Vísir - 22.02.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 22.02.1980, Blaðsíða 4
5 4 útvarp Sunnudagur 24. febrúar 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorb og bæn. 8.10 Fréttir. 8.10 Veburfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr). 8.35 Létt morgunlög. Ýmsir listamenn og hljómsveitir leika. 9.00 Morguntónleikar. a. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar planóleikara. 11.00 Messa i Breiðabólstað- arkirkju I Fljótshlið.Hljóðr. 27. f.m. Prestur.Séra Sváfn- ir Sveinbjarnarson prófast- ur. Organleikari: Margrét Runólfsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Peningar á islandi. Dr. Gylfi Þ. Gislason flytur þriðja og siðasta hádegis- erindi sitt um peninga. 14.10 Miðdegistónleikar frá ungverska átvarpinu: 15.10 Stál og hnifur. 15.50 Tónleikar 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ar trésins. Steindór Steindórsson fyrrum skóla- meistari flytur erindi: Hrislan I Lóni. 16.50 Endurtekið efni. Einar Kristjánsson rithöfundur frá Hermundarfelli flytur frásöguþátt: Heimsmenn- ingin á Þórshöfn 1920. Aður Utvarpað 14. des. f vetur. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög. Bragi Hllðberg leikur eigin lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Tiund; — annar þáttur: Bein lina. Sigurbjörn Þor- björnsson rikisskattstjóri og Bergur Guðnason lögfræð- ingur svara spurningum hlustenda um framtöl ein- staklinga samkvæmt nýju skattalögunum. Umræðum stýra Jón Asgeirsson og Vil- helm G. Kristinsson. 20.40 Frá herrtámi tslands og styrjaldarárunum siðari. Kjartan ólafsson á Akureyri flytur eigin frásögn. 21.00 Söngleikar 1978. 21.40 Lausnarsteinn úr hafi. 21.55 Samleikur i útvarpssai. Um daglnn og veglnn mánudag kl. 19.40: Feimni foringianna við að nefna Guð á nafn „Ætli það verði ekki ein þrjú—fjögur atriði sem ég vik aö i þessum þætti” sagði Bald- vin Kristjánsson félagsmála- fulltrúi en hann ræðir „Um daginn og veginn” i Utvarpinu á mánudagskvöld. Baldvin sagöist fyrst ætla aö vikja að póli tikinni og stjórnarmynduninni sem nýlega var á dagskrá, en slöan ætlaöi hann að fjalla um þá umræðu sem hefur skapast upp á siðkastið um tengslin á milli stjórnmála og iþrótta ekki sist vegna tilmæla Carters Bandarlkjaforseta að þjóöir hættu við að senda Iþróttamenn sina á Clympiu- leikana sem haldnir veröa i Moskvu næsta sumar. Næsta efni á dagskrá væru svo for- setakosningarnar og sagðist hann aðeins ætia að vikja að „makaleysi” kvenframbjóðandans i sam- bandi viö þjóöhöföingjamálin. Aö slðustu sagðist Baldvin svo ætla að fjalla um leit manna að lifshamingju og koma þar inn á trUarviðhorfin. M.a. ætlaði hann að minnast á hvað foringjar stjórnmála- flokkanna væru feimnir við að nefna Guö á nafn þegar þeir ávörpuðu landslýö á hátiða- stundum. —HR. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Úr fylgsn- um fyrri aldar” eftir Frið- rik Eggerz.Gils Guömunds- son les (12). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. 23.45 Fréttir. Dagskrá. Mánudagur 25. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir 7.10 Leikfimi. Valdimar Ornólfsson leikfimikennari leiðbeinir og MagnUs Pétursson pianóleikari að- stoðar. 7.20 Bæn. Séra Arngrlmur Jónsson flytur. 7.25 Morgunpósturinn Umsjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (Utdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaðurinn, Jónas Jónsson, segir frá búnaðar- þingi. 10.00 Fréttir. 10.10. Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar: 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist og lög Ur ýmsum átt- um. 14.30 Miödegissagan: 15.00 Popp. Þorgeir Astvaldsson kynnir. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar. 17.20 Otvarpsleikrit barna og unglinga: 17.45 Barnaiög, sungin og leik- in 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. 19.40 Um daginn og veginn. Baldvin Þ. Kristjánsson félagsmálafuiltrUi talar. 20.00 Við; — þáttur fyrir ungt fóik. 20.40 Lög unga fólksins. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon 22.15. Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma. Lesari: Arni Kristjánsson (19). 22.40 Uppiýsingar: Vannýtt auðiind. 23.05 Tónleikar ‘>3.45 Fréttir. Dagskráriok. sjónvarp Sunnudágur 24. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Þorvaldur Karl Helga- son. sóknarprestur I Njarð- vikurprestakalli flytur hug- vekjuna. <16.10 Húsið á sléttunni 17.00 ÞjóöflokkalistJ4ýr heim- ildamyndaflokkur. Þegar evrópskir sæfarar höföu heim með sér hagleiksmuni af fjarlægum löndum, svo sem myndastyttur, málm- smiði og vefnað, fannst mönnum I fyrstu litið tii þeirra koma. 18.00 Stundin okkar-Rætt er við blaðsölubörn i Reykja- vik og fluttur veröur brúöu- leikur undir stjórn Arnhild- ar Jónsdóttur um Litiu gulu hænuna. Sigga og skessan, Barbapapa og Binni bankastjóri veröa einnig á sinum stað. -Umsjónar- maður Bryndis Schram. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Reykjavikurskákmótið óliklegt er að þessi mynd sé af einhverjum meðlimum Dogon-þjóðflokksins Sjónvarp kl. 17.00 á sunnudaglnn: Hýr helmlldamyndaflokkur Dogon-Ujóðflokkurinn Sjónvarpiö mun á sunnudag- inn hefja sýningu á nýjum heimildaflokki i sjö þáttum og heitir sá fyrsti þeirra „Að baki grimunnar”, en hann fjailar um Dogon-þjóðflokkinn I Afriku. Myndaflokkurinn er geröur af BBC sjónvarpinu, en texta myndarinnar sem var franskur þýddi Hrafnhildur Schram list- fræðingur. Þulur er Guðmundur Ingi Kristjáns- son. Hrafnhildur Schram sagöi að ættbálkur Dogonanna byggi i Norövestur-Afriku, rétt við Daloni, sem er um 250 km. frá Timbuktu við Nigerfljotiö, I suöurjaöri Sahara-eyðimerkur- innar. Þá vita menn hvar það er. Landið sem þessi þjóðflokk- ur býr á er afar hrjóstrugt og þar eru allir hlutir frumstæðir. Myndin gefur mönnum innsýn inni trúarbrögð og atvinnuhætti Dogona. Þetta fólk hefur oröið mjög frægt fyrir tréskurðarlist sina og þá sérstaklega fyrir útskornu grfmurnar sem bornar eru við hátiðardansa. Það kemur i ljós að grim- urnar voru fluttar til Evrópu upp úr aldamótum og sýndar I Paris, auk skurögoða. Afrisku listmunirnir á sýningunni I Paris áttu að haia haft sterk áhrif á kúbista eins og Picasso og Georges Braque. Segja má aö þessi sýning hafi leitt til byltingar og öllu þágild- andi listmati hafi verið koll- varpaö. I dag eru þessar grimur I söfnum Ut um allan heim og þykja jafndýrmætar og verk vesturlenskra málara. H.S. 20.50 ÞjóöIItRætt er við Mariu Guömundsdóttur sem veriö hefur ljósmyndafyrirsæta erlendis um árabil. Þá verður Gylfi Gíslason myndlistarmaður sóttur heim, og fariö i Melaskólann en þar fer fram athyglisverö starf- semi á kvöldin. Farið veröur i heimsókn til Svein- björns Beinteinssonar alls- herjargoöa, sem býr einn i rafmagnsleysi að Draghálsi i Svinadal. Þá veröa kvæöa- menn og fleiri gestir i þætt- inum. 21.50 I Hertogastræti.Breskur myndflokkur. Þriöji þáttur. 22.40 Vetrarölympluleikarnir. Stórsvig kvenna (Evró- vision — upptaka Norska sjónvarpsins). 23.25 Dagskrárlok MANUDAGUR 25. febrúar 1980 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Reykjavlkurskákmótið " Skýringar flytur Jón Þor- steinsson. 20.45 Tommi og Jenni Teiknimynd. 20.50 Vetrarólympluleikarnir Svig karla (Evróvision — upptaka Norska sjónvarps- ins) 21.55 Marc og Bella Sænskt sjónvarpsleikrit eftir Hans Axel Holm. Fyrri hluti. Leikstjóri Lena Granhagen. Aðalhlutverk Asko Sarkola og Elina Salo. Leikritiö ger- ist I Rússlandi á árunum kringum byltinguna og er um málarann Marc Chagall og ástir hans og hinnar fögru Bellu. Þýðandi óskar Ingimarsson. Slöari hluti verður sýndur mánudags- kvöldiö 3. mars. (Nordvisi- on — Sænska sjónvarpið). 22.55 Dagskrárlok Sjúnvarp kl. 21.55 á mánudaglnn: Þáltur um frægan nútlmailstmáiara Sænska sjónvarpsleikritiö „Marc og Bella”, sem er I tveimur hlutum er fluttir verða sitthvorn mánudaginn, fjallar um yngri ár Marc Chagall, hins fræga málara og konuna hans Bellu, að sögn Óskars Ingimarssonar, þýðanda myndarinnar. Marc Chagall er fæddur I borginni Vitebsk f Hvita- RUsslandi árið 1887, og átti þar heima fram yfir byltinguna, en fluttist siðar til Parisar. Marc er af gyðingaættum, eins og svo margir aörir fræg- ir rússneskir listamenn. 1 myndinni er lýst uppvexti hans, bæöi með málverkum eftir hann, sem brugöiö er upp inn á milli þáttunum, auk þess sem hann segir söguna sjálfur með myndum úr lifi sinu. Þá verður einnig nokkuð um leik- in atriði. Úr myndinni „Marc og Bella”. Bella Chagall er hér lfklega að lesa bréf fra manni slnum, Marc Chagall. 1 i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.