Vísir - 22.02.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 22.02.1980, Blaðsíða 7
7 sjónvarp ÞRIÐJUDAGUR 26. febrúar 1980 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Reykjavikurskákmótið Skýringar flytur Friörik Ólafsson. 2Ó.45 Tommi og Jenni Teikni- mynd. 20.55 Vetrarólympfuleikarnir Svig kvenna (Evróvision — upptaka Norska sjónvarps- ins) 21.40 Dýrlingurinn Breskur myndaflokkur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 22.30 Umheimurinn. Þáttur um erlenda viöburöi og málefni. Umsjónarmaöur Ogmundur Jónasson. 23.20 Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 27. febrúar 1980. 18.00 Barbapapa Lokaþáttur endursýndur. 18.05 £g á tigrisdýr Finnsk teiknimynd um lítinn dreng, sem þykist eiga tigrisdýr og dulbýr þaö meö ýmsu móti svo aö aörir beri ekki kennsl á þaö. Þýöandi Kristin Mantyla. Sögumaöur Helga Thorberg. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö) 18.20 Draugarnir f Hryllings- borg Dönsk myndasaga um strák sem á aö skrifa rit- gerö um bekkjarferö til Hryllingsborgar. Þýöandi Björn Baldursson. (Nordvision — Danska sjón- varpiö) 18.40 Einu sinni varFranskur teiknimyndaflokkur. Þýö- andi Friörik Páll Jónsson. Sögumenn Ómar Ragnars- son og Bryndis Schram. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Reykjavikurskákmótiö Friörik ólafsson flytur skýringar. 20.45 Vetrarólympfuleikarnir Stökk karla (Evróvision — upptaka Norska sjónvarps- ins) 21.45 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaöur Siguröur H. Richter. 22.15 Fóikiö viö lóniö Spænskur myndaflokkur. Þriöji þáttur. Efni annars þáttar: Paloma-feögar fiska litiö, og Tono fær sér vinnu á grjónaökrunum til aö bæta sér upp aflaleysiö. Fööur hans er þaö mjög á móti skapi, og þegar Tono Ihugar aö kaupa land til ræktunar, veröur kar! æfur. Tono og Rósa eignast son, Tonet. Þýöandi Sonja Diego 23.10 Dagskrárlok. Utvarp kl. 10.25 ú prlOjudaginn: Áður fyrr á árum „Aöalefni þáttarins veröa tvær frásagnir af vetrar- feröum”, sagöi Agústa Björnsdóttir, umsjónarmaöur þáttarins „Aöur fyrr á árum”. Fyrri sagan segir frá sleöa- ferö sem farin var úr Laxár- dal I Suöur-Þingeyjarsýslu, frostaveturinn mikla 1918, og er frásögnin skráö af Gunn- laugi Gunnarssyni frá Kast- hvammi I Laxárdal. Siöari frásögnin er tekin úr ævisögu Arna prófasts Þórar- inssonar og fjallar um vetrar- ferö sem farin var fyrir alda- mót. 1 þættinum veröa einnig lög sem Arnesingakórinn syngur og eitt lag sem sungiö er af Lissy Þórarinsson á Halldórs- stööum. Heitir lagiö sem hún syngur „Home sweet home”, en Lissy er ættuö frá Skot- landi. Lesarar eru Hildur Her- móösdóttir, er les fyrri frá- sögnina og Guöni Kolbeinsson, er les þá siöari. H.S. Litli drengurinn er hér I góöum vinskap viö sitt Imyndaöa tigrisdýr Imyndað lígrlsdýr llllls drengs sjónvarp ki. 18.05 á mlðvlkudaglnn: Finnska teiknimyndin sem heitir „Ég á tígrisdýr”, og sýnd veröur I sjónvarpinu á miövikudaginn, fjallar um llt- inn dreng sem þykist eiga sllkt dýr. Sá litli er ekki frábrugö- inn öörum litlum börnum og vill eiga sitt dýr I friöi fyrir af- skiptasemi annara. Hann tekur þvi þaö til ráös aö „dul- búa” hiö Imyndaöa tlgrisdýr, hvernig sem þaö er nú hægt, svo aö aörir sjái þaö ekki og taki þaö ekki frá honum. Þýö- andi teiknimyndarinnar er Kristin Mantyla.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.