Vísir - 23.02.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 23.02.1980, Blaðsíða 5
'VÍSIR Laugardagur 23. febrúar 1980 I i Joan Harrison. Preston 20. nóv. 1975. Þremur vikum eftir morbiö á Wilmu McCann fannst hin 26 ára Joan Harrison myrt i ná- grannabænum Preston, Hún bar svipuft sár og McCann og lög- reglan taldi sama morftingja hafa verift aft verki. Joan var alkóhólisti og i lögregluskýrsi- um talin mjög illa leikin af þvi og piiluáti. Hún haffti verift dæmd fyrir fölsun á tilvisun læknis og barn hennar tekift frá henni. Hún sást i siftasta sinn rétt fyrir klukkan 23 i miftbæ Preston. Joan átti unnusta en var engu aft síftur talin vændis- kona. Hún haföi haft samfarir stuttu fyrir morftift en ekki vift morftingjann, aft þvi talift er. Emily Jackson. Leeds.20. jan. 1976. Tveimur mánuftum eftir morftift á Joan Harrison lét morftinginn aftur til skarar skrifta i Leeds. Enn var fórnarlambift vændis- kona, hin 42 ára gamla Emily Jackson, gift og þriggja barna móftir. Tveir menn fundu hana i undirgangi, afteins steinsnar frá staftnum þar sem Wilma Mc- Cann fannst. Emiiy haffti fyrr um kvöldiö farift á krána Gaiety i Chapeitown meft manni sinum, Sidney, en hann fór heim til sin er hún tók aft leita viftskipta- vina. Hún sást stiga inn I bifreift. Morftaftferftin var mjög svip- uft og hjá McCann og Harrison. Nú var fyrst talaft um Jack the Hipper og honum lýst sem „sad- ista meft afbrigftiiegar kynferft- islegar tilhneigingar”. Irene Richardson. Leeds 6. febr. 1977. Heilt ár leiö til næsta morfts. Fórnarlambiö var Irene Hichardson, 28 ára gömul, frá- skilin og átti tvö börn sem óiust upp hjá fósturforeldrum. Irene var vændiskona og bjó I Chapel- town. Hún sást sfftast klukkan 23.15 5. febrúar þegar hún sagfti öftriim vændiskonum aft hún ætF afti á næturklúbb f miftborginni. Skokkari nokkur fann lik hennar I morgunsárift vift Soldier’s Field i Chapeltown. Ilún var myrt á sama hátt og hinar, barin i höfuftiö, stungin á háls, brjóst og kynfæri. Einn vina hennar var grunaftur en hann var laus til reynslu úr fangelsi. Hann fannst i London og haffti fjarvistarsönnun. Hvers vegna var árs hlé á morft- unum? Haffti morftinginn setift I fangelsi i millitiftinni? Patricia Atkinson. Bradford 24. apríl 1977. Ellefu vikum eftir morftift á Irene Richardson var Hipper aftur á ferðinni. Morft númer fimm. En i þetta sinn var konan myrt innandyra. Hin myrta var Patricia Atkinson, vændiskona eins og hinar, fráskiiin og átti þrjú börn sem ekki bjuggu hjá henni. Hún bjó I Bradford sem er nokkrar mílur frá Leeds. Kvöldift sem morftiö var framift sást hún mjög drukkin i krá f Bradord en enginn sá hana meö viftskiptavinum. Næsta morgun fannst hún myrt i fbúft sinni. Sár hennar voru þau sömu og hinna. 1 ibúftinni fannst bók meft nöfnum 50 viftskiptavina en iögreglan fann þar engin spor. Hún stóft uppi ráftþrota. Jayne MacDonald. Leeds26. júní 1977. Næsta fórnarlamb morftingjans var 16 ára gömul stúlka sem ckki var vændiskona. Hún hét Jayne MacDonald, af virtu fólki komin og starfaöi á skrifstofu i Leeds. Tveimur mánuftum eftir morftift á Atkinson fór hún á diskótek meft kærasta sinum, Mark. Hún missti siftasta strætisvagn heim og skildi vift Mark um tvö-leytift um nóttina þegar hún hugöist stytta sér leift gegnum melluhvcrfift Chapel- town. Fimm ára gamall drcngur fann hana um kl. 9.45 næsta morgun ekki langt frá heimili hennar. Hún bar svipuö sár og hinar en morftift vakti gifurlega athyglí vegna þess aft hún var ekki vændiskona en haffti ein- ungis átt leift um hverfift. Yvonne Pearson. Helen Rytka. Vera Millward. Josephine Whitaker. Barbara Leach. Bradford2l. jan. 1978. Huddersfield 