Vísir - 22.02.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 22.02.1980, Blaðsíða 2
útvarp FÖSTUDAGUR 22. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius heldur áfram aö lesa ,,Sögur af Hrokkinskeggja” f endur- sögn K.A. Mullers og þýö- ingu Siguröar Thdrlaciusar (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 ,,Ég man þaö enn”. Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. 1 þættinum les Iöunn Steinsdóttir kafla úr bókinni „Þar sem háir hól- ar” eftir Helgu Jónasar- dóttur frá Hólabaki, — og Guörún Tómasdóttir syngur islensk lög. 11.00 Morguntónleikar. Jascha Heifetz og Brooks Smith leika Fiölusónötu nr. 9 i A-dúr „Kreutzersónöt- una” op. 47eftir Ludwig van Beethoven/ Julliard-kvart- ettinn leikur Strengjakvart- ett nr. 6 I F-dúr „Ameriska kvartettinn” op. 96 eftir Antonin Dvorák. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Dans- og dægurlög og léttklassisk tónlist. 14.30 Miödegissagan: „Stóri vinningurinn”, smásaga eftir Mariu Skagan. Sverrir Kr. Bjarnason les. 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn. Her- dis Noröfjörö stjórnar barnatlma á Akureyri. 16.40 Ctvarpssaga barnanna: „Dóra veröur átján ára” eftir Ragnheiöi Jónsdóttur. Sigrún Guöjónsdóttir byrjar lesturinn. 17.00 Slödegistónleikar. Felix Ayo og I Musici leika Fiölu- konsert nr. 1 i C-dúr eftir Joseph Haydn/ Halldór Vil- helmsson syngur lagaflokk fyrir bariton og píanó eftir Ragnar Björnsson, höfund- urinn leikur/ Filharmoníu- sveitin I Brno leikur Dansa frá Lasské eftir Leos Jana- cek, Jirl Waldhans stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viösjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Sinfónla nr. 1 i c-moll op. 68 eftir Johannes Brahms. Fllharmonlusveitin i Berlln leikur, Herbert von Karajan stj. Miödegissagan sem flutt veröur á föstudaginn fjallar um gamlan bónda, og er hann sóttur heim af einum dugn- aöarforki I sveitinni, aö sögn Sverris Kr. Bjarnasonar, en hann les smásöguna „Gamia baöstofan” eftir Mariu Skagan. Þessi dugnaöarforkur vill fá gömlu baöstofu bóndans á minjaáafn byggöarlagsins. Bóndinn er núbúinn aö fá sér nýtt hús og hefur ekki enn rifiö baöstofuna, og kemur sér ekki tilþess, vegna góöra minninga frá henni. Bóndinn er tregur til aö láta hana, en lætur þó undan aö lokum og gefur hana minjasafninu, I stab 'þess aö rlfa hana, sem annars yröi ab gera. Sagan fjallar aö mestu leyti um minningar bóndans frá baöstofunni. 20.45 Kvöldvaka. a. Einsöng- ur: Snæbjörg Snæbjarnar- dóttir syngur Islensk lög. Olafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Brot úr sjóferöasögu Austur-Land- eyja, þriöji þáttur. Magnús Finnbogason á Lágafelli talar viö Erlend Arnason á Skiðbakka um uppskipun I Hallgeirsey og sjósókn frá Landeyjasandi. c. Hagyrö- ingur af Höföaströnd. Björn Dúason segir frá Haraldi Hjálmarssyni frá Kambi og les stökur eftir hann. d. Haldið til haga. Grímur M. Helgason forstööumaöur handritadeildar landsbóka- safnsins flytur þáttinn. e. Kórsöngur: Karlakórinn Geysir á Akureyri syngur Islensk lög. Söngstjóri: Ingimundur Árnason. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (17). 22.40 Kvöldsagan: „Or fylgsnum fyrri aldar” eftir Friörik Eggerz. Gils Guö- mundsson les (10). 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Smásagan „Gamla baö- stofan” er ein af átta sögum úr bókinni „Stóri vinningurinn”, er var gefin út I september sl. til styrktar viö byggingu á sundlaug Sjálfsbjargar aö Hátúni tólf. María Skagan er fædd aö Bergþórshvoli þann 27. janúar 1926 og ólst þar upp til 18 ára aldurs. Hún stundaöi nám I einn vetur á Héraðsskólanum á Laugarvatni, og slöan I Verslunarskóla Islands, en var aö hætta þar námi I þriöja bekk sökum hryggmeiöslis. Vann slöan I mörg ár á skrif- stofum Ríkisféhirðis, en hefur veriö öryrki slöan áriö 1960. Sem dæmi um bækur er út hafa komið eftir hana má nefna ljóöabækurnar „1 meistarahöndum” og „Eld- fuglinn”, sem og skáldsöguna „Aö huröarbaki”. H.S. Laugardagur 23. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörnsdótir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.). 11.30 Barnatimi Sigriöur Eyþórsdóttir stjórnar þætti meö blönduðu efni. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 vikulokin Umsjónar- menn: Guðmundur Arni Stefánsson, Guöjón Friö- riksson og Þórunn Gests- dóttir. 15.00 1 dægurlandi Svavar Gests velur islenska dægur- tónlist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 tslenskt mál Guörún Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Heilabrot Attundi þáttur: Um skóla. Stjórn- andi: Jakob S. Jónsson. 16.50 Barnalög sungin og leikin 17.00 Tónlistarrabb: — XIII. Atli Heimir Sveinsson fjallar um g-moll-kvintett Mozarts. 17.50 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis Siguröur Einarsson islenskaöi. Gisli Rúnar Jónssson les 813). 20.00 Harmonikuþáttur Bjarni Marteinsson, Högni Jónsson og Siguröur Alfons- son kynna. 20.30 Aö þreyja þorrann og góuna Gunnar Kristjánsson sér um þáttinn. 21.15 A hljómþingi Jón Orn Marinósson velur sigilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passlusálma (18). 22.40 Kvöldsagan: „úr fylgsnum fyrri aldar” eftir Friörik Eggerz Gils Guömundsson les (11). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Útvarp Kl. 14.30 á föstudaginn: SÆLAR MIHHIHGAR ÚR GÖMLU BAÐST0FUNNI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.