Vísir - 22.02.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 22.02.1980, Blaðsíða 1
útvarp og sjónvarp nœstu viku 1 þættinum „Þjóðlíf", sem er á dagskrá sjón- varpsins kl. 20.50 á sunnudaginn, verður meðal ann- ars rætt við Mariu Guðmundsdóttur, en hún hefur um árabil verið ljós- myndafyrirsæta erlendis. Þá verður farið I heimsókn til Sveinbjörns Bein- teinssonar, sem býr einn I raf- magnsleysi að Draghálsi i Svina- dal, auk þess sem ýmislegt annað skemmtilegt efni verður i þættinum. Umsjónarmað- ur er Sigrún Stefánsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.