31. jan. Manchester 17. maíl978. HalifaxS. apríl 1979. Bradford2. sept. 1979. Næsta fórnarlamb Rippers var 1978. Siftustu fórnarlömb Rippers Nú leift iannaftsinn heilt ár milli Næsta fórnarlamb — þaft 12ta i lika 21 árs. Yvonne Pearson, Afteins 10 dögum eftir morftift á höfftu verift ungar stúlkur, 16, moröa Jack the Rippers. Næsta röftinni — var, likt og Josephine sem var vændlskona, haffti út- Yvonne Pearson lagfti morfting- 21, 21 og 18 ára. Næstu árás sina morft var framift 1 Halifax, milli Whitackcr, venjuleg stúlka en vegaft börnum sinum tveimur inn aftur til atlögu. Niunda fórn- gerfti hann á eldri vændiskonu, Leeds og Manchester. Fórnar- ekki vændiskona. Hún hét barnapiu og farift aft heiman. arlainb hans var Helen Rytka, Veru Millward, 41 árs aft aldri. lambiö var Josephine Whitack- Barbara Leach, 23 ára og nem- Hún sást siftast klukkan 21.30 á is jira vændiskona i Hudders- Hún vargift og sjö barna móftir. er, siftprúft stúika 19 ára gömul andi vift háskólann i Bradford. vændiskvennagötu Bradford I field. Hún þótti mjög æsandi, Þetta var annaft morftift I sem vann á skrifstofu. Hún 1. september fór hún út aft Lumb Lane. Lík hennar, hálf- faftir hennar var frá Jamaica en Manchester og einkennin voru fannst klukkan hálf sjö aft skemmta sér meft vinum sinuin nakiö og illa útlitandi, fannst móftirin ensk. Hún átti tvibura- hin sömu, þung höfuöhögg og morgni 5. aprH innan vift 200 á krána Manville Arms. Milli ekki fyrr en tveimur mánuftum systur, Ritu, sem einnig stund- fjöldi hnifstungna i kynfæri. metra frá heimili foreldra klukkan eitt og tvö um nóttina seinna. þann 26. mars. afti götuna en þær höfftu áætlan- Morftinginn tók meiri áhættu sinna. skildi hún vift vini sina og gekk Likiö scm farift var aft rotna |r um aft hefja söngferil í popp- en venjulega. Morftift var fram- Hún haffti ætlaft aft gista hjá ein heim á leift eftir Grove Terr- fannst i skemmtigarfti og bar hljómsveit. ift á lóft Manchester Royal mófturforeldruin sinum en ace. greinileg merki Rippers. Fimm Helen var myrt aft kvöldi 31. sjúkrahússins. Um þaft bil skipti um skoftun og var á heim- Þegar tilkynnt haffti verift aft dögumeftirafthún varmyrtátti janúar en lik hennar fannst eKki 800 manns voru I næsta ná- leift er ráftist var á hana. Ein- hún væri týnd hófst leit og hún aft ma;ta fyrir rétt vegna fyrr cn 3. febrúar. Tviburarnir grenni á vei upplýstu svæftinu, kennin voru hin sömu og áftur. 1 fannst lik hennar siftdegis 3. vændis. Heima hjá henni fannst höfftu gert sér ljósa áhættuna og einn heyrfti hrópaft á hjálp. Lfk- annaft sinn haffti morftinginn september. Hún haffti verift bar- vasabók meft nöfnum viftskipta- voru aðeins 20 minútur meft iftfannstnæsta morgun. Maftur I ráftist á stúlku sem var bara in i böfuftift og stungin oftsinnís. vina, margir þeirra óskuftu eftir hvern viftskiptavin og hittust æ- Mercedes-bil var yfirheyrftur en venjuleg ung stúlka en ekki Lögreglan varft nú aft horfast i „sérstakrimeftferft”. Lögreglan tift strax á eftir. Kvöldift sem hann kvaft samband sitt vift vændiskona. augu vift þaft, aft Ripper myrti yfirheyrfti þá alla. morftift var framift missti Rita Millward ekki kynferftislegs nú ekki afteins vændiskonur, af systur sinni. Þaft munafti eftlís. ' heldur allar konur sem á vegi fimm minútum. en ég gat ekki staftift vift þaft. Ég er ekki alveg viss um þaft hvenær ég geri næstu árás, en þaö veröur örugglega nú i ár, kannski i september efta október. Kannski fyrr ef ég fæ kast. Ég er heldur ekki viss um þaö hvar þaö verftur, kannski i Mancester, þær eru margar þar. Þær láta sér ekki segjast ha George? Þú hefur lik- lega varaft þær vift en þær hlusta ekki! Heyröu annars, ætti