 og ’77. Cortina 1600 station ’77. Opel Commadore ’67. Opel Record ’72. Flat 125P ’73 Fiat 132 ’73 Og ’75 Citroen DS station ’75 Toyota Cressida ’78. Toyota Corella ’73. Datsun 120 Y ’77 og ’78. Datsun 180 B ’78. Toyota Mark II ’71. Wartburg ’78. Trabant station ’79 Subaru ’78 Subaru pickup m/húsi ’78. Scout pickup m/húsi ’76. Vagoneer ’67, ’70 ’71 og ’73. auk þess flestar aörar tegundir af jeppum. Vantaö allar tegundir bfla á skrá. Bíla og vélasalan Ás, Höfðatún 2, Slmi 24860. Stærsti bilamarkaöur landsins'. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bíla I Visi, I Bilamark- aði VIsis og hér i smáauglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem :sagt eitthvaö fyriralla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú aö kaupa bfi? Auglýsing I Visi kemur við- skiptunum I kring, hún selur, og hún útvegar þér þannbíl, sem þig vantar. Vlsir. simi 86611. Mercedes Benz árg. '70 280 SE meö öllu til sölu. Bíll I toppstandi. Uppl. I slma 30452. Blla- og vélasalan As auglýsir: Miöstöö vörubilaviöskipta er hjá okkur, 70-100 vörubllar á sölu- skrá. Margar tegundir og árgerö- ir af 6 hjóla vörubflum. Einnig þungavinnuvélar svo sem: jarö- ýtur, valtarar, traktorsgröfur, Bröyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkranar. örugg og góö þjónusta. Bfla- og vélasalan As, Höföatúni 2, slmi 24860, Bilateiga ] BiTaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbflasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bflar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath nnið alla .rlaíJa viknnnar Leigjum út nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bílasalan Braut, sf., Skeifunni 11, simi 33761. SJÍIST með endurskini Umferðarráð Ókeypis ókeypis ókeypis Hrói Höttur býöur þér til skemmtunar að Seljabraut 54, i kvöld föstudaginn 22.” feb. kl. 21.00 Aðalnúmer kvöldsins verður Magnús Kjartansson og félagar. Diskótek eftir þörfum. Hvað fleira? Komdu og sjáðu. Hrói Höttur Lausafjáruppboð Á morgun laugardaginn 23. febrúar fer fram opinbert uppboö á lausafjármunum úr dánarbúi Þóröar Bjarna- sonar og hefst þaö kl. 14.00 e.h. viö Áhaldahús Hafnar- fjaröar v/Flatahraun. Selt veröur m.a.: Bifreiöarnar Ford Bronco ’66, Ford Escort ’73, Ford Cortina ’72 og VW '68 fastback. Einnig bátur, réttingartjakkur, borvél, verk- færi, mótorar o.fl. Bæjarfógetinn 1 Hafnarfiröi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.