ég ekki aft vera kominn i heimsmetabók 3uinness? Ég hef unniö rækilega til þess. Jæja jæja, ég held alla vega áfram, ég get ekki hugsaft mér aö hætta núna. Jafnvel þó þú sért aö nálgast mig ætla ég aft gera aftra árás. Jæja, þaft var gaman aft spjalla vift þig, George! Meft bestu, kveöju, Jack the Ripper. PS, þaö hefur enga þýöingu fyrir þig aö leita aö fingraförum. Þú ættir aö vera farinn aö vita að allt fer hreinlega fram. Sjáumst bráðum. Bless!” Siöan syngur Jack lagið „Thank you for being a friend”. hæðnislegur endir á kassettunni. Holland viöurkennir aö þaö komi undarlega fyrir sjónir aö bréfin og kassettan hafi ekki leitt til neins árangurs i leitinni. Hann segir aö hljóögreining raddar- innar hafi bent til staðar sem heitir Castletown; það hefur ekki orðið til neins ennþá. En Holland gefst ekki upp. Hann er sannur lögreglumaöur. Hann byrjaði á botninum, sem einkennisklæddur „bobby”, og er nú kominn upp i núverandi stööu sina. Hann hefur séö öll fórnarlömb Rippers, hann hefur alla þræði á hendi og hann lætur sér ekki detta i hug að gef- ast upp. Ferill Rippers hefur aö visu veriö býsna merkilegur. Ekkert vitni hefur verið aö neinu morö- anna og engar verulegar visbend- ingar fyrir utan segulbandiö og bréfin. Menn vita þó að viö moröin notar hann eitthvert verk- færi en ekki hvað. Holland og aðstoöarmaður hans, Roy Dodsworth, hafa oft gert sér ferö á staðina þar sem Ripper velur sér fórnarlömb, út- hverfi borganna. Chapeltown i Leeds, Lumb Lane i Bradford, Moss Side i Manchester. A þess- um stööum halda vændiskonur sig i hrönnum, og þar safnast saman minnihlutahópar, svert- ingjar, innflytjendur, atvinnu- lausir, láglaunahópar. Þetta um- hverfi er mjög ömurlegt og húsin oft á tiöum fátækleg hreysi. Fáir erú á ferli á nóttunni, aöallega þeir sem leita kvenna sem selja sig fyrir smáræöi. Ymislegt hefur breyst. Betlar- arnir eru horfnir af götunum, fáir sækja krárnar og vændiskon- urnar fara ætiö saman tvær eöa þrjár i hóp. Sænskur blaðamaöur sem heimsótti Chapeltown siðastliðið sumarsegir aö vændiskonum hafi fækkaö stórlega i borginni. Ein þeirra sem hann ræddi viö var Dawn, 29 ára gömul. Hún var flutt burt úr hverfinu en kom þangað aöeins milli klukkan 11 og 4 á dag- inn til þess aö vinna. Hún þorir ekki lengur aö láta sjá sig þar á kvöldin. „Nú þurfum viö bæöi að óttast lögregluna og Ripper. Vist er ég hrædd, dauöhrædd um lif mitt. En ég verö að reyna aö hughreysta sjálfa mig: þaö kemur ekkert fyrir mig’.” önnur þeirra, Irene, 27 ára segir: „Maöur er svo óöruggur nútildags. Ef ég sé einhvern mann sem hegðar sér furöulega eða er óvenjulegur á einhvern hátt þá dettur mér strax i hugaö þarna sé Ripper kominn. Hann er náttúrlega sjúkur and- lega en hann virðist vera býsna gáfaður. Hann getur vel veriö finn og virtur maöur. Kannski var mamma hans mella. Kannski hans urftu. uppgötvafti hann aft konan hans var fyrrverandi vændiskona. Þaö gæti skýrt hatur hans á okkur”. Þekktur enskur sálfræöingur, Stephen Shaw hefur fylgst meö málinu. Hann segir: „Ripper er árásargjarn geö- villingur (psycopath). Hann hefur liklega fulla stjórn á innri spennu og tilfinningum sinum dagsdaglega en fer siðan langt yfir þau mörk, miklu lengra en venjulegur maöur sem tryllist af reiöi. Þessa óhugnanlegu speniiu innra með sér getur hann bælt að vissu marki undir ákveönum kringumstæðum. Aö lokum verður þaö honum um megn og þá myröir hann til að létta á sér”. Dick Holland segir: „Þó þaö hljómi óskemmtilega er nýtt morö m'áski eina tækifæri okkar til þess aö ná honum. Fyrr eöa siöar gerir hann einhver mis- tök. En ég skal stööva þennan djöful. — IJ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.